Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Síða 56

Frjáls verslun - 01.10.2000, Síða 56
Hluti starfsfólks hjá Logos lögmannsþjónustu. Fremsta röð frá vinstri: Guðrón Birgisdóttir, Guðrún Björk Bjarnadóttir, Hólmfríður Kristjánsdóttir, Hjördís Halldórsdóttir, Oddný Guðmundsdóttir. Önnur röð frá vinstri: Svanhvít Axelsdóttir, Kristín Crosbie, Einar Baldvin Axelsson, Hlynur Jónsson, Hákon Árnason, Othar Örn Petersen, Þriðja röð frá vinstri: Erlendur Gíslason, Guðmundur J. Oddsson, Jakob R. Möller, Gunnar Sturluson, Pétur Guðmundarson og Árni Vilhjálmsson. FV-Mynd: Geir Ólafsson Logos þjónar viðskiptalífinu Logos lögmannsþjónusta er stærsta lögmannsstofa landsins. Hún sérhæfir sig í lögfræðiþjónustu fyrir fyrirtæki og viðskipta- aðila, tekur að sér innheimtu og býður upp á aðstoð við vöru- merkja- og einkaleyfaskráningu. Logos lögmannsþjónusta er heitið á lögmannsstofu eftir sameiningu Málflutningsskrifstofunnar, sem var elsta starfandi stofa í landinu, og A&P Lögmanna. Báðar stofurnar höfðu á stefnuskrá sinni að þjóna fyrst og fremst viðskiptalífinu og hjá báðum var áhugi fyrir því að færa út kví- arnar og stækka. Pétur Guðmundarson, faglegur framkvæmdastjóri Logos, segir að báðar stofurnar hafi verið svo litlar að þær hafi ekki bor- ið yfirstjórn fjárhagslega séð en hins vegar hafi þær verið orðnar svo stórar að þær hafi þurft á henni að halda. Veruleg hagkvæmni hafi falist í sameiningu, bæði fjárhagslega og varðandi tækifæri til sérhæfingar á einstökum sviðum lögfræðinnar. í samstarfi við erlendar lögfræðistofur „Uppistaðan í viðskiptum okkar eru innlend fyrirtæki sem við þjónum. Viðskiptavinir okkar eru nokkur af stærstu fyr- irtækjum landsins. 30 prósent af tekjum okkar koma frá erlendum viðskiptavinum. Við höfum lagt áherslu á að vera í góðu sambandi við er- lenda aðila, bæði til þess að geta þjónað þeim hér heima og eins til að geta tryggt viðskipta- vinum okkar góða þjónustu erlendis. Fyrir sam- eininguna voru skrifstofurnar hvor í sínu al- þjóðlega lögfræðinganetinu, Lex Mundi og Terra Lex. Inn í þessar alþjóðlegu keðjur er valið af mikilli kostgæfni og þeim einum boðin þátttaka sem uppfylla ákveðnar kröfur. Báðar keðj- urnar hafa innanborðs virtustu lögfræðistofur í mörgum löndum. Nú til- heyrum við báðum keðjum," segir Pétur. - Þýðir þetta að þið getið aðstoðað viðskiptavini ykkar nánast hvar sem er í heiminum? „Já. Þetta tryggir að fyrirtækin eru í góðum höndum, hvar sem er í heim- inum," svarar hann. Þjónusta Logos Logos býður viðskiptavinum sínum upp á margvfslega þjónustu: 1 Sérhæfða lögfræðilega ráðgjöf til stjórnenda fyrirtækja og annarra. 2 Samning lögfræðilegra álitsgerða um tiltekin viðfangsefni. 3 Samningagerð á ýmsum sviðum. 4 Lausn lögfræðilegra álitaefna sem geta endað í málaferlum. 5 Málflutning fyrir dómstólum og stjórnvöld- um. 6 Áreiðanleikakannanir þegar fjárfest er í fyrirtækjum eða við samruna fyrirtækja. Logos hefur einkum sérhæft sig í höfundarrétti og persónuvernd, sjó og flugrétti, skaðabóta- rétti, samningarétti, vátryggingarétti, viðskipta- og bankalögfræði, félagarétti og vinnurétti. LOGOS LÖGMANNSÞJÓNUSTA s í ð a n 19 0 7 Borgartúni 24, Reykjavík. Sfmi: 5 400 300. Bréfsími: 5 400 301. Veffang: logos.is. Netfang: logos@logos.is 56 iMm'l«!l!fl?Til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.