Frjáls verslun - 01.01.1999, Síða 48
Halldór
Blöndal
samgönguráð-
herra afhenti
Herði
viðurkenningun
a fyrir hönd
dómnefndar
Frjálsrar
verslunar.
FV-myndir:
Geir Ólafsson.
Maður ársins
Benedikt Jóhannesson, framkvœmdastjóri
Talnakönnunarsem gefur Frjálsa verslun út,
hélt ræðu og bauð gesti velkomna.
Fjölmargir mættu til þess að árna manni
ársins heilla við þetta tœkifæri. Hér er
Hörður á tali við Kára Jónasson, fréttastjóra
RUV. Lengst til vinstri er Ragnliildur
Valdimarsdóttir, eiginkona Kára.
pau sháluðu
jyrir Herði. Frá
vinstri: María
Héðinsdóttir,
Jóhannes
Jónsson
kaupmaður og
Sigfús Sigfússon
í Heklu.
Frá vinstri: Rannveig Rist, for-
stjóri Isal, Jón Heiðar Ríkharðs-
son, eiginmaður hennar og Frosti
Sigurjónsson, forstjóri Nýherja.
,eir sanian Bjarni
n, forstjóri FBA,
Iturlaugsson, for-
Hörður ásamt fjölskyldunni. Frá vinstri: Helga Zoéga, unnusta Jóhanns
Péturs Harðarsonar sem erhenni á hægri hönd, Aslaug Ottesen, eiginkona
Harðar, og Inga, dóttir þeirra.
Sigrún Hjálmtýs-
dóttir óþerusöngkona
skemmti veislugestum
og heillaði þá uþþ úr
skónum einsoghenn-
arervandi. Hérsést
húnásamtJúlíusi
Vífli Ingvarssyni,
framkvæmdastjóri hjá
Ingvari Helgasyni hf
Júlíus tók óvænt lagið
með söngkonunni.
rjáls verslun útnefndi skömmu fyrir áramót Hörð Sigur-
gestsson sem mann ársins 1998 í viðskiptalífinu. Þetta var í
ellefta sinn sem slík útnefning fór fram og í rökstuðningi
dómnefndar var vísað til góðrar afkomu Eimskips um árabil og
nútímalegra stjórnunaraðferða sem Hörður hefur beitt sér fyrir við
stjórn fyrirtækisins. Utnefningin fór fram í glæsilegu hófi á Hótel
Sögu og það var Halldór Blöndal samgönguráðherra sem afhenti
Herði viðurkenninguna formlega.
48