Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1942, Blaðsíða 32

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1942, Blaðsíða 32
416 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Verðlaunamyndagáta Lesbókar H Hveitikorn þektu þitt þá upprís holdið mitt. í bindinu barna þinna blessun láttu mig finnn. S2#Í —---==""* 1 L-----Pv G s£i W&i *<&> m&'f Verðlaunamyndagáta þessi er hin auðráðnasta, sem birst hefir i Jóla-Lcsbók. Er hún að þvi leyti «Jerkennileg, að ráðningin er auglýsing með undirskrift, en það efni gaf ekki tilefni til að gera gátuna torráðnari en hún er. Auglýsingin er sjcrstaklega stíluð til þeirra, sem hafa gaman af myndagátum, en þelr eru nú orðnir margir. — Ráðendur muni, sem fyrri, að ekki er gerður greinarmunur á i og y i ráðningunni. — prcnn verðlaun verða veitt fyrir rjettar ráðningar, ein 50 krónur og tvenn 25 krónur. Ráðningar sjeu sendar tU afgreiðslu blaðsins i loku^u umslagi, merktu „Myndagáta", fyrir 6. Janúar. Aths. A8 sjálfsögðu kemur efni vísunnar í 1. línu ekki ráðningunni við. Kennarinn: Gerum ráð fyrir, að þú hafi r 3 nagla í vasanum og takir svo 2 úr honum. Hvað eru þá margir eftir? Tommi: Enginn. Kennarinn: Enginn, hvernig feröu að finpa það útt Tommi: Það er gat á buxnavesanum mínum og jeg má þakka fyrir að hafa ekki tapað öllum nöglunum. Líf án astar er eins og bíll An bensíns- Hann: Hvað mynduíS þjer segja ef jeg kysti yður? Hún: Loksins.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.