Morgunblaðið - 28.01.2001, Blaðsíða 46
FRÉTTIR
46 SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Blásalir 24 í Kópavogi
Til sölu er búseturéttur (30 % eða 10 % eignarhlutur) í 4—5, 3—4 og 2ja herbergja íbúðum
sem lausar eru í hinu glæsilega fjölbýlishúsi sem risið er að Blásölum 24 í Kópavogi. Allar
íbúðirnar eru með svalir í suður og vestur og bjóða upp á eitthvað besta útsýni sem völ er á
á höfuðborgarsvæðinu.
Umsóknarfrestur
BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR
18 glæsileg raðhús á Álftanesi
Til sölu er 30% búseturéttur í 18 fullbúnum íbúðum á einni hæð í 5 raðhúsalengjum
við Suðu tún 1-35 á Álftan si. Húsin afhendast í október og desember nk.
Innbyggður u.þ.b. 25 fm bílskúr fylgir öllum íbúðum.
Stærðir með bílskúr 30% eignarhlutur/
búseturéttur
3 herb. 115 fm kr. 4.500.000
5 herb. 145 fm kr. 5.400.000
Umsóknarfrestur er til 13. febrúar n.k.
Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð og önnur
gögn á skrifstofu Búmanna hsf. á Hverfisgötu 105.
Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 552 5644
milli kl. 9.00-17.00.
Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri.
Húsnæðisfélagið Búmenn,
Hverfisgötu 105, Reykjavík,
netfang: bumenn@insi.is
Frábær staðsetning í fallegri náttúru.
Kyrrlátt samfélag með útsýni til allra
átta og frábærum útivistarmöguleikum
Stóragerði 8 - Opið hús
Mjög falleg ca100 fm endaíb. á
2. hæð m. góðum bílskúr á fráb.
stað. Íb. er öll í toppst. Suðursv.
Hús tekið í gegn f. 2-3 árum.
Góðar stofur. V. 12,6 m.
Ákveðin sala.
Jónína og Friðrik sýna íbúðina í
dag milli kl. 13 og 16. Allir
velkomnir. 3313
Valhöll fasteignasala,
Síðumúla 27, sími 588 4477
RAÐHÚS
Flúðasel - Nýtt á skrá
Vandað tvílyft um 150 fm endaraðhús
ásamt stæði í bílageymslu. Stórar
stofur. Parket. 3-4 svefnh. Sérbíla-
stæði á baklóð. Góð eign. V. 15,7 m.
1160
HÆÐIR
Flókagata - gegnt
Kjarvalsstöðum
Glæsileg og rúmgóð efri sérhæð og
ris, samtals u.þ.b. 215 fm, með
geymslum í kjallara auk bílskúrs, sem
er 21,7 fm. Eignin skiptist m.a. þannig
að á hæðinni eru 3-4 stofur og 2-3
herbergi, eldhús og baðherb. og í risi
eru fjögur herbergi og bað. Sérþvotta-
hús í kjallara fylgir ásamt góðu
geymslurými. Eignin er öll í góðu
ástandi, m.a. parket á gólfum og góð
viðarinnrétting í eldhúsi. Búr innaf eld-
húsi. Tvennar svalir. Arinn er í stofu.
Þak hússins var endurnýjað í kringum
1982. Frábær staðsetning. Einkasala.
V. 26,9 m. 1042
Tröllaborgir - Glæsilegt
útsýni
Vorum að fá í sölu sérstaka og sér-
hannaða eign, sem er sérhæð u.þ.b.
173,1 fm, þ.m.t. 32 fm bílskúr. Eignin
er skemmtilega hönnuð með góðri
lofthæð og glæsilegu útsýni til sjávar.
Húsið stendur í neðstu götu með
óhindrað útsýni. Eignin er íbúðarhæf
en þarfnast lokafrágangs að hluta til
að utan og innan. Mjög skemmtileg
eign á frábærum útsýnisstað. Eignin
er nánast sérbýli en á jarðhæð er lítil
aukaíbúð sem fylgir ekki. V. 18,0 m.
1169
4RA-6 HERB.
