Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Side 40

Frjáls verslun - 01.01.1999, Side 40
Tíu eftirsóttustu vinnuveitendur aö mati MBA stúdenta í Evrópu: 1. McKinsey&Company • 2. Boston Consulting Group 3. Andersen Consulting 4. Procter&Gamble 5. Coca-Cola International 6. IBM 7. Nestlé 8. Hewlett-Packard 9. Microsoft 10. JPMorgan Tíu eftirsóttustu vinnuveitendur að mati MBA stúdenta í Ameríku 1. McKinsey&Company 2. Goldman, Sachs &Co. 3. Boston Consulting Group 4. Bain&Company I 5. Morgan Stanley 6. JPMorgan 7. Booz-Allen&Hamilton 8. Merrill Lynch 9. Hewlett Packard 10. Intel RAYMOND WEIL GENEVE Fáðu sendan bækling sími 562 9250 18 kt. gullog eðalstál netfang: echo@treknet.is Sölustaðir: Meba Kringlunni s. 533 1199 • Garðar Ólafsson Lækjartorgi s. 551 0081 Leonard Kringlunni s. 588 7230 • Gilbert úrsmiður Laugavegi s. 551 4100 Úr & Gull Miðbæ, Hafnarfirði s. 565 4666 • Georg V. Hannah Keflavfk s. 421 5757 Guðmundur B. Hannah Akranesi s. 431 1458 Halldór Ólafsson úrsmiður Hafnarstræti 83, Akureyri s. 462 2509 frá 1992 til 1995 hjá McKinsey&Co. í Boston þar sem hann sérhæföi sig í ráð- gjöf fyrir íjármálastofnanir á heilbrigðis- sviði. Axel Nielsen, nýráðinn framkvæmda- stjóri ijármálasviðs hjá Islenskri erföa- greiningu, starfaði hjá McKinsey&Co. í London í rúmlega tvö ár og vann einkum að verkefnum á sviði stefnumótunar fyrir stóra banka. Jón Gunnar Bergs, nýráðinn fram- kvæmdastjóri þróunarsviðs Islenskrar erföagreiningar, hefur starfað sem rekstr- arráðgjafi hjá McKinsey&Co. í Bandaríkj- unum síðastliðin þijú ár. Þar starfaði hann að stefnumótun og hagræðingu fyrir Jjöl- mörg bandarísk stórfyrirtæki. Hjá McKinsey í Kaupmannahöfn starfa tveir Islendingar. Annar er Asgeir Þórðar- son, sem áður var hjá Verðbréfamarkaði íslandsbanka, VÍB, en hinn er Sigtryggur Klemens Hjartar rekstrarverkfræðingur. Andri Geir Arinbjörnsson, verkfræð- ingur með meiru, starfaði hjá McKins- ey&Co. í London 1989 til 1993 en hefur undanfarin ár starfað fyrir Whitstead Mann sem er ráðningarskrifstofa fyrir stjórnendur. ÓMETANLEG REYNSLA „Mitt starf hjá McKinsey&Co kom þannig til að ég fékk bréf frá þeim fljótlega eftir að ég byrjaði í MBA náminu í Harvard," sagði Hreggviður Jónsson, for- stjóri Islenska útvarpsfélagsins. „Eg fór síðan í viðtöl og var boðin sum- arvinna til að kynnast fyrirtækinu. Þetta var líka tækifæri fyrir þá til að kynnast mér. Eftir sumarið var mér boðið áfram- haldandi starf að loknu námi, sem ég þáði.“ Hreggviður kvaðst þó strax um sumar- ið hafa áttað sig á því að þetta væri ekki framtíðarstarf sem ætti við hann, ekki síst vegna eðli starfsins sem krefst m.a. mik- illa ferðalaga. „Þetta var ómetanleg reynsla og frábær skóli sem var sambærilegur við háskóla- nám og ég er mjög ánægður með að hafa starfað þarna. Þetta er mjög gott vega- nesti.“ Enn sem komið er hafa íslensk fyrír- tæki ekki leitað ráðgjafar hjá McKins- ey&Co. Á árunum 1991 til 1993 var reynt að koma því á að fyrirtækið gerði úttekt á íslenskum þjóðarbúskap en af því varð ekki þrátt fyrir mikinn áhuga ýmissa hátt- settra manna hjá McKinsey&Co. m 40
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.