Morgunblaðið - 09.01.2001, Page 35

Morgunblaðið - 09.01.2001, Page 35
MENNTUN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 35 NÝ LÆKNASTOFA Hef opnað læknastofu í Læknamiðstöð austurbæjar, Háteigsvegi 1. Tímapantanir frá kl. 10—16 í síma 562 2121. Gunnar Jónasson, dr. med. Sérgrein: Barnalækningar og ofnæmissjúkdómar barna.  Kjalnesinga saga og Fær- eyinga saga. Í samvinnu við Mími-Tóm- stundaskólann. Kennari: Jón Böðvarsson and.mag. Tími: Mán. 29. jan.–2. apríl kl. 20.15–22.15 (10x).  Sturlunga I. Í samvinnu við Mími-Tóm- stundaskólann Kennari: Jón Böðvarsson cand.mag. Tími: Mið. 31. jan.–4. apríl kl. 20.15–22.15 (10x). Sjá í námskrá Uppruni Íslend- inga, námskeið haldið verður laugardaginn 27. janúar kl. 10–16.  Forníslenska. Ætlað unnendum fornsagna og áhugamönnum um íslenska tungu. Kennari: Haraldur Bern- harðsson málfræðingur. Tími: Fim. 15. feb.–15. mars kl. 20.15–22.15 (5x).  Karlar og karlmennska. Kennari: Dr. Ingólfur V. Gísla- son félagsfræðingur. Tími: Þri. 30. jan.–20. mars kl. 20.15–22.15 (8x).  La Bohème eftir Puccini í Ís- lensku óperunni. Í samstarfi við Vinafélag Íslensku óperunnar. Umsjón: Gunnsteinn Ólafsson tónlistarmaður. Tími: 30. jan. og 6., 13. og 25. feb. kl. 20.05–22.05 (4x).  Rýnt í jólabækurnar. Leshringur. Kennari: Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur. Tími: Fim. 1. og 15. feb., 1., 15. og 29. mars, 26. apr. og 10. maí kl. 20.15–22.15 (7x).  Íslenskar hannyrðir. Hefðir og saga. Kennari: Guðrún Hannele Henttinen textílkennari. Tími: Mán. 5. feb.–26. mars kl. 20.15–22.15 (8x).  Trú og töfrar – guðir og goðsagnir. Kennari: Haraldur Ólafsson mannfræðingur. Tími: Mán. 5. feb.–26. mars kl. 20.15–22.15 (8x).  Saga íslenskrar ljósmynd- unar. Í samstarfi við Þjóðminjasafnið. Umsjón: Inga Lára Baldvins- dóttir, deildarstjóri hjá Þjóð- minjasafninu. Kennarar: Inga Lára Baldvins- dóttir, Æsa Sigurjónsdóttir og Ívar Brynjólfsson. Tími: Þri. 6.–27. feb. kl. 20.15–22.15 (4x).  Suðurganga. Ítalíuferðir á öld upplýsingar og rómantíkur með hliðsjón af ferðasögum Tómasar Sæmunds- sonar og Goethe. Kennari: Ólafur Gíslason list- gagnrýnandi. Tími: Mið. 7. feb.–28. mars kl. 20.15–22.15 (8x). (Sjá í námskrá tungumála- námskeiðið Ítalska af lífi og sál).  Vesturheimsferðir og mann- líf í nýju landi. Goðsagnir og veruleiki. Umsjón: Gísli Sigurðsson, sér- fræðingur á Stofnun Árna Magnússonar. Fyrirlestrar: Mið. 7. feb.– 4. apríl kl. 20.15–22.15 (9x). Heimsókn: Vesturfarasetrið á Hofsósi í apríl. Námskeiðið er líka kennt í fjar- kennslu.  Meistari Þórbergur. Umsjón: Soffia Auður Birg- isdóttir bókmenntafræðingur. Tími: Mið. 7. feb.–28. mars kl. 20.15–22.15 (8x).  Nýjar norrænar kvikmyndir. Umsjón: Jens Lohfert Jörg- ensen, lektor við HÍ. Kennarar: Lektorar í norrænum tungumálum og gestafyrirles- arar frá Norðurlöndum. Tími: Fim. 8. feb.–29. mars kl. 20–22 (8x).  Grannar í vestri. Um sagnaheim og menningu Grænlendinga. Umsjón: Jón Viðar Sigurðsson, formaður grænlensk/íslenska félagsins Kalak. Tími: Fim. 15. feb. til 5. apríl kl. 20.15–22.15 (8x).  Hálendi Íslands. Ísland fyrir íslenska ferðamenn. Kennari: Guðmundur Páll Ólafs- son. Tími: 19., 21., 26. og 28. feb. kl. 20.15–22.15.  Söngleikurinn. Í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Í tilefni af sýningu Þjóðleik- hússins á söngleiknum Singin’ in the Rain standa EHÍ og Þjóð- leikhúsið fyrir námskeiði um söngleiki. Umsjón: Melkorka Tekla Ólafs- dóttir leiklistarráðunautur. Fyrirlestrar: Þri. 20. og 27. feb. og 6. mars kl. 20.15–22.15. Æfing og umræður: Þri. 13. mars. Lokaæfing: Mánaðamót mars og apríl (5x). Kvöldnámskeið Endurmenntunarstofnunar Háskólans

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.