Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Síða 8

Frjáls verslun - 01.01.1999, Síða 8
Þessi mynd var tekin í kaffistofu Nesútgáfunnar þegar verið var að leggja síðustu hönd á sameiningu fyrirtækjanna. Frá vinstri: Árni Sör- ensen, Einar Matthíasson og Erna Sörensen, eigendur Nesútgáfunnar. Því nœst koma Vigfús Asgeirsson og Benedikt Jóhannesson frá Talna- könnun. Þá Hjörleifur Pálsson, endurskoðandi Talnakönnunar og Hallgrímur Þorsteinsson, endurskoðandi Nesútgáfunnar. Nesútgáfan sameinast Talnakönnun tarfsemi útgáfufélagsins Nesút- gáfunnar hefur verið sameinuð Talnakönnun hf. sem er ráð- gjafar og útgáfufyrirtæki og gefur meðal annars út Frjálsa verslun, Vísbendingu og Islenskt atvinnulíf. Aætlað er að velta eftir sameiningu verði um 125 milljónir króna. Nesútgáfan hefur annast upplýsinga- miðlun til innlendra og erlendra ferða- manna og hefur um árabil gefið út ritið A ferð um Island. Það kemur einnig út á ensku og þýsku undir heitunum Ai'ound Iceiand og Rund um Island. Auk þess gefur Nesútgáfan út ritin ,Around Reykjavík, ,Shopping Guide Iceland (í samvinnu við Global Refund Island hf), Golfhandbókina og ýmis kort. Nýlega hófst samvinna Nesútgáfunn- ar við útgefendur ritsins, Sumar á Suður- landi um útgáfu þess í framtíðinni. Hjónin Erna Sörensen og Einar Matthíasson stofnuðu Nesútgáfuna árið 1985. Skrifstofa fýrirtækisins verður í Borgartúni 23 þar sem Talnakönnun er núna til húsa. Frá síðustu áramótum til 13. nóvember var beiti hœkkun bréfa hjá Carnegie Nordic Markets 20,24%*, en sá sjóður er rekinn á sömu forsendum og a Norðurlandasjóðurinn. s Carnegie, sem er eitt virtasta verðbréfafyrirtœki á Norðurlöndum, I hefur falið Verðbréfastofunni hf. að annast ráðgjöf og milligöngu 3 um málefni Norðurlandasjóðsins á íslandi. *Dœmi um árangursríkar fjárfestingar Carnegie-sjóðanna. 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.