Lesbók Morgunblaðsins - 19.12.1988, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 19.12.1988, Blaðsíða 7
Jólaguðspjallið í þýðingu Odds V JtJCMí MOttlrtíJ Irtrttt wifffune i GteSwtiá) et nt núíí bapi þac «8 cft x »t«ö leat!> bíiöt Híí ð«&i« 0. %[ica& 2tnif c.jpunU íT^jnVt P b.JC tllrt þin t>ogil/4t J5 bí& giccf V>é IWl pt4 2Uiíaranuiii 2tugufío/1. bcmmii atlt (Tyltoi íTatt fFtipajt/ x f(Ti (Trtttt þopjr fyrft vpp bia Cthiio fcm fa rac láofliortiarc i ©vri.t/'t allcr poro <tt ti.t fig/bucrttl finarbotg*' þ<t poct IJofcpb rtp ©alilcrt w; borginc riatia# cctþvpp i 3u0cam til ©auiöj borgarsticcFalj lajt &etl}éltm/ ap þui at baií vac ap buft -t Fyní 2>rtuiö?/rttbntia5>iffg þacnjcDtiTlatiu fitic pcf tar Fuou o licttre. i£n f gtortnjt/ þa þau voru þar/atþ; öagac piitlunoujt cö bu fFyltöi p^öa/t b»n p^öDifirt pcú gctiii fon/t wapöi bn i rcipG/t lagöi bii niot i2Joeuit J/þutrtt þun ptccí eácct rtiirtt rum J b«rt bcrgtno. d>g piarbírDrtt vórti þðt ifðmrtbfgDuc lagiwnt granörtiirt viö pirtcbufin/fcm vacöucittu z vorftu ypUcc biocö (iiic/-t Qiat atiKmgd! Drottms fioD þia þm/tguöj birtiliomaDiFringúþa/t þt vjöu rtp iujcFIú otta br^ööcc/tcingcKififagöi tilft* cigifFulu þiccbr^örtjt/eíirtct/þuiatcgboört Di myEni pognuo/ þrtíi cc (Tíccollm IjD/ þui t Dag « jDtlrtufnarm p<*DDt/ 0otatecFn(it ff>tottmí borg ©aulDy/ z bupitþ ttl mercFm/ þtcr munu piiia barnit ircipum vaptt/ -tlagt vcca i 3<»tu» na z iapnfFtótt þa var þ <tr t)ia iemglinúmjcFctl piolöi bimncfFrrt bct fticttð fcm lopuöu guö/ z fogOu/IDjrö (Tc guöi i vppb<j(Dú/t pnDt<t3oti Ou/t tnoiíum goourtte, sjc (Dgtfþrtcc<£ingMcncr ponipc« þm aptttil birtime/toluöu birörtrncc fin a milU ;gongu v<>c rtlít til 25etþ!eþc t eirtum þrtu mcccfi ec þatþa* prt |Tieb Annar kapítuli En 4» það bar til á þeim dögum að það boð gekk út frá keisaranum Ágústo, það heimurinn allur skyldi skattskrifast. Og þessi skattur hófst fyrst upp hjá Kýreno sem þá var landstjórnari í Sýria. Og allir fóru að tjá sig, hver til sinnar borgar. Þá fór og Jósef af Galílea úr borginni Naðaret upp í Júdeam, til Davíðs borgar, sú er kallast Betlehem, af því að hann var af húsi og kyni Davíðs, að hann tjáði sig þar meður Maríu, sinni festarkvon óléttri. En það gjörðist þá þau voru þar að þeir dagar fullnuðust eð hún skyldi fæða. Og hún fæddi sinn frumgetinn son og vafði hann í reifum og lagði hann niður í jötuna því að hún fékk ekkert annað rúm í herberginu. Og fjárhirðar voru þar í sama byggðarlagi um grandana við fjárhúsin, sem varðveittu og vöktu yfir hjörð sinni. Og sjá, að engill Drottins stóð hjá þeim, og Guðs birti ljómaði kringum þá. Og þeir urðu af miklum ótta hræddir, og engillinn sagði til þeirra: Eigi skulu þér hræðast, sjáið, því að eg boða yður mikinn fögnuð, þann er sker öllum lýð, því í dag er yður lausnarinn fæddur, sá að er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. Og hafið það til merkis: Þér munu finna barnið í reifum vafið og lagt vera í jötuna. Og jafn- skjótt þá var þar hjá englinum mikill fjöldi himneskra hersveita sem lofuðu Guð og sögðu: Dýrð sé Guði í upphæðum og friður á jörðu og mönnum góðvilji.