Frjáls verslun - 01.01.1999, Page 90
6 Q//*e/afmæli
Stiklað gegnum söguna
Frjáls verslun hefur í 60 ár verid sþegill samtímans.,
Á nœstu sídum flettum viö gömlum blööum og lítum í sþegilinn. Islandssagan
endursþeglast í forsíöum, auglýsingum og greinaskrifum.
EKKERT ER CINS HRESSANDI ÁRLA
MOROUNS OO GÓOUR KAFFISOPI
LATID O. J. I* K.-KAFFI
VCKJA VÐUR A MORONANA
Fyrsta auglýsingin sem lesendur blaðsins
sáu var á bls. 2 í 1. tbl. Það var kaffisoþ-
inn frá O.Johnson&Kaaber sem menn
voru minntir á.
Sumarið 1939, rétt áður en stríðið skall
a. skyrði Fr/áls verslun frá undirbúningi
þess að leggja hitaveitu frá Reykjum í
Mosfellssveit til Reykjavíkur og birti
greimlegri myndir af hverasvœðinu en
aður höfðu sést.
Pessar vðrur mó ekki vanto i neina vel birga matvörubúð:
Við erum stœrsfu framlciðondur lands-
ins í ÞVOTTADUFTI
Forsíða fyrsta tölublaðsins í janúar 1939. Þessi uþþsetning
hélst óbreytt árutn saman.
Haustið 1943 eru les-
endur minntir á Fix
þvottaduftið sívin-
sœla. Neðst á síðunni
er tekið fram að það
hafi aðeins hœkkað
um 40% síðan fyrir
stríð og segir það sína
sögu um ástandið í
viðskiþtalífinu. Það
var Máninn í Reykja-
vík sem framleiddi Fix
þvottaduft.
El-.o.rS FRIÐRIK MAGNÚSSON & CO.
SM. 3144 REYKJAVlK StaMhli •WHOLESAIE-
Svona auglýstu menn í stríðsbyrjun 1939.
Þetta mátti þá ekki vanta í neina matvöru-
búð. Margirþekkja ennþá sósulit, borðedik
og kirsiberjasaft ett sennilega er litað sykur-
vatn horfið af borðum landsmanna og
Efhagerð Friðriks Magnússonar hefur hœtt
störfum.
nugerða matvoru d verða
hernumið og voruskortur
ndamál.
aðumvoruskortmng
ur Guðjónsson formaour
idtvörukauþmanna sagó - M
. j,„co allsersu að t jjolda
matvörukaupman^
^Tk^veriðjafn-
Zikiivöruþurrðímatvörubúðum
ognú.‘
Þessi auglýsing, sem
birtist í aþríl 1944,
minnir á stríðsá-
standið í heiminum.
Hún er öll á ensku
nema nafn umboðs-
mannsins á Islandi
og það segir sína
sögu um viðhorfí
hernumdu landi.
TEXTI: PALL ASGEIR ASGEIRSSON
90