Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1942, Page 32

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1942, Page 32
416 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Verðlaunamyndagáta Lesbókar Verðlaunamyndagáta þessi er hin auðráðnasta, sem birst hefir i Jóla-Lesbók. Er hún að þvi leyti «jerkennileg, að ráðningin er auglýsing með undirskrift, en það efni gaf ekki tilefni til að gera gátuna torráðnari en hún er. Auglýsingin er sjerstaklega stíluð til þeirra, sem hafa gaman af myndagátum, en þeir eru nú orðnir margir. — Ráðcndur muni, sem fyrri, að ekki er gerður greinarmunur á i og y í ráðningunni. — prenn verðlaun verða veitt fyrir rjettar ráðningar, ein 50 krónur og tvenn 25 krónur. Ráðningar sjeu sendar til afgreiðslu blaðsins i Iokuðu umslagi, merktu „Myndagáta“, fyrir 6. Janúar. Aths. A8 sjálfsögðu kemur efni vísunnar i 1. línu ekki ráðningunni við. Kennarinn: Gerum ráð fyrir, að þú hafi r 3 nagla í vasanum og takir svo 2 úr honum. Hvað eru þá margir eftir? Tommi: Enginn. Kennarinn: Enginn, hvemig ferðu að finna það út? Tommi: Það er gat á buxnavesanum mínum og jeg má þakka fyrir að hafa ekki tapað öllum nöglunum. ★ Líf án ástar er eins og b£U án bensíns. Hann: Hvað mynduð þjer segja e£ jeg kysti yður? Hún: Loksins- *

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.