Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1961, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1961, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 583 V É R megum vera vissir um, að þróun mannsins heldur á- fram í heilanum og fyrir að- gerðir erfikenninganna; en starfsemi heilans er margvis- leg og getur birzt á öðrum leiðum en þeim, sem liggja til sannrar þróunar. Bláber skyn- semi, sem skortir bákhjarl sið- gœðisins, endar oft í skað- vœnni gagnrýni eða útásetning- um, árangurslausum rökrœðu- flœkjum aukaatriða og margs- konar barnaskap, sem orðleikir Miðaldaskólaspekinnar eru gott dœmi um. Skynsemin 'glatar gildi sínu um leið og hún skoð- ar sjálfa sig sem takmark. Fagurfrœðilegur smekkur get- ur líka orðið að andstyggðar- vanskapnaði, hlálegum fjar- stœðum og viðbjóöslegri úr- kynjun. Það gildir einu, hvaða störfum maðurinn snýr sér að: Hann má aldrei gleyma hinu œðra hlutverki sínu. Réttmœt sómatilfinning, sem sprettur af þekkingunni á þessu hlutverki, œtti aö vernda hann állan œvi- daginn gegn sjálfum sér og öörum. Viðleitni hans veröur að stefna aö því að g ö f g a sjálfan sig. Barátta mannsins er nú ekki aðeins fólgin í stríði við hvatir, sem hann hefir erft ‘ frá dýrum, heldur og í hinu, að stríða gegn venjum, sem * skapazt hafa með mönnum, og j eru afleiðingar erfikenninga og i óhollustu í hugsun þeirra > sjálfra. , —O— Almœtti guðs kemur t Ijós i i þeirri staðreynd, aö maðurínn, sem á œtt að rekja til sjávar- orma, er nú orðinn fær um að ' gera sér í hugarlund framtíö- ■ artilveru œðra mannkyns og að j kenna löngunar til aö verða j œttfaðir þess. Kristur er oss > sönnun þess, að þetta er ekki draumur, sem ókleift er að rœtist, heldur hugsjón, sem getur orðið að veruleika. Ráð- in til þess að koma því til } leiðar, eru fólgin í hinni œva- j löngu baráttu milli hvata vorra j og samvizku, þar sem mann- göfgi og sœmd eru t veði. Öll þróunarsagan veitir œöstu eft- irlöngunum vorum — þótt ekki beri mest á þeim — mikil- j vœgt gildi með þeim hœtti að % samrœma þœr og tengja hinu j undursamlegasta œvintýri, sem hægt er að hugsa sér. (Lecomte du Noiiy) urðu þeir einnig boðberar og gátu sagt frá hinum undur- sarnlegasta atburði, og þannig urðu þeir þátttakendur í hinni hiranesku gleði. Notum þessa jólaaðferð. Tökum á móti hinni fuJlkomnu gjöf og sælustu gleði. Trúuni því, sem Drottinn hefir kunngjört oss. Segjum með krafti sannfærandi trúar: „Ég trúi, þessvegna tala ég“. Þá verðum við samferða hirð- urram, er þeh vegsama og lofa Guð. Ásamt þeim og hinum mörgu kynslóðum hlustum vér á dýrðarsöng hinna himnesku hersveita, og þá skal það sann- ast, að aldreí gleymist eilífa lagið við pílagrímsins gleði- söng. Enn í dag eru jólasálm- arnir bergmálið af lofsöngn- um, er hljómaði í kyrrðinni á heilagri nótt. Gleðifregnin var flutt hirð- unum. Fregnin barst hingað, og enn á ný er hún flutt ís- landi. flutt landsins börnum á láði og legi og í lofti. Jóla- kveðjan skai fiutt starfandi mönnum í sveit og í kaupstöð- utn, sjómönnunum úti á haf- inu og heimiium öllum til sjáv- ar og sveita. Gieðifregnin skal ná til þeirra, sem fagnandi eru og til þeirra, sem búa í sorgar- ranni Þessi fregn skal flutt hinurn sjúku og öllum þeim, sern andvarpa Hin styrkjandi jólakveðja skal send þeim, sem hafa með höndum hin erfiðu vandamál, svo að heill hlotn- ist þeim er þeir vaka yfir mál- sínum þjóttec vau:ac. j Hvað er íramundan? Vér vitum það ekki, en biðjum: „Hlífi þér, ættjörð, Guð í sinni miidi“. Vér horfum út í myrkrið. Allt er oss hulið. Nei, Eitt er víst. Sú þ]óö sem í myrkri gengur, sér mikið ljós. Þá er b]art fram ui>dan. Stefnum á ljósið. Tökum tilboðinu. Lær- um af barnmu, sem tekur við jólagjöfinni. Gjöfin frá Drottni kemur fyrst að gagni, þegar hún er notuð Notum rettindin. Öllum er boðinn aðgangur að jólatrénu, liísins tré, og blöðin af lífsins tié skulu vera til lækningar bjóðuPum. Guð olessi starf kirkjunnar, svo að þar íjái menn birtu Drottins skírra. Ég hugsa um jólin í kirkju vorr’ og starf presta og safn- aða með þessi orð í huga: „Send Ijós þitt, svo að ég megi ganga að altari Guðs, til Guðs minnar fagnandi gleði“. Hedög jól höldum í nafni Krists. t

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.