Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Page 10

Frjáls verslun - 01.01.1999, Page 10
andi. Þeir sem verða áskrifendur fyrir 25. mars verða með í pottinum þegar dregið verður. Frjáls verslun kemur út ellefu sinn- um á ári. Það borgar sig að gerast áskrifandi. A heilu ári kostar áskriftin aðeins 6.210 krónur - innifalin er bókin 100 stærstu, en hún kostar 1.995 krón- ur í lausasölu. Landssíma íslands FRÉTTIR Askrifendur eiga kost á helgarferð fyrir tvo til einhvers af áfangastöðum Flugleiða þegar dregið verður úr röðum þeirra þann 26. mars. Afmælisgjöf til þín? Askrifendur eiga kost á helgarferð fyrir tvo til einhvers af áfangastöðum Flugleiða - auk 60 bíómiða fyrir tvo í eitthvert Sambíóanna. Gerist áskrifendurfyrir 25. mars! ew York, París eða London! í til- efni af 60 ára afmæli Frjálsrar verslunar fær einn áskrifandi helg- arferð fyrir tvo að gjöf til einhvers af áfanga- stöðum Flugleiða. Dregið verður úr röðum áskrifenda föstudaginn 26. mars næstkom- Það er auðvelt að verða áskrifandi. Aðeins eitt símtal, 561-7575, og þú færð gott blað sent til þín reglulega - og hugsanlega ertu á leið í helgarferð til útlanda á vegum Frjálsrar verslunar - eða í bíó að sjá góða mynd. , mSveu s«Mir ohhur mmus"íUj E? “* """''“'““•""laOMSS 1- Síminn er 561-7575 2' Faxið er 56l-8646 ■^vuPosturinnerjgh@ta,nakonnun.s Könnun Frjálsrar verslunar: Helmingur styður sölu Ómar Ragnarsson fréttamaður er þekktasti farsímanotandi landsins. Nú spá símaforstjórarnirþví að um 30 þúsund nýir GSM-notendur bæt- ist við á þessu ári og verði alls 107 þúsund talsins. FV-mynd: Geir Ólafsson. Dskoðanakönnun Frjálsrar verslunar dagana 30. janúar tíl 2. febrúar var spurt um afstöðu manna til sölu á Landssíma íslands. Spurt var: Vilt þú að rík- ið selji Landssíma Islands? Alls svöruðu 562 og af þeim tóku 81% afstöðu til spurningarinnar. Helstu niðurstöður voru þær að rúmlega helmingur, eða 51% landsmanna, vill selja fyrir- tækið - en 49% vilja það ekki. Ekki var marktæk- ur munur á afstöðu kynj- anna tíl þessa málefnis. 30 þúsund nýir GSM-notendur □ órólfur Árnason, forstjóri Tals, og Guðmundur Björnsson, forstjóri Lands- símans, telja að yfir 30 þúsund nýir GSM-notendur bætíst við á þessu ári og að þeir verði orðnir um 107 þúsund í lok ársins. Þeir telja líklegt að markaðurinn nái jafnvægi við 135 þúsund notendur. Um þessa nýju, væntanlegu áskrifendur munu fyrirtækin beijast af ofurkrafti. ÞegarTal kom til sögunnar 1. maí sl. voru tæplega 47 þúsund GSM-notendur á landinu en um síðustu áramót voru þeir orðnir um 77 þúsund. Síðustu átta mánuðina í fyrra fjölgaði þeim þvi um 30 þús- und - og af þeim náði Landssíminn til sín um 19 þúsund og Tal um 11 þúsund. Villu selja Landssimann? Það er jafnt á komið. Flelm- ingur vill selja og helming- ur er á móti sölu. L 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.