Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.01.1999, Qupperneq 19
Þórólfur Arnason, 41 árs forstjóri Tals, var ráðinn frá Olíufélaginu til Tals. Hann er verkfrœðingur með framhaldsnám í rekstrar- og iðnað- arverkfrœði frá Danmörku. Guðmundur Björnsson, 56 ára forstjóri Landssímans, hóf störf hjá Pósti ogsíma að háskólanámi loknu. Hann stundaði framhaldsnám í Noregi og Englandi. Forstjóri Tals: Forstjóri Landssímans: Þórélfur IGuðmundur tyó/'ö □ órólíur Árnason, 41 árs forstjóri Tals, vakti íyrst nokkra athygli í viðskiptalífinu sem markaðsstjóri Marels. Árið 1993 var hann ráðinn framkvæmdastjóri markaðssviðs 01- íufélagsins, ESSO, og gegndi þvi staríi fram til síðasta vors er hann varð forstjóri Tals en það hóf störf í byijun maí í fyrra. Mikið hef- ur mætt á Þórólfi við að byggja Tal upp í hinni hörðu samkeppni á símamarkaðnum en hann þykir raunar harður keppnismaður. Þórólfur er fæddur í Reykjavík 24. mars árið 1957. Hann er sonur séra Árna Pálssonar, fyrrum sóknarprests í Kópavogi, og Rósu B. Þorbjarnardóttur, fv. endurmenntunarstjóra Kennarahá- skólans. Þórólfur lék knattspyrnu með yngri flokkum Breiðabliks. Hann varð stúdent frá MH árið 1975 og lauk prófi í vélaverk- fræði frá HÍ. Hann tók próí í rekstrar- og iðnaðarverkfræði frá DTH í Kaupmannahöfn 1981. Þegar heim kom kenndi hann við MH og Vélskólann. Eiginkona Þórólfs er Margrét Baldursdóttir TEXTI: JÓn G. Hailksson tölvunarfræðingur og eiga þau tvö börn, Baldur, MYNDIR: Geir ÓlafSSOn 13 ára, og Rósu Björk, 10 ára. BS uðmundur Björnsson, forstjóri Landssíma íslands, hefur um árabil verið einn af kunnari mönnum innan viðsldpta- lífins. Hann er 56 ára, fæddur 23. júní árið 1942 í Reykja- vík. Hann er viðskiptafræðingur að mennt og stundaði fram- haldsnám í Noregi og Englandi. Hann hóf störf í hagdeild Pósts og síma árið 1968. Hann varð aðstoðarpóst- og símamálastjóri árið 1986 og forstjóri Pósts og síma hf. í janúar 1997. Hann varð síðan forstjóri Landssíma Islands hf. í ársbyijun í fyrra þegar Pósti og síma var skipt upp í tvö fyrirtæki. Guðmundur er kunnur golfáhugamaður og fékk gullmerki Golfsambands íslands árið 1992 og gullmerki Golfklúbbs Reykja- víkur árið 1994. Guðmundur er giftur Þorbjörgu Kolbrúnu Kjart- ansdóttur, meinatækni og lytjafræðingi. Þau eiga tvö börn; Kjart- _____________ an Inga, 30 ára byggingaverkfræðing, og Ingi- björgu Jónu, 25 ára lækni. Þess má geta að Guð- mundur er sonur hjónanna Björns G. Jónssonar, fyrrum framkvæmdastjóra í Reykjavík, og Ingi- bjargar Sveinsdóttur. B3 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.