* Og «|» þá er englarnir fóru frá þeim aftur til himins, töluðu hirðarnir sín á milli: Göngu vær allt til Betle- hem og sjáum þau merki er þar hafa skeð og Drottinn hefir kunngjört oss. Og þeir komu með skunda og fundu Maríu og Jósef og barnið liggja í jötunni. En þá er þeir höfðu það séð, víðfrægðu þeir það orð út sem þeim var sagt af þessu barni. Og allir þeir það heyrðu, undruðust það hvað þeim var af hirðurunum sagt. En María varðveitti öll þessi orð og rótfesti í sínu hjarta. Og fjárhirðarnir sneru aftur, dýrkandi og lofandi Guð um allt það hvað þeir höfðu heyrt og séð og eftir því sem þeim var til sagt.* 4»á jólanóttina í náttmessunni & Úr fyrra pistli Páls til Korinthos Að neðan er textinn, sem hefst við upphafsstafinn, færður til nútíma stafsetningar. fym e.palspifiilt mcmcc »c/ci cirn timituar v*ri f a Inamiff/cff nbmii mccnccmðrgcccn ItFrtHii/icttn/ pt augatma cigi fcigtrt þcnötnccg þacp þinctgi vtö/coaþrt • i mot bópnöit ttl potanrt/«ig þarpcigt jö.jcmjcflut'cilöt þtlimcrltFam/ nnfacofffjna?t bccjlTuajtcc vcca f t cru nauffjníigait rrt þa vuccctFnúo ttctugajM / {m fomú Uggiú vicr/ tttcdrtúfömrt tilt þccöolfcruiytc at/viröu v:crmc(Fft þceéojrptyört/fucpa þlfctgi vtD/cn guö þcpccltfam «r»’»0 saman tcmgttgepit fm nauDfyma bmúbtif mc fCrtióma s° at cingcii a quí ung fic rtlda-i «nú/ bcUot Þ þrtcclim:in bccrt ttpggiu p jrcoorú/tcp cirn limttn Uöi frtltört rtllccliinccnct m-tcp ctmilimnú vcröt(omcv<t ttt/ fa aampagn* bifl <? 11« Iimoscj t£n f i.c cjut Fci|t liFamc t vt Umct bucc cpttciiiic DcitlD tguD bepct fctt t fopnuöin ipjrflu pofiuta/ þa fpanufí/i f riöta m<» trt l<j;tipcöt/cptcrt þc ei Fccpra vcrcFtn giora þat n$r(l þa mj l^faittgf girtpucm*" / f> a viö bwlpacana/ f o fti* rnmanrt/þrt mrtrgbrtttuD túgu molin/cru f r allcr pojta Irtr/cra fc ollcr |p.?rt’cn/cru 11 allcc l^ripröt tru fr rti Icc þcmeú ei Frapta vcrctm ciota/coa pr el ItyFmngf gtoptnrtbrtprt talrt þírtlIccmörgDattuDuigunial/ftMirt þtrtllccvt at Icggirt/eptcr pjlgitnubmú bt(lu gtopttni 91 #«* % þrtt til vil cg vifa jDtvcg þflm ax>ta rit| <£ap Ha 94 _____ <!> «t V cg talrtOi tunpt mafíafia z ciitgian* e<tf « rasn CA bcpört ccFiF<yrlciFafi favfyti eg ei afiar þ* tíl* f §>»*3 j b'iómanöi malmut cot bucfl««Dl biaflrt z þo grtng f WtiBTi ai «g bcpDa fpaDom-z vtlVc «lla Icrnört biutl og rtlla ^jnfcmt b*pbi a|!rt tru e* <tt cg piol fn vi fi40 prtitDi cn þcpDa ctfi FmJciFrtfi/þa »9« ‘0 at Fcrtt þo at <0 g^prt rtllrtt minat cigt p<u«íFú -t cg yfj uergoipi min Ufrtmit evo rtt cg bryiie -r bcp öa rcFt F<ýr lciFrtfi fa v*n micr p cingcn nyttfcmö/ F<?.T<iFtifi cc Vdittmoöt/ x