Morgunblaðið - 28.01.2001, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.01.2001, Blaðsíða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ                                                                                                    !        "  #   $%         Í HLAÐVARPANUM Háaloft geðveikur svartur gamanleikur 22. sýn. þri. 30. jan. kl. 21.00 uppselt 23. sýn. fim. 8. feb. kl. 21.00 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl) „... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV) Eva - bersögull sjálfsvarnareinleikur 8. sýn. lau. 27. jan. kl. 21.00 9. sýn. lau. 3. feb. kl. 21.00 10. sýn. þri. 6. feb. kl. 21 - örfá sæti laus „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna og taka karlana með...“ (SAB Mbl.)              !"##$#%%!#&&'()&&  *++,**  - .     /0  .      !     ! &   #1 23  .  0 +     $ '( % )  ')' *  +    $ '( %    ,  &--    !  ! ( #     . ( 0&''45)) Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Í DAG: Sun 28. jan kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI Í DAG: Sun 28. jan kl. 17 – ÖRFÁ SÆTI Sun 4. feb kl. 14 - UPPSELT Sun 4. feb kl. 17 - AUKASÝNING Sun 11. feb kl. 14 – UPPSELT Sun 11. feb kl. 17 - AUKASÝNING Sun 18. feb kl. 14– ÖRFÁ SÆTI LAUS Litla svið - VALSÝNING ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Fim 1. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 2. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Lau 3. feb kl. 19 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 10. feb kl. 19 Fös 16. feb kl. 20 Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 3. feb kl. 19 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 10. feb kl. 19 Fös 16. feb kl. 20 - UPPSELT Stóra svið FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Fös 9. feb kl. 20 FRUMSÝNING Ertu í saumaklúbbi? Skráðu klúbbinn á póstlistann á www.borgarleikhus.is og fáðu glæsileg leikhústilboð fyrir hópinn vikulega. Mánaðarlega er einn sauma- klúbbur dreginn út og öllum meðlimum boðið á leiksýningu í Borgarleikhúsinu.                       !    "  #" $% &      '  "  ( )  & + ! " , "  " " "& !"%"- "     $ . "%         / 0" " & 0- 1   & 0 0*   -& $ (-'  -& )- 2  ' $- 0 "   '" "  +3 4""& 5  ' 6"%"  73 $,!%" 552 3000 Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 sun 28/1 örfá sæti laus sun 4/2 örfá sæti laus fös 9/2 laus sæti lau 17/2 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG lau 3/2 kl. 20 örfá sæti laus lau 10/2 kl. 20 örfá sæti laus fös 16/2 kl. 20 örfá sæti laus 530 3030 SÝND VEIÐI lau 3/2 kl. 21 laus sæti fös 9/2 kl. 20 laus sæti TRÚÐLEIKUR fös 2/2 kl. 20 laust sæti Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. midasala@leik.is — www.leik.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: 6$ /7899:;77#  !  + /( "0   1    1 0       1 0    1 "0        < &0      +==   < 0        <0   />;-":;":;:!8?$@+1 > 2+  0  1  0  < 04)  .  < +==   #79% 7#=   !  01 ! "0 Smíðaverkstæðið kl. 20.00: !"-:$$#A###-;@ 9!@+  /. ( "0  1  0  1 0  1  0 0  1 0  < "0  1 0  1  0  < 0   "0  < 0  1  0  1 &0 +==   < "0 9B>7:;,C#>D6 !*#E 0 +==   < 01  0 Litla sviðið kl. 20.30: @ </#!7@#7B    / + 0 +==   <  0 $9#B$F66:;$B/FB@#$$#;#7 5('= 5) G)H ,* ++=+  0  1 + 2  (3'' 1 ' 4 14 5' (3'' 1    16 #+ (3'' 1   '3 1 )''%   ! -  7 '8 9    =1      I =1   #,'    . ( !    +   JK = 'GJ'L< J  = 'GJ5)                                 ! FÖSTUDAGINN 19. janúar var haldið árlegt þorrablót Gnúpverja í félagsheimilinu Árnesi. Þetta var í 32. sinn sem Gnúpverjar gera sér glaðan dag og koma saman í Árnesi á þorranum og að sjálfsögðu var hér um ekta þorrablót að ræða eins og þau best geta orðið. Gleðskapurinn hófst með borð- haldi þar sem boðið var uppá fjöl- breytt úrval af ljúffengum þorra- mat sem vertinn í Árnesi, Bergleif Gannt Joensen, matreiddi af sinni alkunnu alúð. Um það bil sem Gnúpverjar og velunnarar þeirra, sem komnir voru að vítt og breitt af landinu, kyngdu síðasta hrútspungnum steig sérleg þorrablótsnefnd á svið og hóf að flytja annál ársins, nokk- urs konar Gnúpverjaskaup sem er ómissandi hluti þorrablótsins. Þar er gert góðlátlegt grín af sveit- ungum og kostulegum uppátækjum þeirra á liðnu ári og fellur skemmt- unin sú jafnan í góðan jarðveg með- al þorrablótsgesta. Gnúpverjaskaupið í ár var eng- inn eftirbátur þeirra fyrri, hressi- legt og alveg hæfilega rætið, eins og gengur og gerist. Því næst var slegið upp dansleik þar sem Mávarnir léku og sungu á mátulegum styrk vel valin dæg- urlög og stjórnuðu hringdansinum vinsæla. Þegar síðasti tónn þeirra Máva hafði ómað um salinn var tími til kominn að halda heim á leið. Vel heppnuðu þorrablóti var lokið og tími til kominn fyrir nýskipaða þorrablótsnefnd að fara að leggja drög að því næsta. Gnúpverjar blóta þorra Bergleif Gannt Joensen veit- ingamaður var alsæll að loknu vel heppnuðu borðhaldi. Atriði úr Gnúpverjaskaupi: Jenný Jóhannsdóttir, Arnór Hans Þrándarson og Eiríkur Kristinn Eiríks- son fara á kostum. Morgunblaðið/Skarphéðinn Séra Axel Árnason var viðlíka sannfærandi sem verðlaunakýrin Skrá og Daði Loftsson sem séra Axel sjálfur. Með þeim er bróðir Daða, Sig- urður, í hlutverki Ara Einarssonar eiganda Skráar. Mávarnir svörtu voru alveg með það á hreinu hvað fólk vildi dilla sér við og héldu uppi rífandi stemn- ingu langt fram á nótt. Hjónin Guðrún Hansdóttir og Þrándur Ingvarsson frá Þránd- arholti í léttri sveiflu. fleira til lista lagt en að leika. Fín per- sónusköpun en mistækur húmor. Síðla kvölds / Late Last Night  Grátglettin gamanmynd með Em- ilio Estevez sem kemur á óvart. Keistarinn og launmorðinginn / The Emperor and the Assassin Glæsileg söguleg stórmynd sem segir frá Ying Zheng kongungi sem sameinaði fyrstur Kína undir eitt keisaraveldi 221 f.Kr. Sýrubælið / The Acid House  Dregin er upp kaldhæðnisleg mynd af tilveru fólks í lágstéttar- hverfum Edinborgar í þessum þrem- ur stuttmyndum eftir Irvine Welsh. Áhorfandinn veit vart hvort hann á að hlæja eða gráta. Reglur Eplasafakofans / Cider House Rules  Mögnuð saga Johns Irvings sem Svíinn Lasse Hallström segir af lát- leysi og virðingu. Fínn leikarahópur þar sem Tobey Maguire er fremstur jafningja. Ævintýri Sebastian Cole / The Adventures of Sebastian Cole  Frumleg og fersk mynd um sér- stæðar fjöskylduraunir unglingsins rótlausa Sebastian Cole. Góðmyndbönd Heiða Jóhannsdótt ir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson Leiksins vegna / For Love of the Game  Ágætis hafnaboltamynd, með góð- um íþróttaatriðum. Kevin Costner sýnir að hann er traustur leikari. Ef þú aðeins vissir / If You Only Knew  Skemmtilega frjálsleg og kærulaus rómantísk gamanmynd sem gerist í stórborginni New York. Goðsögnin um 1900 / Legend of 1900  Heldur keimlík meistaraverkinu Paradísarbíóinu en þó á köflum áhrifarík og skemmtileg mynd. Sólarhringskonan / 24 Hour Woman  Lúmsk og glettin ádeila á þær kröfur sem gerðar eru til nútímakon- unnar og reyndar líka karlmannsins. Ég um mig frá mér til Írenu / Me Myself and Irene  Sísta mynd grínsnillinganna Pet- ers og Bobby Farelly en Carrey og Zellweger eru þrátt fyrir það óborg- anleg. Trúfesta / Keeping the Faith  Edward Norton sýnir og sannar með fyrstu mynd sinni að honum er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.