Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1942, Blaðsíða 29

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1942, Blaðsíða 29
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 413 BRIDGE ®Æ MARGT óvænt og spaugilegt get ur komið fyrir í bridge, eink- um ef skiftingin er óvenjuleg. Hjer er spil, sem spilað var fyrir nokkr- Spilin voru þannig: um árum, þar sem báðir sögðu slemmu — í fórnarskyni, og slemm an vanst, þó að ekki væru nema 2 ásar og 2 gosar á höndunum. S: G, 7, 4, 3, 2. 1 H: 8, 6 T: — # 4: A, 10, 9, 7, 3, 2. S: D N: S: K H: 9, 7, 5, 4, 3, 2. H: Á, K, D, G, 10 T: Á, K, 9, 8, 3. V: A: T: D, G, 10, 6, 5, 4 L: D. 8: L: K. S: Á, 10, 9, 8, 6, 5 H: — * T: 7,2 L: G, 8, 6, 5, 4. A—V í hættu. £ íagnirnar voru S hefur: / þannig: S: X, X A S V IV H: K, D, 8, X, X 1H 1S 3T 3S T: Á, K, D , x 4T 5L 5H 6L L: Á, K 6H 6S 7H 7S V N A S S V N A 1L P 1S P 3H P 4H 5L 5T P 5S P 5G P 6H P 6G P P Dbl Hjer er önnur slemma, sem fór ekki eins vel: S gefur sjer þessi spil: S: X, X; H: K, D, 8, X, X; T: Á, K, D, X; L: Á, K, og segir eitt lauf (merkir sterk spil í því kerfi, sem hann fór eftir). Sagnirnar gengu þannig: S 1L 3H 5T 5G 6G S býst við a. m. k. einum ás og einum kóngi í blindum, væntanlega hjartaási, og spaðinn hans ætti að vera langur og óslitinn, eftir sögn- um hans, þó að hann væri áslaus. Það var því varla við því að búast, að hann ljeti slemmuna ganga úr greipum sjer. 5-laufasögnin hjá A bendir til óvenjulegrar skiptingar, V gæti því haft óþægilega mörg hjörtu, og hann kýs því að spila grönd. V spilar út lauftvisti. N leggur upp: N: S: K, G, 10, 7, 4, 2. H: Á, X, X T: X, X, X, X L: — l.LX S2 LD LA 2.3X S10 SÁ SX S gerir ráð fyrir spaðaás hjá A og vonar, að hann hafi ekki drottn- inguna, og nú er sú hætta liðin hjá. 3. TX TX LG LK A hefur 10 lauf á hendi. 4. S9 SG SD!! S Auðvitað heldur S ekki áfram með spaðann, ef hann grunar, að A eigi fyrirstöðu í honum, eftir að laufin eru orðin frí, og því drap A fyrst með ásnum. Hann á nú eftir 8 lauf og 1 spaða og fær alla slagina, því að S hjelt eftir tígul- ási, en hjartaási í blindum. Tíu tap- slagir doblaðir. Loks er hjer skemtilegt spil úr gamla auktions-bridge: Norður: S: G, 6, 2 H: 5 T: G, 7 L: K, D, G, 10, 9, 5, 4 Vestur: S: Á, 10, 4 H: A, D, 10, 6 T: K, 10, 5 L: 7, 6, 3 ^ Austur: S: 9, 7, 5, 3 H: 8, 7, 3, 2 T: 9, 8, 4, 3 L: 2 Suður: S: K, D, 8 H: K, G, 9, 4 T: A, D, 6, 2 L: Á, 8 V gef ur og segir grand, N: 3 lauf, A: pass, S: 3 grönd. V telur þetta ósvífni og doblar, S redoblar. V N A S 1. H6 H5 H7 HG! Vinningurinn er á borðinu, en S vill fá sem flesta yfirslagi og vill rugla V í ríminu. V N* A S 2.L3 L4 L2 LA 3. S4 S2 S3 SK 4.S10 S6 S5 SD Þegar S hættir við lauf, heldur V, að ásinn hafi verið einspil og að hann ætli að komast inn á spaða- gosa í blindum. Það skal aldrei verða, hugsar V og gefur 2 um- ferðir af spaða. V N A 5. L6 LK S7 T3 T4 H2 H3 H8 T8 LD LG L10 L9 L5 T7 6. L7 7. H10 8. HD 9. T5 10. HÁ 11. T10 12. Hrekkj'alómurinn! spaðaás og tígulkóng. Hvort á S eftir spaða eða tígul. V kastar tíg- ulkóngi: TK SG 89 Suður spilar svo T6, sem N tekur með gosanum. Alslemm, 4 yfir- slagir. S L8^ H4 HK! T2 TD S8 ta H9 V á eftir Svo kvað Tómas hh. af bls. 412 gekk hægt og rólega út. Jeg fylgdi honum til dyra. Jeg fylgdi honum niður tröppurnar og alla leið út á götu. Dagsbrúnin lyfti sjer yfir aust- urfjöllin. * — Nú er orðið bjart í Grímsnes- inu, sagði jeg, rjett til að segja eitt- hvað. — Já, sagði Tómas. I fyrramálið fer jeg austur að Sogi, til þess að skoða húsið mitt. — Þakka þjer fyrir, Tómas minn, hugsaði jeg. — Þú hefir gleymt nótt inni. V. St

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.