goDutUrtDt/ í<5ifl-iftttf crctgi intinf br/gin / FfltMjin giotip *<*(« tllmðnUgrt/ dgi 'M» Þrettándi kapítuli Þó að «í» eg talaði tungur mannanna og englanna, en hefða ekki kærleikann, þá væri eg sem annar hljómandi málmur eður hvellandi bjalla. Og þó að eg hefða spádóm og vissi alla leynda hluti og alla skyn- semi og hefði alla trú svo að eg'fjöllin úr stað færð , en hefða ekki kærleikann, þá væri eg ekkert. Og þó að eg gæfa allar mínar eigur fátækum og eg yfirgæfi minn líkama svo að eg brynni og hefða ekki kærleik- ann, þá væri mér það engin nytsemd. Kærleikurinn er þolinmóður og g^ðviljaður. Kærleikurinn er eigi meinbæginn. Kærleikurinn gjörir ekkert illmannlega. Eigi blæs hann sig upp, eigi stærir hann sig. Eigi leitar hann þess hvað hans er. Eigi verður hann til ills egnd- ur, hann hugsar ekki vondslegt. Eigi fagnar hann yfir ranglætinu, en fagnar sannleikanum. Hann umber alla hluti, hann trúir öllu, hann vonar allt, hann um- líður alla hluti. Kærleikurinn hann doðnar aldri þótt spádómurinn hjaðni og tungumálunum sloti og skyn- seminni linni. í bókarlok þrtttsem aftrt ftHbli04Wt*fuÍTb» mrtrgprtltertfEo jbroMfirffrt tfem et rot-x vppfpremi brufit <tlly bins goDr/bfibdlií ollú grcirtú/iotibTörrufpjre jfcfu tþtifli vrrDfFuIlDrtu) 49 fifie blctjaDre anDrtgtpt/ rtUreguo Oómflits gjDtfpialIigrc fpcP«/ffVó at þiec sieut bui þ<pgtligcr i oltci.^tKriú guöi at fíe (op vm nllöecrttcibpu HaDvorð IDcótbnsffie ttteD jDtíi rtitDa Fi>tíc brQiít 31 211 f£ & ÞtycFt vti iRdttuttttUguttt (lab y.o(/ cþýltbAf mier fiibátt 3lp«liö/ aitno feorwní/'ttP.&fl þau sem alla andlega visku í yður margfalda. En Drottinn, sá sem er rót og uppsprettubrunnur alls hins góða, hann hélt í öllum greinum yður í hjörtu (fyrir Jesú Kristi verðskuldan) af sinni blessaðri anda- gift allri guðsdómsins guðsspjalllegri speki svo að þér séuð honum þægilegir í öllu, hverjum Guði að sé lof um aldir að eilífu. Náð vors Drottins sé með yðrum anda, kærir bræður. Amen. Prykkt útí konunglegum stað, Roskyld, af mér, Hans Barth, xii. dag aprílis, anno domini mdxl. Ummæli fræðimanna um Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar Á því leikur enginn vafi, að þýðing Nýja testamentisins, sem Oddur Gott- skálksson gerði á árunum 1536—1539, og útgáfa þess árið 1540 er með því merkasta í sögu íslensks máls og menn- ingar. Um það eru og allir þeir fræðimenn, sem ritað hafa um Odd og þýðingu hans, sammála, að öðru vísi væri komið fyrir íslenskri tungu, ef siðskiptamenn hefðu ekki brugðist svo slqótt við að þýða Nýja testamentið og svo alla Biblíuna skömmu síðar á íslensku. Þeir lærdómsmenn, sem flallað hafa um þýðingu Odds, ljúka upp einum munni um ágæti hennar. Verður hér á eftir vitnað í ýmis ummæli þeirra, svo að menn geti gert sér nokkra grein fyr- ir því, hversu mikið afrek hún var og það á þeim tíma, sem íslenskri þjóð var einna mest nauðsyn á varðveislu tungu sinnar og þjóðemis. „Enginn, sem vill kynnast sögu íslenzkrar tungu, getur látið undir höfuð leggjast að athuga Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar," segir Jón Helgason í upphafi inngangs að riti sínu um Nýja testamentið. Hann bendir í því sambandi réttilega á það, að þetta rit er „fyrsta bók íslenzk, sem komst á prent, að minnsta kosti þeirra er varð- veitzt hafa.