Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Page 38

Frjáls verslun - 01.01.1999, Page 38
Hreggviður Jónsson, forstjóri Islenska út- varpsfélagsins, starfaði áður hjá McKinsey. FV-mynd: Geir Olafsson. Axel Nielsen stýrir jjármálum lslenskrar erfðagreiningar en vann áður hjá McKinsey í Ij>ndon. Jón Gunnar Bergs, sem stýrir þróunarsviði Islenskrar erfðagreiningar, kemur frá Mc- Kinsey í Bandaríkjunum. McKinsey-mennirnir á / Fjórir lykilmenn tveggja áberandi jyrirtækja á Islandi eiga það sameiginlegt og eftirsóttasta ráðgjafarfyrirtæki heimsins, Dnýrri könnun sem Universum ráðningarfyrirtækið sænska gerði meðal MBA stúdenta, bæði í Evr- ópu og Bandaríkjunum, kom ráðgjafafyrir- tækið McKinsey&Co. út á toppnum. Könnunin fjallaði um það hvar þeir sem eru að ljúka MBA námi vildu helst vinna þegar námi lyki. Það voru aðeins stúdentar á lokaári sem tóku þátt í henni og í Evrópu svöruðu rúmlega 5.700 stúdentar í meira en 60 skólum en í Bandaríkjunum náði könnunin til um 2.200 stúdenta í 23 virt- ustu skólum þar í landi. Báðum megin við hafið varð McKins- ey&Co. á toppnum og er því samkvæmt þessu draumafyrirtæki þeirra sem leggja stund á stjórnunarnám. Það eru reyndar ráðgjafarfyrirtæki og fjárfestingarbankar sem raða sér í efstu sæti listanna í báðum heimsálfum og fast á hæla McKinsey&Co. fylgja fyrirtæki eins og Boston Consulting Group, Andersen Consulting, Procter&Gamble, Bain&Company, Morgan Stanley, J.P.Morgan og fleiri. Nokkur tölvu- fyrirtæki s.s. IBM, Microsoft og Hewlett Pacard komust inn á topp tíu á þessum lista sem nær yfir 50 fyrirtæki. Segja má að þessar niðurstöður stað- festi það orðspor McKinsey&Co. að vera virtasta og öflugasta fyrirtæki á sínu sviði í heiminum. Fyrirtækið lætur þó ekkert sér- lega mikið á sér bera en stendur á gömlum merg þar sem það er stofiiað 1926. RISIÍ RÁÐGJÖF McKinsey&Co. er risavaxið á íslenskan mælikvarða með rúmlega 6.000 starfs- menn á 76 skrifstofum viðsvegar um heim- inn. Fyrirtækið leggur stund á ráðgjöf og úttektir fyrir stór og smá fyrirtæki, ríkis- stjórnir, félagasamtök og fleiri. Fyrirtækið hefur lengi stundað að sækja starfsmenn beint inn í skólana og efnilegum MBA stúdentum er oft boðið í heimsókn og í viðtal með- an þeir eru enn í námi og þeir efiiilegustu fá síðan at- vinnutilboð í framhaldinu. Lengi vel sóttist McKinsey&Co. einkum eftir MBA stúdentum en hefúr hin síðari ár einnig ráðið verldræðinga, tölfræðinga og stærðfræðinga til að víkka starfssviðið. Mjög rík áhersla er lögð á að þjálfa starfsmenn í þeim vinnubrögðum sem tíðkast hjá McKinsey&Co. Samskonar þjálfun um allan heim gerir fyrirtækinu kleift að mynda vinnuhópa með starfs- mönnum frá mörgum löndum sem þurfa ekki að eyða tíma í að samræma vinnuað- ferðir og nálgun. Meðalaldur starfsmanna McKins- ey&Co. er af þessum ástæðum fremur lág- ur og ekki margir sem starfa lengi fyrir það enda kröfurnar gríðarlegar. Vinnutím- inn er oftast afar langur, 80-100 stundir vikulega og þaðan af meira, og nær ekkert rúm fyrir einkalíf í hefðbundnum skilningi orðsins. L0KAÐ 0G DULARFULLT FYRIRTÆKI Margir muna eftir bók Johns Grisham, The Firm, sem síðar var gerð að vinsælli kvikmynd og fjallar um lögfræðiskrifstofu. TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson 38
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.