Frjáls verslun - 01.01.1999, Side 5
EFNISYFIRLIT
67
, 60 ÁRA AFMÆLI
FRJALSRAR VERSLUNAR
Frjáls verslun fagnar 60 ára afmæli sínu um þessar mundir
- en blaðið kom fyrst út í janúar árið 1939. í tilefni tímamótanna er
34 síðna aukablað um afmælið.
VINSÆLASTA
FYRIRTÆKIÐ!
1 fJ'órða sinn á fimm árum
mælist Bónus vinsælasta fyrir-
íækið. íslensk erfðagreiníng er
hins vegar hástökkvari listans.
BARATTAN
FÆRIST ÚT í
FYRIRTÆKIN
Magnús L. Sveinsson,
formaður Verslunar-
mannafélags Reykjavíkur,
í stórfróðlegu viðtali. Það
var VR sem hóf útgáfu á
Frjálsri verslun fyrir 60
árum.
1 Forsíða: Agústa Ragnarsdóttir hannaði forsíðuna en mynd-
ina tók Geir Olafsson ljósmyndari Fijálsrar verslunar.
6 Leiðari.
8 Fyrirtæki: Nesútgáfan sameinastTalnakönnun.
10 Afmælisgjöf: Heppinn áskrifandi Fijálsrar verslunar fær
helgarferð fyrir tvo með Flugleiðum.
18 Forsíðugrein: Frjáls verslun efndi til einvigis á milli for-
stjóra Tals og Landssímans á Hótel Sögu á dögunum. Það
var heitt í kolunum og tekist á af hörku í 'skemmtilegum
rökræðum. Þeir beittu orðsins brandi ótt og títL
30 Kynning: Auglýsingakynning á Deloitte & Touche. (Borið
fram Dílojd og túss).
32 Könnun: Skoðanakönnun Fijálsrar verslunar á vinsæl-
ustu fyrirtækjunum. Bónus er vinsælasta fyrirtækið en vin-
sældirnar hafa dvínað trá í fyrra.
34 Starfsmannamál: Otrúlegar hrókeringar á háttsettum
embættismönnum.
36 Stjórnun: Jóhanna eða Margrét? Hvað gerir fólk að sterk-
um leiðtogum?
38 Starfsferill: Mckinsey-mennirnir á Islandi.
42 Nærmynd: Þorsteini M. Jónssyni, forstjóra Vífilfells, er
margt til lista lagt.
48 Maður ársins: Frá veislunni þar sem Frjáls verslun út-
nefhdi Hörð Sigurgestsson, forstjóra Eimskips, mann árs-
ins 1998 í íslensku viðskiptalífi.
50 Fjármál: Rætt við Þorvald Lúðvík Sigutjónsson, nýjan
framkvæmdastjóra Kaupþings Norðurlands.
54 Kynning: Auglýsingakynning á fyrirtækinu Pappír hf.
56 Fjármál: Fjárfest í fasteignum. Nokkrir þekktir fjárfestar
hafa látið til sín taka á fasteignamarkaðnum að undan-
förnu.
62 Fjármál: Gengi hlutabréfa í Tryggingamiðstöðinni hefur
hækkað um 37% á síðustu þremur mánuðum.
64 Fjármál: Gestapenni Ftjálsrar verslunar um verðbréfavið-
skipti er að þessu sinni Sigurður B. Stefánsson, fram-
kvæmdastjóri VIB.
67 Afmæli: 34 síðna aukablað um 60 ára afmæli Frjálsrar
verslunar.
68 Utgefandi: Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri
Talnakönnunar, útgefanda Frjálsrar verslunar, íjallar unr 60
ára afmælið.
70 Viðtal: Rætt við Magnús L. Sveinsson, formann VR, um fé-
lagið og áherslur þess - en VR hóf útgáfu á Frjálsri verslun
fyrir sextíu árum.
76 Ritstjórar: Rætt við þrjá fyrrverandi ritstjóra Frjálsrar
verslunar, þá Styrmi Gunnarsson, Markús Örn Antonsson
og Helga Magnússon.
80 Auglýsingar: Svona hafa auglýsingarnar breyst í 60 ár.
82 Hagsaga: Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor velur tiu
merkustu áfangana í hagsögu Islendinga síðustu 60 árin.
86 Askrifendur: Atta þekktir áskrifendur Fijálsrar verslunar
segja álit silt á tímaritinu; styrkleikum þess og veikleikum.
90 Sagan i 60 ár: Stiklað í gegnum 60 ára sögu Fijálsrar
verslunar.
102 Fólk.
104 Kynning: Auglýsingakynning á Thule bjór.
106 Fólk.
5