Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Page 77

Frjáls verslun - 01.01.1999, Page 77
6Q//Y/afmæli m Viðskiptalífið hefur gjörbreyst frá þessum tíma. Enn eimdi eftir af haftastefnu fyrri áratuga og við hjá Frjálsri verslun túlkuðum sjónarmið aukins frjálsræðis. Markús Örn Antonsson, útvarpsstjóri RÚV: ,,Við gerðum víðreist, m.a. fórum við í eftirminnilega ferð til Israel skömmu eftir Yom-Kiþþur stríðið 1973.“ arkús Örn Antonsson, útvarps- stjóri Ríkisútvarpsins, hefur lengst allra gegnt starfi ritstjóra Frjálsrar verslunar, en hann gegndi því starfi árin 1972-80 og einnig 1981-82. Markús var spurður að því hvað einkennt hefði starf hans á þessum árum. „Um 1970 náði Frjáls verzlun mikilli útbreiðslu undir ötulli ffamkvæmdastjórn Jóhanns Briem. Áskriftum fjölgaði mjög og öflug kynning fór fram þannig að mánaðarlega kom ritið út í 6000 eintökum. Á þessum árum var töluverður uppgangur í atvinnulífi úti um Gegn allri haftastefnu Markús Örn Antonsson, útvarpsstjóri RÚV, var ritstjóri Frjálsrar verslunar í nær tíu ár, eða á árunum frá 1972 til 1982. land. Byggðaþættir Frjálsrar verzlunar mæltust einstaklega vel fyrir. Þar voru fyr- irtæki á landsbyggðinni kynnt eftir heim- sóknir okkar þangað,“ segir Markús. „Ég eignaðist íjölda góðra kunningja um land allt á þessum árum. Blaðið fjallaði um atvinnustarfsemina á breiðum grund- velli, birti greinar sérfræðinga um efna- hags- og viðskiptamál, sagði frá nýjungum í rekstrarmálum og flutti í bland alþreying- arefni af ýmsum toga. Við gerðum viðreist því að verzlunarfulltrúar erlendra sendi- ráða vildu ólmir fá okkur til að heimsækja viðskiptalönd Islendinga, m.a. fórum við í eftirminnilega ferð tíl Israel skömmu eftír Yom Kippur-stríðið 1973.“ AUKIÐ FRJÁLSRÆÐI „Viðskiptalífið á íslandi hefur gjör- breytst frá þessum tíma. Enn eimdi eftír af haftastefnu fýrri áratuga og við hjá Ftjálsri verslun túlkuðum sjónarmið og stefriu- mörkun samtaka verzlunarinnar um aukið frjálsræði. Forráðamenn fýrirtækja greindu frá reynslu sinni og viðhorfum í ít- arlegum viðtölum undir samheitinu Sam- tíðarmenn. Það var mjög lærdómsríkt að taka þessi viðtöl, kynnast langri sögu lyrir- tækjanna og einstaklingunum, sem voru í forystunni, heyra frásagnir af baslinu á tímum hafta og skömmtunar og síðan við- reisninni sem varð upp úr 1960. Ritstjórastarf mitt hjá Frjálsu framtaki stóð í 11 ár. Á þeim tíma urðu sérritín hjá fyrirtækinu 7 talsins. Við fórum úr blýinu og myndamótunum yfir í offset- og lit- prentun. Blöðin tóku miklum stakkaskipt- um og urðu nútímaleg. Samhliða ritstjóra- starfinu var ég borgarfulltrúi og borgar- ráðsmaður. Þetta var mikill athafnatími og einstaklega skemmtilegur fýrir ungan mann. Ég byijaði 28 ára. Enn föndra ég dá- lítið við að gefa út blöð í tengslum við fé- lagsstörf. Þetta er ástríða sem maður losn- ar aldrei við. Að mínu áliti þjónar Frjáls verzlun mik- ilvægu hlutverki sem sérhæft rit á sviði efnahags- og viðskiptamála. Ör þróun á ijármálasviðinu og sífelldar breytingar í viðskiptaheiminum kalla á vandað tímarit af þessu tagi,“ segir Markús. SH Kölluðum á viðbrögð Helgi Magnússon, framkvœmdastjóri Hörpu, var ritstjóri Frjálsrar verslunar á árunum 1988 til 1992. g tók við ritstjórn Fijálsrar versl- unar við afar áhugaverðar aðstæð- ur haustíð 1988. Nýlokið var sam- einingu þriggja tímarita, Viðskipta & tölvu- blaðsins, Iðnaðarblaðsins og Frjálsrar verslunar undir nafni þess síðastnefnda. Við þá breytingu var blaðið fest í sessi sem mánaðarrit samhliða því að mun meira var vandað til efnisvinnslu og útlits,“ segir Helgi Magnússon, framkvæmdastjóri Höipu hf„ en hann var ritstjóri Fijálsrar verslunar á árunum 1988-1992. „Við, sem stóðum að blaðinu í kjölfar þessa freistuðum þess, að nýta þau sóknar- færi sem sköpuðust við þetta og þurftum ekki að kvarta undan þeim góðu viðtökum og athygli sem blaðið fékk. Ég áttí mjög ánægjulegt samstarf við reynda blaða- menn eins og Kjartan Stefánsson, Valþór Hlöðversson og Steinar J. Lúðvíksson. Af þessum mönnum lærði ég mikið,“ segir Helgi. „Við fórum af stað með efnisþætti sem enn skipa mikilvægan sess í útgáfu Fijálsr- ar verslunar. Strax í árslok 1988 völdurn við 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.