Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Qupperneq 34

Frjáls verslun - 01.01.1999, Qupperneq 34
Þrír háttsettir embœttismenn i fiármálaráduneytinu, sem eru með Geir H. Haarde á þessari mynd, eru farnir til annarra starfa: Það eru þeir Steingrímur Ari Arason, lengst til vinstri á myndinni, Magnús Pétursson ráðuneytisstjóri, annar frá hœgri, og Halldór Árnason, yst til hœgri. Bolli Þór Bollason skrifstofustjóri situr Geir á liœgri hönd. Þá hefur Indriði H. Þorláksson skrifstofustjóri hœtt. FV-mynd: Geir Ólafsson. Viðskipta- og iðnaðarráðuneyti: Halldór J. Kristjánsson, ráðuneytis- stjóri í Viðskipta- og iðnaðarráðuneytinu, hætti og tók við bankastjórastöðu Lands- banka Islands. Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóð- hagsstofnunar, varð ráðuneytisstjóri í hans stað. Landbúnaðar- og umhverfisráðu- neyti: Guðmundur Bjarnason hættir sem landbúnaðar- og umhverfisráðherra og tekur við forstjórastarfi hjá Ibúðalána- sjóði. Fjármálaráðuneyti: Friðrik Soph- usson er hættur á þingi og hefur tekið við starfi forstjóra Landsvirkjunar. Steingrímur Ari Arason, aðstoðar- maður Geirs H. Haarde fjármálaráðherra, er orðinn forstjóri LIN. Ragnheiður Arnadóttir tók við hans starfi. Miklar hrókeringar Aldrei kafa oröið eins miklar krókeringar á káttsettum embœttismönnum í stjórnsýslunni. Fjórir affimm kelstu embættismönnum fiármálaráöuneytisins eru kœttir. Qjórir af fimm helstu embættis- mönnum fjármálaráðuneytisins - en allir voru þeir áberandi í tíð Friðriks Sophussonar sem fjárrnálaráð- herra - eru hættir í ráðuneytinu og farnir til annarra starfa. Þetta eru þeir Steingrímur Ari Arason, aðstoðarmaður ráðherra, Magnús Pétursson ráðuneytis- stjóri, Halldór Arnason skrifstofustjóri og Indriði H. Þorláksson skrifstofustjóri. Aldrei hafa orðið eins miklar hróker- ingar á háttsettum embættismönnum í stjórnsýslunni á jafn skömmum tíma og undanfarna mánuði. Menn hafa færst á milli ráðuneyta og starfsmenn ráðuneyta hafa fengið feitari embætti. Þá eru nokkr- ir landsþekktir stjórnmálamenn, eins og Þorsteinn Pálsson, Guðmundur Bjarna- son og Friðrik Sophusson á leið, eða horfnir, til annarra starfa. FV hafði sam- band við öll ráðuneytin og tók saman helstu mannabreytingar undanfarinna missera. TEXTI: EVA MAGNÚSDÓTTIR 34 Menntamálaráðuneyti: Ásdís Halla Bragadóttir, aðstoðarmaður Björns Bjarnasonar menntamálaráðherra, er far- in í barnsburðarleyfi. Við starfi hennar tekur Jónmundur Guðmarsson. Sjávarútvegsráðuneyti: Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegs-, dóms- og kirkju- málaráðherra, hverfur af þingi þegar kjör- tímabilinu lýkur og gerist sendiherra í London. Ari Edvald, aðstoðarmaður Þorsteins, tók við ritstjórn Viðskiptablaðsins. Þorsteinn Geirsson, fyrrum ráðu- neytisstjóri í dómsmálaráðuneytinu, tekur við ráðuneytisstjórastöðu í Sjávarútvegs- ráðuneytinu. Dóms- og kirkjumálaráðuneyti: Björn Friðfinnsson, sem áður starfaði í forsætisráðuneytinu, tók við starfi Þor- steins Geirssonar ráðuneytisstjóra. Halldór Árnason skrifstofustjóri gerðist fjármálastjóri Hafnarljarðar. Ólaf- ur Hjáhnarsson tók við starfi hans. Indriði H. Þorláksson skrifstofu- stjóri hætti og gerðist ríkisskatlstjóri. I hans stað kom Marianna Jónasdóttir. Magnús Pétursson ráðuneytisstjóri er farinn og tók hann við stöðu forstjóra Sjúkrahúss Reykjavíkur. Árni Kolbeins- son tók við starfi Magnúsar. Félagsmálaráðuneyti: Árni Gunn- arsson, sem áður var aðstoðarmaður fé- lagsmálaráðherra, náði öðru sæti á Norð- urlandi Vestra fyrir framsóknarflokkinn. Við stöðu hans tók Gunnar Bragi Sveinsson frá Sauðárkróki. Utanríkisráðuneyti: Helgi Ágústs- son hættir sem ráðuneytisstjóri og verður sendiherra í Kaupmannahöfn. Sverrir Haukur Gunnlaugsson kemur frá París og tekur við starfi hans. S3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.