Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Page 17

Frjáls verslun - 01.01.1999, Page 17
Lífeyrisdagurinn amtök áhugafólks um lifeyrissparnað geng- ust fyrir kynningardegi um lífeyrismál á Hót- el Loftleiðum í janúar. Þar tóku helstu lífeyr- issjóðir, liftryggingafélög, bankastofnanir og verð- bréfafyrirtæki saman höndum og kynntu leiðir í líf- eyrissparnaði. Fimm sérfræðingar um lífeyrismál héldu fyrirlestra en að undanförnu hafa miklar breyt- ingar átt sér stað í lífeyrismálum. Mikil aðsókn sýndi mikinn áhuga fólks á þessum málaflokki. FRÉTTIR Vigfús Asgeirsson, sérfræðingur Talnakönnunar í lífeyrisútreikningum, í ræðu- stól á Hótel Loftleiðum en hann var einn fimm fyrirlesara. FV-myndir: Geir Ólafsson. Að verkefninu standa Nýsköpunar- sjóður, KMPG endurskoðun, Við- skiptaháskólinn og Morgunblaðið. Þeir sem taka þátt í samkeppninni geta komið viðskiptahugmyndum sínum á framfæri með því að leggja fram vandaða viðskiptaáætlun. Fyrstu verðlaun eru ein milljón króna og leiðsögn sérfræðinga KMPG og Viðskiptaháskólans í eitt ár eftir að keppni lýkur. Atakið kynnt á fundi með fiölmiðlum. Frá vinstri:Páll Kr. Pálsson, forstjóri Nýsköpunarsjóðs, Guðfinna Bjarnadóttir, rektor Viðskiptaháskólans og Hallgrímur Geirsson, forstjóri Arvakurs sem gefur út Morgunblaðið. Nýsköpun Qfnt hefur verið til sérstaks nýsköpunarátaks undir heitinu: Nýsköpun 99- samkeppni um viðskiptaáætlun. ÞÆR DUGLEGUSTU Á SKRIFSTOFUNNI. MINOLTA LJOSRITUNARVELARNAR - STORAR ÞEGAR A ÞARF AÐ HALDA Nýju Ijósritunarvélarnar fró Minolta, CS-Pro eru hannaðar til að verða dugmestu starfskraftarnir ó skrifstofunni MINOLTA mmm-smmtísm KJARAN TÆKNIBUNAÐUR SIÐUMUU 12 108 REYKJAVIK SIMI 510 5500 FAX 510 5509 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.