Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1993, Blaðsíða 48

Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1993, Blaðsíða 48
HÖFUNDUR: ÓÞEKKTUR MYNDASAGA: BÚI KRISTJÁNSSON Þá spyr Kjartan Bolla ef hann vilji freista sunds viö bæjarmanninn. Það var um haustið einn góðan veðurdag að menn fóru úr bænum til sunds á ána Nið. Þeir Kjartan sjá þetta. Þá mælti Kjartan til sinna félaga að þeir mundu fara til sundsins að skemmta sér um daginn. Þeir gera svo. Einn maöur lék þar lang best. Eigi veit ég hvar kapp þitt er nú komið og skal ég þá til. Lætur Kjartan þenna upp. Og er þeir hafa eigi lengi uppi veriö þá þrífur sá maður til Kjartans og keyrir hann niður og eru niðri ekki skemur en Kjartani þótti hóf að, koma enn upp. Engin höfðust þeir orð við. Kjartan fleygir sér nú út á ána og aö þessum manni er best er sundfær og færir niður þegar og heldur niðri um hríð. Hið þriðja sinn fara þeir niður og eru þeir þá mun lengur niöri. Þykist Kjartan nú eigi skilja hversu sá leikur mun fara og þykist Kjartan aldrei komiö hafa í jafnrakkan staö fyrr. Þar kemur aö lyktum að þeir koma upp og leggjast til lands. Þá mælti bæjarmaðurinn: Bæjarmaöur mælti: Kjartan svarar og heldur seint: Þú ert sundfær vel eða ertu að öðrum íþróttum jafn vel búinn sem að þessi? Það var orð á þá er ég var á íslandi aö þar færu aðrar eftir, En nú er lítils um þessa vert. Hver er þessi maöur? Kjartan heiti ég ólafsson Bæjarmaður mælti Kjartan svarar engu og snýr þegar í brott skikkjulaus. Hann var í skarlatskyrtli rauðum. Konungur var þá mjög klæddur. Hann kaliar á Kjartan og bað hann eigi svo skjótt fara. Kjartan víkur aftur og heldur seint. Þá tekur konungur af heröum sér skikkju góða og gaf Kjartani, kvaö hann eigi skikkjulausan skyldu ganga til sinna manna. Kjartan þakkar konungi gjöfinna ... Það skiptir nokkuru við hvern þú hefir átt eöa hví spyrö þú mig engis? ... og gengur til sinna manna og sýnir þeim skikkjuna. Ekki létu hans menn vel yfir þessu, þótti Kjartan mjög hafa gengið á konungs vald. Og er nú kyrrt. Bæöi er aö þú ert gervilegur maöur enda lætur þú allstórlega. En eigi því siöur skaltu vita nafn mitt eða við hvern þú hefir sundiö þreytt. Hér er Ólafur konungur Tryggvason. 48

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.