Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1961, Blaðsíða 6
686
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Úlfur Ragnarsson;
Kvæði þetta flutti höfundurinn Úlfur Ragn-
arsson, héraðslæknir á Kirkjubæarklaustri, í
! bænhúsinu á Núpsstað sunnudaginn 3. sept-
{ ember sl., er þar var messað í fyrsta sinn í
í 70 ár. Hið forna bænhús er nú komið í hend-
'1 ur þjóðminjavarðar og hefir fengið gagngerða
! endurbót.
i Veröldin stynur þjökuö oki óttans.
Í Eiröarlaust mannkyn treöur götu flóttans.
j Ógn vítisvéla blikar í bööulshendi.
Boöar þaö stríö, er markar tímans endi?
Raddirnar hvísla um rjáfur hellum huliö.
I Hér er svo margt, sem jaröarsjón er duliö.
| Þylur í húsi mörg í veggjum vala.
Í verum svo hljóö, aö heyrist steinar tala.
j Auömjúkir bœndur byggja á förnum vegi
Guöi sitt grjóthús á löngu horfnum degi.
Siggharöir lófar blítt um steina strjúka
\ lofandi Krist, er lœknar blinda og sjúka.
Í Hreysiö er smátt, en Herrans náö sem særinn.
i Hans endast ráö, er fellur gamli bœrinn.
j Heimur þótt skjálfi og riöi flest aö falli
friöinn á sá, er hlýöir Drottins kalli.
! Oft var um aldir undir þessu þaki
Í kropiö t raunum þyngri en tárum taki.
Þá fœddust börn til Bólu og Svartadauöa.
Harmlostin þjóöin horföi í rúmiö auöa.
Haröindamóöa hylur fdldu alla.
Jaröeldar loga langt aö baki fjalla.
Hraunélfur reiöar renna yfir byggöir.
Hér bjó þaö fólk, er hélt viö Guö sinn tryggöir.
Manndáö er bezt: aö fálla fyr en svíkja.
Öruggt á hver: aö veröa samt aö víkja.
Þakviöir fúna, hleöslur styrkar standa
studdar Guös náö og horfa vítt um sanda.
Kœrulaus vindur Gnúpinn fagra gnúöi.
Káldlyndisvitiö kapelluna rúöi.
Kofi stóö einn af fáum mikils metinn
var þó hver steinn af helgum glóöum getinn.
Faöir, vort hús vér felum þínum anda.
Herra vor Guö, ó, gef þaö fái aö standa
geymi þitt Orö, sem engin tíö má granda
kynslóöum Jaröar kenni ráö í vanda.
Veit oss þitt líf, þá veröur önnur saga.
Höldum svo heim, aö hún skal merkiö draga.
Kærleikans Guö, vér krjúpum þínum aga.
Náö þín er ný um nœtur jafnt sem daga.
'«■*' '«■*< '«•■* >«*' »«■»•' '■»•''«■' >«*' >«■*•« »«■*' *«■*•« *«■