Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 35
MENNTUN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 35 NÝ LÆKNASTOFA Hef opnað læknastofu í Læknamiðstöð austurbæjar, Háteigsvegi 1. Tímapantanir frá kl. 10—16 í síma 562 2121. Gunnar Jónasson, dr. med. Sérgrein: Barnalækningar og ofnæmissjúkdómar barna.  Kjalnesinga saga og Fær- eyinga saga. Í samvinnu við Mími-Tóm- stundaskólann. Kennari: Jón Böðvarsson and.mag. Tími: Mán. 29. jan.–2. apríl kl. 20.15–22.15 (10x).  Sturlunga I. Í samvinnu við Mími-Tóm- stundaskólann Kennari: Jón Böðvarsson cand.mag. Tími: Mið. 31. jan.–4. apríl kl. 20.15–22.15 (10x). Sjá í námskrá Uppruni Íslend- inga, námskeið haldið verður laugardaginn 27. janúar kl. 10–16.  Forníslenska. Ætlað unnendum fornsagna og áhugamönnum um íslenska tungu. Kennari: Haraldur Bern- harðsson málfræðingur. Tími: Fim. 15. feb.–15. mars kl. 20.15–22.15 (5x).  Karlar og karlmennska. Kennari: Dr. Ingólfur V. Gísla- son félagsfræðingur. Tími: Þri. 30. jan.–20. mars kl. 20.15–22.15 (8x).  La Bohème eftir Puccini í Ís- lensku óperunni. Í samstarfi við Vinafélag Íslensku óperunnar. Umsjón: Gunnsteinn Ólafsson tónlistarmaður. Tími: 30. jan. og 6., 13. og 25. feb. kl. 20.05–22.05 (4x).  Rýnt í jólabækurnar. Leshringur. Kennari: Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur. Tími: Fim. 1. og 15. feb., 1., 15. og 29. mars, 26. apr. og 10. maí kl. 20.15–22.15 (7x).  Íslenskar hannyrðir. Hefðir og saga. Kennari: Guðrún Hannele Henttinen textílkennari. Tími: Mán. 5. feb.–26. mars kl. 20.15–22.15 (8x).  Trú og töfrar – guðir og goðsagnir. Kennari: Haraldur Ólafsson mannfræðingur. Tími: Mán. 5. feb.–26. mars kl. 20.15–22.15 (8x).  Saga íslenskrar ljósmynd- unar. Í samstarfi við Þjóðminjasafnið. Umsjón: Inga Lára Baldvins- dóttir, deildarstjóri hjá Þjóð- minjasafninu. Kennarar: Inga Lára Baldvins- dóttir, Æsa Sigurjónsdóttir og Ívar Brynjólfsson. Tími: Þri. 6.–27. feb. kl. 20.15–22.15 (4x).  Suðurganga. Ítalíuferðir á öld upplýsingar og rómantíkur með hliðsjón af ferðasögum Tómasar Sæmunds- sonar og Goethe. Kennari: Ólafur Gíslason list- gagnrýnandi. Tími: Mið. 7. feb.–28. mars kl. 20.15–22.15 (8x). (Sjá í námskrá tungumála- námskeiðið Ítalska af lífi og sál).  Vesturheimsferðir og mann- líf í nýju landi. Goðsagnir og veruleiki. Umsjón: Gísli Sigurðsson, sér- fræðingur á Stofnun Árna Magnússonar. Fyrirlestrar: Mið. 7. feb.– 4. apríl kl. 20.15–22.15 (9x). Heimsókn: Vesturfarasetrið á Hofsósi í apríl. Námskeiðið er líka kennt í fjar- kennslu.  Meistari Þórbergur. Umsjón: Soffia Auður Birg- isdóttir bókmenntafræðingur. Tími: Mið. 7. feb.–28. mars kl. 20.15–22.15 (8x).  Nýjar norrænar kvikmyndir. Umsjón: Jens Lohfert Jörg- ensen, lektor við HÍ. Kennarar: Lektorar í norrænum tungumálum og gestafyrirles- arar frá Norðurlöndum. Tími: Fim. 8. feb.–29. mars kl. 20–22 (8x).  Grannar í vestri. Um sagnaheim og menningu Grænlendinga. Umsjón: Jón Viðar Sigurðsson, formaður grænlensk/íslenska félagsins Kalak. Tími: Fim. 15. feb. til 5. apríl kl. 20.15–22.15 (8x).  Hálendi Íslands. Ísland fyrir íslenska ferðamenn. Kennari: Guðmundur Páll Ólafs- son. Tími: 19., 21., 26. og 28. feb. kl. 20.15–22.15.  Söngleikurinn. Í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Í tilefni af sýningu Þjóðleik- hússins á söngleiknum Singin’ in the Rain standa EHÍ og Þjóð- leikhúsið fyrir námskeiði um söngleiki. Umsjón: Melkorka Tekla Ólafs- dóttir leiklistarráðunautur. Fyrirlestrar: Þri. 20. og 27. feb. og 6. mars kl. 20.15–22.15. Æfing og umræður: Þri. 13. mars. Lokaæfing: Mánaðamót mars og apríl (5x). Kvöldnámskeið Endurmenntunarstofnunar Háskólans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.