Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Side 18

Frjáls verslun - 01.01.1999, Side 18
ftMlWÁW íl,„,„. tw sfsr^sssssr" “r ,** . arsson, frkvstj. rekstrarsviðs r«i a °8 markaðsdeildar> ViðarVið- fiarskiÞtanetsinsogKristján’lndriðZ,^ Glaðbeitt markaðsfólk Tals en fyrirtœkið fékk á dögunum ímarks-verðlaunin fyrir markaðsstarf sitt. „Við Itöfum lagt áherslu á að stœkka markaðinn og byggjum starf okkar á hinum nýja lifsstíl; sem er aukinn hreyfanleiki fólks. “ Skemmtileg mynd af stjórnendum Landssímans fyrir utan Grand Hotel Reykjavík við setningu stjórnunarskóla Landssímans í janúar sl. „Innan Landssímans er núna góð blanda afgömlum og nýjum starfsmönnmn. Völd og ábyrgð verða fcerð neðar ífyrirtækið og er unnið að því þessa dagana. “ Frjáls verslun efndi til haröra rökræöna á Hótel Sögu á milli forstjóra Landssímans og Tals. Við fjöllum ítarlega um einvígi þeirra á næstu síöum. Þaö var heitt í kolunum! tríð Landssímans og Tals hefur verið svo hatrammt og oft í fréttum að almenningur upplifir það ekki síst sem tauga- stríð þar sem ásakanir ganga á víxl. Tal hefur kært Sím- ann fyrir verðlækkanir og misnotkun á magnafslætti til fyrir- tækja; kunnar voru útistöðurnar um fjallið Þorbjörn við Grinda- vík; Tal hefur sömuleiðis kvartað undan því að Síminn hagi sér eins og stjórnvaJd og hindri aðgang annarra að markaðnum og telur að hann njóti verndar stjórnvalda - en samgönguráðherra, Halldór Blöndal, fer með eina hlutabréfið í fyrirtækinu. Mesta hitamálið núna er um útíandastöð Tals - og hvort Landssíminn eigi að innheimta þau símtöl fyrir Tal. Ekki sér fyrir endann á því máli ennþá. Siminn telur raunar að taugastriðið sé hluti af mark- aðssetningu Tals en Talsmenn mótmæla þvi harðlega. Sjá næstu síður. 135 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.