Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Qupperneq 24

Frjáls verslun - 01.10.2000, Qupperneq 24
 Islendingar flykkjast til sólarlanda á hverju sumri. Þessi mynd er frá Spáni en ferðaskrifstofan Sól ætlar að bjóða upp á ferðir til Kýpur, ísraels, Egyptalands og Portúgals. Mynd: GHS Hræringar hafa verið á ferðaskrif- stofumarkaði að undanförnu, Helgi Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri stærstu ferðaskrif- stofu landsins, Samvinnuferða-Land- sýnar hf., SL, lét af störfum í haust- byrjun og hefur Guðjón Auðunsson, fv. framkvæmdastjóri Landsteina, verið ráðinn framkvæmdastjóri í hans stað. Hann hefur þegar tekið til starfa. Starfsmönnum mun fækka um tæplega 30, ríílega 20 starfs- mönnum hefur verið sagt upp störf- um og fimm hafa hætt. Flutt verður í nýtt húsnæði við Sætún og skipulagsbreytingar bíða eftir tap síðustu ára, en tapið fyrstu sex mánuði þessa árs nam 136 milljónum króna, um 97 milljónum að teknu tilliti til skatta. Sumir hafa viljað taka svo sterkt til orða að fyrirtækið sé „ljár- hagslega ónýtt“ og reynt sé að forða því frá gjaldþroti með endurskipulagningu, uppsögnum og niðurskurði. Það stóð þó ekki verr en svo að Jón Ólafsson, eig- andi Norðurljósa hf., gerði fyrirspurn í fyrirtækið í haust en eigendur vildu ekki selja. Vinir taka saman höndum En það var við þessar aðstæður sem hug- myndin kviknaði um að stofna nýja ferðaskrifstofu, Sól hf., og talið lag til þess að smeygja sér inn á markaðinn. Hlutafé var ákveðið 100 milljónir króna, sem þykir óvenju ríílegt miðað við nýjan rekstur í þessum geira þar sem fé hefur yfirleitt verið af skorn- um skammti við stofnun nýrra fyrirtækja. Stofnendur og stærstu eigendur Sólar eru nokkrir. Þar má helsta telja Ómar Kristjánsson, fv. forstjóra Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, sem mun gegna starfi framkvæmdastjóra Sólar, Jóhann Óla Guð- mundsson, eiganda Securitas, sem verður stjórnarformaður, Helga Magnússon, framkvæmdastjóra Hörpu, sem er vara- Uppstokkun er í aðsigi á íslenskum ferðamarkaði. Búist er við að sam- keppnin harðni, ferðalög til útlanda dragist saman, ferðaskrifstofum fækki og stærðarhlutfóllin breytist. Hugsan- legt er að tvær ferðaskrifstofur ráði markaðnum innan fárra ára. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndin Geir Ólafsson 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.