Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1961, Blaðsíða 48

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1961, Blaðsíða 48
628 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS r — Jóla-krossgáta — Lárétt: 1. Hæðir 7. Stíga 13. Steinn 14. Maður 16. Fyrir hádegi 13. Slípuð 19. Óhreinkar 20. Hár 21. Ná saman 23. Leiði 25. Sjófuglar 27. Tún 28- Hrapa 30. Auðlind 31. Veitingahús 32. Lét af hendi 34. Flan 35. Girðingar- efni 37. Fjötrar 39. Fæði 40. Að innan 41. Hvildi sig 43- Tvíhljóði 44. Tónn 45. Skáld 46. Fleipur 48. Frumefni 50. Maður 51. Kuldi 53. Samstæðir 54. Ýmiss 56. Tveir eins 58. Slagur 60. Athuga 62. Nudda 63- Tveir eins 64. Frumefni 65. Láta dragast 68. Logar 70. Veggur 71. Hnötturinn 74. Fljóthuga 75. Hækka í tign 77. Fuglar 78. Uppgjör 79. Hljóðs 81- Æstu 82. Timi 83. Skammstöfun 84. Hvilft 86. í fjósi 88. Frumefni 89. Styvki 90. Efni 92. Álitinn 93. Óstyrkra. Lóðrétt: 2. Veizla 3. Hætta 4. Venda 5- Flani 6. Rákar 7. Stagla 8. Undir- staða 9. Flanar 10. Meidd 11. í bréfum 12. Veikindi 15. Grænhöfða 17. Fisk 20. Planta 22. Fljótur 24. Úlfs 26. Róta 28. ílát 29. Skel 32- Skref 33. Hreyfa sig 36. Nudds 38. Tala 41. Rusl 42. Biti •45. Birtist 46. Ekki öll 47- Blaður 49. Óhreinindi 52. Orku 55. Víð 57. Heims 59. Leikarar 61. Stefna 63. Ekki hulin 64. Sleginn 66 Konu 67. Ennfremur 68. Áður 69- Blautu 72. Hafið yndi af 73. Þingeyskt prest- setur 76. Ekki sumar 78. Lína 80. Frá- sögn 82. Hljóða 85. Konu 87. Þrír eins 89. Leyfist 91. Tveir eins- Á einum stað ekki gerður greinar- munur á i og y. Neistar Vér höfum enga ánægju af iðjuleysi. Vér verðum að vinna og berjast áfram, ekki vegna þess að vér óskum þess sjálfir, heldur er .ss það meðfætt- ★ Vitur maður er alheimsborgari, því að heimili stórrar sálar er alheimurinn. (Democritus). Allt sem fram við oss kemur er í sjálfu sér lítilfjörlegt. En það eru við- brögð vor og viðhorf sem öllu ráða um hvort atburðirnir verða oss til gleði eða sorgar. ★ Þegar þú vinnur fyrir sjálfan þig skaltu hugsa með heilanum, þegar þú vinnur fyrir aðra skaltu hugsa með hjartanu. ★ Frá morgni til kvölds eru það hugs- anir manna, sem marka veginn til góðs eða ills. öll lífsreynslan er afleiðing hugsananna. ★ Gleðidagar líða án þess að vér tökum eftir þeim. Það er fyrst þá er mót- lætið dynur yfir, að vér óskum þess að gleðidagarnir væri komnir aftur. — (Schopenhauer). ★ Gremja vor og reiði verður oft til meiri ófamaðar en hitt, sem henni olli.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.