Frjáls verslun - 01.01.1999, Side 91
60br/wa£mæli
Einstök tilfinning-
Vorið 1944 birtist þessi
látlausa auglýsing i
Frjálsri verslun. Fram-
haldið þekkja allir.
Eftirmæli frá 1942
um Bifreiðaeinkasölu ríkisins sem þá
var lögð af:
„Eins og flestum rikisfyrirtækjum, var
henni jrámunalega illa stjórnað frá
öndverðu og batnaði síst stjórnin eftir
því sem lengur leið og verst var henni
stjórnað eflir andlátið.
Einkasala þessi hefir aldrei haft á sér
snið venjulegra verslunarfyrirtœkja.
Hún hefur verið rekin þannig, að talið
hefði verið fúllkomin háðung ef einka-
fyrirtœki hefði veriö rekið á sama liátt.
Hún hefir því öll árin verið rikinu til
skammar. “
-----------------------------------------f
S>czft
soatadry/kurinn öi
Krjáls vcrzlun
1 á Íslnndi
\í *laf£
Kjöt og grænmeti.
Vorið 1947 birtist þessi frétt
í Frjálsri verslun um nýja
kjötverslun að Hringbraut
56 í Reykjavík. Blaðið taldi
búðina eina þá glœsilegustu
sinnar tegundar á landinu.
Verslunarstjórinn og einn
aðaleigandi var Hreggviður
Magnússon. Magnús Hregg-
viðsson, sonur hans og
blaðaútgefandi, sem síðar
gafFrjálsa verslun út, var
ekki fæddur enn þegar þetta
gerðist.
Eins og sjá má af þessari auglýsingu
frá 1947 var samkeþþnin milli Peþsi
ogKók kornin til Islands.
í uþþhafi árs 1948 birtust þessar myndir í Frjálsri
verslun og segja þœr meira en mörg orð um Itöft á inn-
flutningi sem settu mjögsviþ sinn á öll viðskiþti. Stóra
myndin sýnir dæmigerða biðraðamenningu þessara
ára en litla myndin sýnir skilti í glugga þarsem stend-
ur: Bomsurnar eru búnar.
HMn7nd b!rt'St áTÍð 1949 þegar h*Mverslunin
Hek afagnað, 15 ára afinœli. Starfsmennirnir sjö
SsSBiaUrþt,fyrÍrf,ÍÓSnmdara- TaHðfrá
Ff™7r f0rS‘JÓrÍ’ Arni Gestsso" fitlltrúi
Jaldkeri 777^ Vé,ritari-fón Snœbjörnsson
fífd - Eng,lbert S'gurðsson sólumaður, Lýður
Bjontsson afgreiðslumaður og Arni BjarnasZ
Grín frá 1944:
Tveir menn deildu um bók. Loks segir annar, sem sjálfur var rithöfundur:
-Nei, Sveinn, þú getur ekki metið hana. Þt't hefur aldrei skrifað bók sjálfur.
-Veit ég það, svaraði hinn. Ég hefi heldur ekki verþt eggjurn, en ég liefsamt
betra vit á eggjaköku en nokkur hæna!
-----------------------------!_____________________________________________y
Skoþmyndir af þekktum borgurum í verslunarstétt voru vinsælt efiti í
blaðinu í kringum 1950.
G*gn mnQulnmgs og gialdeyroleiylum geium
vi8 með stuttum lynrvara útvegoS hino
heimafrcagu
Crosloy kæliskápa
O. Johnson & Kaaber h.f.
Yfirskrift þessarar auglýsingar firá
1950 minnir á þær innflutnings-
hömlur sem settu sviþ sinn á allt
viðskiþtalíf þess tíma. Innflutn-
ingsleyfi og gjaldeyrisleyfi þurfti til
þess að fá að eignast svona ísskáþ.
Þessi forsíða
i birtist 1951 og
j— r j i minnir á
A forsiðu jólablaðs 1952 mátti sjá Eisen-
Itower, forseta Bandarikjanna um borð í
Gullfaxa.
91