Morgunblaðið - 28.01.2001, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.01.2001, Blaðsíða 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2001 45 Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500 Eldavél með fjölkerfa blástursofni, undir-/ yfirhita og grilli ásamt grillmótor. 4 hellur þ.m.t. hraðsuðuhella. HxBxD: 85x59,5x60 cm. ➤ Verð áður kr. 55.900 Eldavél með undir-z/ yfirhita, og grilli. 4 hellur, þar af 1 hraðsuðuhella. HxBxD: 85x49,5x60 cm. ➤ Verð áður kr. 34.600 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Eldavél með keramik helluborði og fjölkerfa blástursofni með undir-/yfirhita + grill. HxBxD: 85x59,5x60 cm. ➤ Verð áður kr. 73.600 ZANUSSI Ofn og keramik helluborð. Fjölkerfa blástursofn, undir-/yfirhiti, grill og grillmótor. ➤ Verð áður kr. 67.300 20% 60 cm 44.700 AFSLÁTTUR ELDAVÉLAR 27.700 50 cm 53.800 58.900 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Melabraut - Seltjarnarnesi - Sérhæð Nýkomin í sölu 119 fm 4ra herb. sérhæð (jarðhæð) á sunnanverðu Sel- tjarnarnesi. Íbúðin, sem er mikið endurnýjuð, skiptist í forstofu, hol, gott sjónvarpshol, stofu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi auk geymslu. Húsið allt tekið í gegn að utan. Verð 15,4 millj. Vesturgata 7 - Eldri borgarar Góð 63 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi eldri borgara við Vesturgötu. Þvottaaðstaða í íbúð, vestursvalir sem eru yfirbyggðar að hluta. 8,0 fm geymsla í risi. Mikil og vönduð sameign á jarðhæð. Öll þjónusta við hendina. Verð 10,9 millj. Íbúðin er laus þann 15.03. nk. Kórsalir 1, Kópavogi Nýtt glæsilegt fullfrágengið lyftuhús með öllum gólfefnum ❉ Sérgarður með íbúðunum á jarðhæð, sérgeymsla með öll- um íbúðum. ❉ Sérþvottahús í öllum íbúðum. ❉ Viðhaldslétt hús, steinað. ❉ Vandaðar innréttingar. ❉ Flísalögð baðherbergi. ❉ Sjónvarpsdyrasími í öllum íbúðum. ❉ Fullfrágengin lóð með öllum gróðri. ❉ Glæsilegur útsýnisstaður. ❉ Stutt í mjög góða þjónustu. ❉ Hiti í stéttum og bílaplani. ❉ Örstutt í mjög gott útivistarsvæði. ❉ Parket og flísar á gólfum. Síðumúla 27, sími 588 4477 Traustir byggingaverktakar DVERGHAMRAR SF. Stofnað 1986 Stæði í bílskýli með öllum íbúðunum ❉ Lítið við á Valhöll í dag milli kl. 13 og 15 og fáið vandaðan sölubækling ❉ Fullbúnar og vandaðar íbúðir með öllum gólfefnum Söluaðili: FRÆÐSLUFUNDUR á vegum Astma- og ofnæmisfélagsins verður haldinn mánudaginn 29. janúar kl. 20 í Múlalundi, Hátúni 10c. Á dagskrá fundarins eru tvö fræðsluerindi, það fyrra nefnist „Astmi og ofnæmi hjá ungbörnum“, fyrirlesari er Björn Árdal læknir og sérfræðingur í ónæmis- og ofnæmis- sjúkdómum barna. Síðara erindið nefnist „Af misjöfnu þrífast börnin best“ og verður flutt af Michael Clau- sen lækni og sérfræðingi í ónæmis- og ofnæmissjúkdómum barna, en hann mun ræða um þróun á tíðni astma og ofnæmis hjá börnum í vestrænum samfélögum. Að loknum erindum verða umræður og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Fræðslufundur um astma og of- næmi hjá börnum Deiliskipulag fyrir Bifröst Í frétt sem birtist í Morgunblaðinu á föstudag um nýjan samning milli Viðskiptaháskólans á Bifröst og rík- isins var einnig fjallað um nýtt deili- skipulag fyrir háskólasvæðið á Bif- röst og birt teikning af því, það láðist hins vegar að geta þess að skipulagið var unnið af Landslagi ehf. og Arkís ehf og er beðist velvirðingar á því. Sigríður skipulagði móttökuna Í Morgunblaðinu 11. janúar 2001 var grein í blaðinu frá vestur ís- lenskri konu, Charlotte Tailor, þar sem hún er að þakka fyrir móttök- urnar síðast liðið sumar. Vegna ein- hvers misskilnings fór hún rangt með nafn þeirrar konu sem skipu- lagði móttökurnar á Neskaupstað og bauð henni í lambakjötsveislu. Nafn konunnar er Sigríður Guð- jónsdóttir, en ekki Guðný Guðna- dóttir eins og misritaðist í greininni. Guðmundur A. Guðjónsson, Vallarbraut 1, Hafnarfirði. Rangt farið með nafn Í frétt í blaðinu í gær var sagt frá sigurvegara í söngkeppni Samfés. Sigurvegari varð Tinna Marína Jóns- dóttir en hún var sögð heita Tinna Marín. Beðist er velvirðingar á mis- tökunum. Ranghermt var í viðtali við Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra í blaðinu í gær að í 1. áfanga sölu Landsímans yrði 15% hlutur seldur starfsmönnum og almenningi. Hið rétta er að seld verða 14% Þá kom einnig fram að starfs- mönnum yrði ekki boðið að kaupa hlutafé á föstu verði. Þarna átti að standa að þeim yrði boðð að kaupa á föstu gengi líkt og almenningi. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT SÍÐASTA kvöldið af þremur í kynn- ingu Íslenska dansfræðafélagsins og Norræna hússins á þjóðlegum döns- um frá Norðurlöndunum verður hald- ið þriðjudaginn 30. janúar kl. 20 í Norræna húsinu. Á þessu síðasta kvöldi verða það Danir sem kynna sína dansmenningu. Kynning á þjóð- legum dönsum FYRSTU tónleikar Tónlistarfélags Akureyrar verða í Laugaborg í Eyja- fjarðarsveit í dag, sunnudag kl. 16. Helga Bryndís Magnúsdóttir leikur þar verk eftir Haydn, Ravel, Brahms og Liszt. Þetta eru fyrstu tónleikar Tónlist- arfélagsins í Laugaborg eftir að flyg- ill sá sem keyptur var í minningu Ingimars Eydal var fluttur þangað. Þar standa yfir miklar breytingar á húsnæðinu enda verið að útbúa húsið til að geta verið betur undir tónlist- arflutning búið. Búið er að skipta um svið en enn á eftir að ganga frá um- gjörð um sviðið og gera ýmsar fleiri breytingar sem þarf til að húsið geti sinnt hlutverki sínu. Arkitekta- og verkfræðistofa Hauks sér um hönnun hússins. Það má fullyrða að tilkoma hússins verði mikil bylting fyrir tónlistar- flutning á Eyjafjarðarsvæðinu. Helga Bryn- dís leikur í Laugaborg Tónlistarfélag Akureyar ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.