Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.01.1999, Blaðsíða 33
 Deilur um gagnagrunnsfrumvarpið hafa greinilega ekki haft neikvæð áhrif, skv. þessari skoðanakönnun. Könnunin var gerð dagana 30. jan- úar til 2. febrúar af Talnakönnun hf., útgefanda Fijálsrar verslunar. Úrtakið var handahófsúrtak úr símanúmera- skrá. Alls svöruðu 562 einstaklingar í símakönnun. Spurt var: Vildir þú nefna 1 til 3 fyrirtæki sem þú hefur já- kvætt viðhorf til? Einnig var spurt: Vildir þú nefna 1 til 2 fyrirtæki sem þú hefur neikvætt viðhorf til? Flest þeirra fyrirtækja sem eru í fimm efstu sætunum eiga sér einnig marga andstæðinga. Þó er íslensk erfðagreining þar undantekning, en fáir nefndu það þegar spurt var um neikvætt viðhorf til fyrirtækja. Alltaf má spyija hvaða merkingu svör manna við spurningum af þessu tagi hafi. Reynslan sýnir að verslanir eru ávallt ofarlega á blaði í könnunum af þessu tagi hérlendis. Fólk á mikil samskipti við þær og hefur greinilega almennt jákvætt viðhorf til þeirra. Þó Nýr keppinautur á Reykjavíkur- svæðinu, KEA Nettó, fær greinilega mikið fylgi. Hér er það flokkað með þeim sem nefndu KEA vegna þess að erfitt var skilja á milli svara fólks, en á því er enginn vafi að meirihluti þeirra jákvæðu kom frá höfuðborgarsvæð- inu og hefði það einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar. Eimskip og Flugleiðir eru umdeild félög en hafa alltaf verið í hópi efstu fyrirtækja í vinsældakönnunum Fijálsrar verslunar. Skylt er að benda á að ef fylgi Flugfélags íslands væri bætt við Flugleiðir þá lentu þær í þriðja sæti, h'kt og í fyrra. Bankar og sparisjóðir eru greini- lega meðal þeirra fyrirtækja sem margt fólk hefur jákvætt viðhorf til. ís- landsbanki er í 6. sæti og sparisjóð- irnir, með SPRON í broddi fylkingar, ná 7.-8. sæti. Landsbankinn og Búnað- arbankinn eru í 11. og 12. sæti. Há- tæknifyrirtækin Marel og OZ eru of- ariega á listanum, sem og stoðtækja- framleiðandinn Össur. Útgerðarfyrir- tæki eru ekki ofarlega á blaði. Sam- toppi listans árum mœlist Bónus vinsælasta fyrirtækið í könnun er í öðru sœti og Islensk erfðagreining í því þriðja. er áberandi að ýmis önnur fyrirtæki, sem hafa verið í fréttum, eru ofarlega á blaði sem og önnur fyrirtæki sem al- menningur á skipti við, eins og bank- ar og bílaumboð sem bæta greinilega sína stöðu í góðærinu. Bónus er enn langvinsælasta fyrir- tæki landsins þótt vinsældirnar séu ekki jafn miklar og í fyrra þegar fjórði hver íslendingur nefndi Bónus sem eitt af þremur fyrirtækjum sem hann heföi jákvætt viðhorf til. Bilið í næsta fyrirtæki er þó enn fimm prósentu- stig. Gömlu keppinautarnir, og nú samheijar Bónuss í Hagkaups- og Ný- kaupsbúðum, gjalda þess að vera nú í tveimur keðjum. Ef lagt væri saman fylgi búðanna tveggja væru þær í 2. sæti, því sama og Hagkaup, óskipt, vermdi í fyrra. heiji, Síldarvinnslan og ÚA ná þó í hóp 30 efstu. Sem fyrr kemur í ljós að miklu færri eru neikvæðir í garð fyrirtækja en jákvæðir. Það vekur mesta athygli að Hagkaup er nú það fyrirtæki sem flestir höföu neikvætt viðhorf til. Fjög- ur fyrirtæki skipa sér raunar nokkuð þétt í hóp: Hagkaup, Eimskip, Flug- leiðir og Bónus. Öll hafa þessi fyrir- tæki verið ofarlega á listanum yfir vin- sælustu fyrirtækin. Þau eru greini- lega umdeild, margir eiga við þau skipti og hafa á þeim misjafna skoðun. Það á kannski við um öll þau tíu fyrir- tæki sem flestir sögðust neikvæðir til að þau eru annað hvort hluti af „blokkum" eða hafa á sér stofnanayfir- bragð sem veldur neikvæðum við- horfum sumra til þeirra. 33 Eiríkur Jóhannesson, kaupfélagsstjóri KEA. KEA-nettó hefur vaxandifylgi að fagna á höf- uðborgarsvæðinu. Bónusfeðgarnir, Jón Ásgeir Jóhannesson og Jóhannes Jónsson, hafa ástœðu til að kœtast. Bónus er langvinsœlasta fyrirtækið þótt vin- sœldirnar hafi minnkað talsvert frá í fyrra þegar það setti vinsœldamet. Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfða- greiningar. Fyrirtœkið er í þriðja sœti. Deil- ur um gagnagrunnsfrumvarþið hafa greini- lega ekki haft neikvœð áhrif skv. þessari skoðanakönnun. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.