Dofraberg Hf. - „Pent-
house“
Vorum að fá í einkasölu glæsilega
u.þ.b. 170 fm íbúð á tveimur hæðum í
þessu vandaða fjölbýlishúsi. Íbúðin
er mjög falleg og skemmtilega hönn-
uð með parketi og vönduðum innrétt-
ingum og með mikilli lofthæð í stofu.
Suðursvalir. Fjögur svefnherbergi.
Hús og sameign í toppstandi. V. 16,8
m. 1136
Rekagrandi
Falleg 4ra herbergja 100 fm íbúð auk
stæðis í bílageymslu á eftirsóttum
stað með tvennum svölum. Eignin
skiptist m.a. í þrjú herbergi, stofu,
eldhús og baðherbergi. Laus strax.
V. 13,3 m. 1155
Flyðrugrandi - Beint að-
gengi
Vorum að fá í einkasölu gullfallega
u.þ.b. 132 fm 5 herbergja íbúð á 1.
hæð í eftirsóttu fjölbýlishúsi í Vestur-
bænum. Parket á gólfum og góðar
innréttingar. Stórar suðursvalir með
garðskálayfirbyggingu. V. 17,2 m.
1163
Álftamýri + Bílskúr
Góð 4ra herbergja íbúð í nýlega við-
gerðri blokk. Eignin skiptist m.a. í hol,
rúmgott eldhús, þrjú herbergi, bað-
herbergi og stóra stofu. Parket á gólf-
um. Góð íbúð. V. 11,9 m. 1159
3JA HERB.
Garðastræti
Falleg og björt 85 fm 3ja herbergja
risíbúð í góðu húsi við Garðastræti.
Eignin skiptist m.a. í herbergi, bað-
herbergi, vinnuherbergi, stofu, borð-
stofu og eldhús. Furuklædd loft og
góðar svalir til austurs og suðurs. Fal-
leg íbúð. V. 10,9 m. 1156
Gullengi - laus.
3ja herb. mjög falleg íbúð á 1. hæð
með sérinng. af svölum ogsérþvottah.
Fallegt útsýni. Stutt í alla þjón s.s.
skóla, verslaniro.fl. Laus strax.
V. 9,5 m. 1157
Laufengi - nýtt á skrá.
3ja herb. um 80 fm endaíbúð á 3.
hæð(efstu). Þvottaaðst. í íbúðinni.
Íbúðin er nýstandsett. Laus strax.
V.9,3 m. 1158
2JA HERB.
Reynimelur.
Falleg og björt u.þ.b. 55 fm íbúð á 1.
hæð íeftirsóttu fjölbýli. Parket og suð-
ursvalir. Hús og sameign í góðu
ástandi.V. 8,5 m. 1165
Neðst í Fossvogsdalnum.
2ja herb. mjög falleg íbúð á 2. hæðí
litlu fjölbýli við Furugrund sem stend-
ur neðst í Fossvogsdalnum. Park-
et.Nýflísal. bað. Frábær staðsetning.
1161
Hávallagata.
Góð 68,7 fm 2ja herbergja íbúð í kjall-
ara viðHávallagötu. Eignin skiptist m.a.
í stofu, eldhús, baðherbergi og her-
bergi.Frábær staðsetning. V. 8,2 m.
1154
Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15
2ja herb. mjög falleg 52 fm íbúð á 3. hæð. Flísalagt baðh. m.
innr. Parket á stofu og herb. Suðursvalir. Ákv. sala. Íbúðin verður
til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. V. 8,4 m. 1112
Vorum að fá í einkasölu gullfallega u.þ.b. 120 fm neðri hæð í virðu-
legu steinhúsi. Merbau parket á gólfum. Fallegar stofur og góð loft-
hæð. Eign í góðu ástandi á eftirsóttum stað. V. 14,8 m. 1148
Seilugrandi 3, 3. hæð
(íbúð 0403) - OPIÐ HÚS
Ránargata 22, 1. hæð
- Opið hús í dag milli kl. 13 og 15
FÉLAG FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is
530 1500
KRÍUHÓLAR - LYFTUHÚS
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 2 - 4I Í
EKKERT GREIÐSLUMAT. Um 96 fm
4ra herbergja íbúð á 8. (efstu hæð).
Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni yfir
borgina. Íbúðin öll endurnýjuð í hólf og
gólf. (Ný eldhúsinnrétting, parket og
skápar. Baðherbergi með nýjum tækj-
um flísalagt í hólf og gólf.) Hagstætt
langtímalán fylgir og greiðslumat því
óþarft. Íbúðin laus nú þegar. Verð 10,9
millj.
ÍBÚÐIN ER TIL SÝNIS Í DAG
FRÁ KL. 2-4
Kríuhólar 4, bjalla 8B.
Hamratún Mos. Einbýli
Fallegt 130 fm einbýlishús ásamt 37 fm bílskúr,
25 fm sólstofu, tveimur stofum, 4 svefnher-
bergjum og sundlaug í garði. Verð 14,5 millj.
SÉREIGN
Skólavörðustíg 41, sími 552 9077.
Opið í dag frá kl. 12-14
Í ÞINGHLÉI næstu tvær vikur
munu þingmenn Vinstrihreyfingar-
innar – græns framboðs ferðast um
Austurland, Suðurland og Vestur-
land og hitta fólk að máli á form-
legum og óformlegum fundum svip-
að og gert var í byrjun ársins á
Norðurlandi og norðanverðu Aust-
urlandi.
Í febrúar munu þingmennirnir
heimsækja ýmsa staði á Reykjanesi
auk þess sem fyrirhuguð er ferð um
Vestfirði.
Fundarröð þingmannanna hefst
mánudaginn 29. janúar á Norður-
Héraði. Síðan verður haldið áfram
með suðurströndinni og fjölmargir
staðir heimsóttir, haldnir fundir og
rætt við heimamenn. Stofnuð verður
félagsdeild Vinstrihreyfingarinnar –
græns framboðs á Höfn í Hornafirði
31. janúar.
Þar verður einnig opinn stjórn-
málafundur.
Í framhaldi af ferðinni um Suður-
land hefst önnur fundaröð en þá
verður haldið um Vesturland.
Fundirnir verða allir auglýstir
sérstaklega og er vakin athygli á
auglýsingum landsmálafjölmiðla.
Fundirnir eru öllum opnir og fólk er
hvatt til að koma og ræða við þing-
menn VG um stjórnmál í heima-
byggð, landsmálin og hvað eina ann-
að sem áhuga vekur, segir í
fréttatilkynningu.
Fundaröð VG
um landið
Náttúrulækningafélag Íslands
efnir til málþings um skamm-
degisþunglyndi að Hótel Loft-
leiðum, þriðjudaginn 30. janúar
kl. 20. Á þinginu verður fjallað
um orsök, afleiðingu og úrræði
við skammdegisþunglyndi.
„Málþing NLFÍ hafa verið
mjög vel sótt og er skemmst að
minnast málþings um sykur
sem haldið var í október sl. Í
kjölfar þess málþings hefur
mikið verið fjallað um mat-
aræði almennt og þátt sykurs í
fæðunni og áhrif sykuráts. Það
er einmitt tilgangurinn með
þessum málþingum að efla um-
ræðuna um hin ýmsu mál, til
fróðleiks fyrir almenning,“ seg-
ir í fréttatilkynningu.
Frummælendur á mál-
þinginu eru Tómas Zoëga, yf-
irlæknir á geðdeild Lsp., Þór-
katla Aðalsteinsdóttir, sál-
fræðingur, Jóhann Axelsson,
prófessor í lífeðlisfræði og Leif-
ur Þorsteinsson, Ferðafélagi
Íslands. Auk þeirra taka þátt í
umræðum Borghildur Sigur-
bergsdóttir, næringarráðgjafi,
Guðjón Bergmann, jógakenn-
ari, Hulda B. Hákonardóttir,
sjúkraþjálfari og Jón G. Stef-
ánsson, geðlæknir.
Fundarstjóri verður Geir
Jón Þórisson, varaforseti
NLFÍ. Fundurinn er öllum op-
inn.
Málþing
um
skamm-
degis-
þunglyndi
LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir
eftir vitnum að árekstri flutningabíls
með tengivagn og fólksbíls.
Áreksturinn varð við bensínstöð-
ina við gatnamót Lækjargötu og
Reykjanesbrautar 9. október sl. um
kl. 16.50.
Lýst eftir
vitnum