Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Síða 43

Frjáls verslun - 01.01.1999, Síða 43
Þorsteinn Metúsalem Jónsson, forstjóri Vífilfells, er hagfrœðingur. Hann er alnafni langafa síns sem var þekktur skólamaður og rómaður bóka- safnari á Akureyri. FV-myndir: Geir Ólafsson. steinn í tvö ár í hagfræðideild Seðlabank- ans og tók til starfa þar í alþjóðadeild þeg- ar náminu í Ameríku lauk og starfaði þar til 1994 þegar hann réðst til Samtaka iðnaðar- ins þar sem hann starfaði sem hagfræðing- ur fram til 1996 þegar hann tók við starfi framkvæmdastjóra Vííilfells. Þorsteinn á auðvelt með að sökkva sér ofan í mál og einbeita sér; var harður námsmaður og lauk t.d. framhaldsnáminu i Ameríku á einu ári. Þorsteinn var nokkuð áberandi í starfi sínu sem hagfræðingur Samtaka iðnaðar- ins og tók t.d. virkan þátt í umræðu um veiðileyfagjald sem hann taldi brýnt að koma á. Þetta var meðal þess sem vakti at- hygli eigenda Vífilfells á hinum unga manni þegar þeir voru á höttunum eftir nýjum forstjóra í ársbyijun 1996 eftir nokk- uð tíðar mannabreytingar þar. VANTAR ÞIG VINNU? Það kom Þorsteini þó í opna skjöldu þegar Pétur Björnsson, forstjóri og aðal- eigandi Vífifells, bauð honum starf við stjórnun fyrirtækisins. Pétur vildi fá nýtt blóð inn í Vífilfell, einhvern ungan og ferskan sem ekki hefði alist upp innan fyr- irtækisins. Þorsteinn hugsaði sig um í tvær vikur en tók siðan tilboði Péturs með því skilyrði fyrst og fremst að Péhir léti honum eftir stjórn fyrirtækisins og sleppti hendinni af daglegum rekstii þess. Þorsteinn hafði ekki neina reynslu af stjórnun þegar hann tók við forstjórastarf- inu, hafði aðeins lært ýmsar kenningar um stjórnun í sínu námi. Hann sótti í reynslu sína af mannlegum samskiptum sem hann hafði kynnst við fararstjórn og í leikhúsinu. Hann leggur það til grundvallar við stjórn- un að hún byggi á mannlegum samskipt- um og finnst ákaflega mikilvægt að starfs- fólki og samstarfstarfsmönnum hans líði vel í starfi. Þorsteinn er í nánu sambandi við sína næstu undirmenn, fylgist daglega með sölutölum, reglulega með helstu kennitöl- um og fundar vikulega með öllum stjórn- endum og millistjórnendum. FÓLKIÁ AÐ LÍÐA VEL í VINNUNNI Þorsteinn er blátt áfram og yfirvegaður í daglegri framkomu og sýnist vera í jafn- vægi. Hann er opinskár og á gott með að kynnast fólki. Hann gefur sér góðan tíma og hlustar á sjónarmið starfsfólksins ef um persónuleg mál er að ræða. Hann er, þegar á reynir, ákveðinn stjórnandi sem hikar ekki við að taka af skarið og bakkar ekki svo glatt með ákvarðanir sínar þegar þær hafa verið teknar. I samræmi við þá stefhu að starfsfólki eigi að líða vel í starfi og taka framförum hefur Þorsteinn sett á fót Menntastofnun Péturs Björnssonar innan Vífilfells. Þar TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.