“ Hins vegar segir hann meira um vert, „að það er upphaf og elzta fyrirmynd guðrækilegra rita á ís- landi i lútherskum sið“. Mestu máli skiptir þó að hans dómi, að Nýja testa- menti Odds „átti sjér sjálft langa ævi meðal lesinna bóka“. Hann rökstyður þetta með því að benda á, að Guð- brandur biskup Þorláksson tók það upp í Biblíu sína árið 1584 og gaf það svo út nær óbreytt árið 1609. Síðari útgáfur Biblíunnar á íslensku fylgja mjög Guð- brandi, þó að ýmsu hafi verið breytt í textanum í tímans rás. Jón bætir svo þessu við um Odd: „En ómurinn frá honum er þráfaldlega mjög skýr, og ýmsa talshætti úr Nýja testamentinu, sem heita mega hveijum manni tamir, hefur hann mótað á vora tungu í upp- hafi, í sömu mynd eða mjög áþekkri og vjer þekkjum þá nú.“ Páll Eggert Ólason kemst þannig að orði um þýðingu Odds í riti sínu Mönn- um og menntum: „Það verður . . . með engri sanngimi fundið til foráttu þýð- ingu Odds, að hann tekur gott og gilt það orðfæri, sem tíðkaðist almennt um daga hans. Hitt er miklu meira um vert, að víða koma fýrir i þýðingu Odds kafl- ar á svo fögru máli, að hviklaust má skipa honum á bekk með þeim, sem bezt rita íslenzku í sundurlausu máli um hans daga og jafnvel þótt víðara svið sé tekið, bæði fyrir og eftir.“ Sigurður Nordal prófesssor segir í formála sínum fyrir ljósprentun Nýja testamentis Odds, að Oddur hafí „kunn- að íslenzkt mál sinnar tíðar ágætlega vel og verið rithöfundur góður", enda þótt hann hafi fengið mest af menntun sinni erlendis. Síðan bætir Nordal þessu við, og það lýsir vel hversu mjög hann metur Nýja testamentið: „Þó að ýmsir agnúar séú á máli hans, bæði í orða- vali og orðaskipun, ef það er borið sam- an við vönduðustu íslenzku fyrr og síðar, þá er stíll hans svo svipmikill og mergj- aður og mál hans svo auðugt, að enn er unun að lesa guðspjöllin í þeim bún- ingi.“ Steingrimur J. Þorsteinsson prófessor minnist einnig á orðfæri Odds í ritsmíð um íslenskar biblíuþýðingar, þegar hann hefur rætt um ýmsa hnökra á þýðingu Odds: „En skoðun min er sú, að Oddur Gottskálksson sé einn af mestu stílsnill- ingum, sem við höfum átt, hvað sem einstaka málhnökrum hans líður. Orða- forði hans er fima mikill, málið auðugt, víða kjarnyrt, svipmikið ogtöfrandi. Það býr yfir þeim helgihljómi, sem fáir biblíuþýðendur okkar aðrir hafa náð.“ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 19. DESEMBER 1988 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.