Morgunblaðið - 28.01.2001, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.01.2001, Blaðsíða 46
FRÉTTIR 46 SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Blásalir 24 í Kópavogi Til sölu er búseturéttur (30 % eða 10 % eignarhlutur) í 4—5, 3—4 og 2ja herbergja íbúðum sem lausar eru í hinu glæsilega fjölbýlishúsi sem risið er að Blásölum 24 í Kópavogi. Allar íbúðirnar eru með svalir í suður og vestur og bjóða upp á eitthvað besta útsýni sem völ er á á höfuðborgarsvæðinu. Umsóknarfrestur BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR 18 glæsileg raðhús á Álftanesi Til sölu er 30% búseturéttur í 18 fullbúnum íbúðum á einni hæð í 5 raðhúsalengjum við Suðu tún 1-35 á Álftan si. Húsin afhendast í október og desember nk. Innbyggður u.þ.b. 25 fm bílskúr fylgir öllum íbúðum. Stærðir með bílskúr 30% eignarhlutur/ búseturéttur 3 herb. 115 fm kr. 4.500.000 5 herb. 145 fm kr. 5.400.000 Umsóknarfrestur er til 13. febrúar n.k. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð og önnur gögn á skrifstofu Búmanna hsf. á Hverfisgötu 105. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 552 5644 milli kl. 9.00-17.00. Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri. Húsnæðisfélagið Búmenn, Hverfisgötu 105, Reykjavík, netfang: bumenn@insi.is Frábær staðsetning í fallegri náttúru. Kyrrlátt samfélag með útsýni til allra átta og frábærum útivistarmöguleikum Stóragerði 8 - Opið hús Mjög falleg ca100 fm endaíb. á 2. hæð m. góðum bílskúr á fráb. stað. Íb. er öll í toppst. Suðursv. Hús tekið í gegn f. 2-3 árum. Góðar stofur. V. 12,6 m. Ákveðin sala. Jónína og Friðrik sýna íbúðina í dag milli kl. 13 og 16. Allir velkomnir. 3313 Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477 RAÐHÚS  Flúðasel - Nýtt á skrá Vandað tvílyft um 150 fm endaraðhús ásamt stæði í bílageymslu. Stórar stofur. Parket. 3-4 svefnh. Sérbíla- stæði á baklóð. Góð eign. V. 15,7 m. 1160 HÆÐIR Flókagata - gegnt Kjarvalsstöðum Glæsileg og rúmgóð efri sérhæð og ris, samtals u.þ.b. 215 fm, með geymslum í kjallara auk bílskúrs, sem er 21,7 fm. Eignin skiptist m.a. þannig að á hæðinni eru 3-4 stofur og 2-3 herbergi, eldhús og baðherb. og í risi eru fjögur herbergi og bað. Sérþvotta- hús í kjallara fylgir ásamt góðu geymslurými. Eignin er öll í góðu ástandi, m.a. parket á gólfum og góð viðarinnrétting í eldhúsi. Búr innaf eld- húsi. Tvennar svalir. Arinn er í stofu. Þak hússins var endurnýjað í kringum 1982. Frábær staðsetning. Einkasala. V. 26,9 m. 1042 Tröllaborgir - Glæsilegt útsýni Vorum að fá í sölu sérstaka og sér- hannaða eign, sem er sérhæð u.þ.b. 173,1 fm, þ.m.t. 32 fm bílskúr. Eignin er skemmtilega hönnuð með góðri lofthæð og glæsilegu útsýni til sjávar. Húsið stendur í neðstu götu með óhindrað útsýni. Eignin er íbúðarhæf en þarfnast lokafrágangs að hluta til að utan og innan. Mjög skemmtileg eign á frábærum útsýnisstað. Eignin er nánast sérbýli en á jarðhæð er lítil aukaíbúð sem fylgir ekki. V. 18,0 m. 1169 4RA-6 HERB. Dofraberg Hf. - „Pent- house“ Vorum að fá í einkasölu glæsilega u.