Morgunblaðið - 28.01.2001, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.01.2001, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2001 23 Maður verður miklu betri SIGRÍÐUR Svala Jónasdóttir 11 ára hefur æft handbolta hjá Gróttu síðan í haust. Hún er mjög hrifin af því að hafa sameiginlegar æfingar og segir að með því móti geti stelpurnar orðið miklu betri. „Ég veit um stelpu sem æfði bara með strákum og hún varð besta stelpan í handbolta á landinu. Það er kannski helst galli að maður fær ekki eins mikið boltann. Stund- um hlæja strákarnir líka að manni þegar maður hendir boltanum vit- laust, en mér er alveg sama.“ Bara allt í lagi ÍSAK Már Jóhannesson 11 ára hefur æft handbolta með Gróttu í tvö ár og er því vanur mix-æfingum. „Mér finnst allt í lagi að æfa með stelpum. Mér finnst samt skemmtilegra þegar strákarnir eru bara á æfingum, því þá erum við færri,“ segir hann. Spurður hvort æfingarnar séu öðru- vísi þegar strákarnir eru bara mættir svarar hann því dræmt játandi og segir svo að það sé vegna þess að þá sé kannski meira að gerast. „Annars held ég að það skipti engu máli.“ Reyni meira á mig JÓHANNA Ósk Snædal 11 ára hefur æft í eitt ár hjá Gróttu, en að auki æf- ir hún bæði fimleika og fótbolta. „Það er ágætt að hafa strákana með, því annars myndi maður bara umgang- ast stelpur. Ég reyni meira á mig þegar ég er með strákunum í liði og þegar ég keppi á móti þeim heldur en þegar við stelpurnar erum bara sam- an.“ Spurð hvort hún myndi vilja æfa knattspyrnu með strákunum er hún ekki alveg eins viss. „Ne-ei, ég held ekki. Þeir tækla meira.“ Látum stelpurnar ekki vinna INGVAR Baldursson 10 ára er markmaður í 6. flokki og hefur æft handbolta síðastliðin 3–4 ár. Að auki æfir hann knattspyrnu, þar sem hann er líka markmaður. Hann hefur ekki mikla skoðun á því hvort honum líkar eða líkar ekki að spila með stelp- unum. Líklega finnst honum það svo sjálfsagt að ekki þurfi að vera að spyrja að því. Og þó, smám saman kemur í ljós að kosturinn við mix- æfingarnar er, að þá sjá strákarnir hvort stelpurnar eru að ná forskoti. „Og við látum þær ekki vinna okkur, það er alveg víst,“ segir hann. Jafnrétti fyrir stelpur og stráka Sími 581-2275 568-5375 Fax 568-5275 K O R T E R Nú er um að gera að grípa tækifærið og gera það sem við köllum GÓÐ KAUP! í örfáa daga Hjá okkur eru Visa- og Euroraðsamningar ávísun á staðgreiðslu Ármúla 8 - 108 Reykjavík Rýmum til á lag er okka r af sófas ettum, hornsóf um og s tökum sófum o g borstof uhúsgö gnum o.fl. o.f l. Rýming ar Sunnud. 13-17 Opið í dag Golfkúlur 3 stk. í pakka aðeins 850 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.