þ.b. 170 fm íbúð á tveimur hæðum í þessu vandaða fjölbýlishúsi. Íbúðin er mjög falleg og skemmtilega hönn- uð með parketi og vönduðum innrétt- ingum og með mikilli lofthæð í stofu. Suðursvalir. Fjögur svefnherbergi. Hús og sameign í toppstandi. V. 16,8 m. 1136 Rekagrandi Falleg 4ra herbergja 100 fm íbúð auk stæðis í bílageymslu á eftirsóttum stað með tvennum svölum. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Laus strax. V. 13,3 m. 1155 Flyðrugrandi - Beint að- gengi Vorum að fá í einkasölu gullfallega u.þ.b. 132 fm 5 herbergja íbúð á 1. hæð í eftirsóttu fjölbýlishúsi í Vestur- bænum. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Stórar suðursvalir með garðskálayfirbyggingu. V. 17,2 m. 1163 Álftamýri + Bílskúr Góð 4ra herbergja íbúð í nýlega við- gerðri blokk. Eignin skiptist m.a. í hol, rúmgott eldhús, þrjú herbergi, bað- herbergi og stóra stofu. Parket á gólf- um. Góð íbúð. V. 11,9 m. 1159 3JA HERB. Garðastræti Falleg og björt 85 fm 3ja herbergja risíbúð í góðu húsi við Garðastræti. Eignin skiptist m.a. í herbergi, bað- herbergi, vinnuherbergi, stofu, borð- stofu og eldhús. Furuklædd loft og góðar svalir til austurs og suðurs. Fal- leg íbúð. V. 10,9 m. 1156 Gullengi - laus. 3ja herb. mjög falleg íbúð á 1. hæð með sérinng. af svölum ogsérþvottah. Fallegt útsýni. Stutt í alla þjón s.s. skóla, verslaniro.fl. Laus strax. V. 9,5 m. 1157 Laufengi - nýtt á skrá. 3ja herb. um 80 fm endaíbúð á 3. hæð(efstu). Þvottaaðst. í íbúðinni. Íbúðin er nýstandsett. Laus strax. V.9,3 m. 1158 2JA HERB. Reynimelur. Falleg og björt u.þ.b. 55 fm íbúð á 1. hæð íeftirsóttu fjölbýli. Parket og suð- ursvalir. Hús og sameign í góðu ástandi.V. 8,5 m. 1165 Neðst í Fossvogsdalnum. 2ja herb. mjög falleg íbúð á 2. hæðí litlu fjölbýli við Furugrund sem stend- ur neðst í Fossvogsdalnum. Park- et.Nýflísal. bað. Frábær staðsetning. 1161 Hávallagata. Góð 68,7 fm 2ja herbergja íbúð í kjall- ara viðHávallagötu. Eignin skiptist m.a. í stofu, eldhús, baðherbergi og her- bergi.Frábær staðsetning. V. 8,2 m. 1154 Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15 2ja herb. mjög falleg 52 fm íbúð á 3. hæð. Flísalagt baðh. m. innr. Parket á stofu og herb. Suðursvalir. Ákv. sala. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. V. 8,4 m. 1112 Vorum að fá í einkasölu gullfallega u.þ.b. 120 fm neðri hæð í virðu- legu steinhúsi. Merbau parket á gólfum. Fallegar stofur og góð loft- hæð. Eign í góðu ástandi á eftirsóttum stað. V. 14,8 m. 1148 Seilugrandi 3, 3. hæð (íbúð 0403) - OPIÐ HÚS Ránargata 22, 1. hæð - Opið hús í dag milli kl. 13 og 15 FÉLAG FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is 530 1500 KRÍUHÓLAR - LYFTUHÚS OPIÐ HÚS Í DAG KL. 2 - 4I Í EKKERT GREIÐSLUMAT. Um 96 fm 4ra herbergja íbúð á 8. (efstu hæð). Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Íbúðin öll endurnýjuð í hólf og gólf. (Ný eldhúsinnrétting, parket og skápar. Baðherbergi með nýjum tækj- um flísalagt í hólf og gólf.) Hagstætt langtímalán fylgir og greiðslumat því óþarft. Íbúðin laus nú þegar. Verð 10,9 millj. ÍBÚÐIN ER TIL SÝNIS Í DAG FRÁ KL. 2-4 Kríuhólar 4, bjalla 8B. Hamratún Mos. Einbýli Fallegt 130 fm einbýlishús ásamt 37 fm bílskúr, 25 fm sólstofu, tveimur stofum, 4 svefnher- bergjum og sundlaug í garði. Verð 14,5 millj. SÉREIGN Skólavörðustíg 41, sími 552 9077. Opið í dag frá kl. 12-14 Í ÞINGHLÉI næstu tvær vikur munu þingmenn Vinstrihreyfingar- innar – græns framboðs ferðast um Austurland, Suðurland og Vestur- land og hitta fólk að máli á form- legum og óformlegum fundum svip- að og gert var í byrjun ársins á Norðurlandi og norðanverðu Aust- urlandi. Í febrúar munu þingmennirnir heimsækja ýmsa staði á Reykjanesi auk þess sem fyrirhuguð er ferð um Vestfirði. Fundarröð þingmannanna hefst mánudaginn 29. janúar á Norður- Héraði. Síðan verður haldið áfram með suðurströndinni og fjölmargir staðir heimsóttir, haldnir fundir og rætt við heimamenn. Stofnuð verður félagsdeild Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á Höfn í Hornafirði 31. janúar. Þar verður einnig opinn stjórn- málafundur. Í framhaldi af ferðinni um Suður- land hefst önnur fundaröð en þá verður haldið um Vesturland. Fundirnir verða allir auglýstir sérstaklega og er vakin athygli á auglýsingum landsmálafjölmiðla. Fundirnir eru öllum opnir og fólk er hvatt til að koma og ræða við þing- menn VG um stjórnmál í heima- byggð, landsmálin og hvað eina ann- að sem áhuga vekur, segir í fréttatilkynningu. Fundaröð VG um landið Náttúrulækningafélag Íslands efnir til málþings um skamm- degisþunglyndi að Hótel Loft- leiðum, þriðjudaginn 30. janúar kl. 20. Á þinginu verður fjallað um orsök, afleiðingu og úrræði við skammdegisþunglyndi. „Málþing NLFÍ hafa verið mjög vel sótt og er skemmst að minnast málþings um sykur sem haldið var í október sl. Í kjölfar þess málþings hefur mikið verið fjallað um mat- aræði almennt og þátt sykurs í fæðunni og áhrif sykuráts. Það er einmitt tilgangurinn með þessum málþingum að efla um- ræðuna um hin ýmsu mál, til fróðleiks fyrir almenning,“ seg- ir í fréttatilkynningu. Frummælendur á mál- þinginu eru Tómas Zoëga, yf- irlæknir á geðdeild Lsp., Þór- katla Aðalsteinsdóttir, sál- fræðingur, Jóhann Axelsson, prófessor í lífeðlisfræði og Leif- ur Þorsteinsson, Ferðafélagi Íslands. Auk þeirra taka þátt í umræðum Borghildur Sigur- bergsdóttir, næringarráðgjafi, Guðjón Bergmann, jógakenn- ari, Hulda B. Hákonardóttir, sjúkraþjálfari og Jón G. Stef- ánsson, geðlæknir. Fundarstjóri verður Geir Jón Þórisson, varaforseti NLFÍ. Fundurinn er öllum op- inn. Málþing um skamm- degis- þunglyndi LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir vitnum að árekstri flutningabíls með tengivagn og fólksbíls. Áreksturinn varð við bensínstöð- ina við gatnamót Lækjargötu og Reykjanesbrautar 9. október sl. um kl. 16.50. Lýst eftir vitnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.