Morgunblaðið - 11.04.2001, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 11.04.2001, Qupperneq 37
andi starf og forvarnarstarf nái til allra notenda, ekki bara unglinga eins og stundum virðist raunin. Sú breyting að mál, sem unnin eru á grundvelli barnaverndarlaga og til- heyra nú Skrifstofu barnaverndar- nefndar, hefur skapað aðstæður til öðruvísi samvinnu við skóla og leik- skóla. Þessi samvinna, ásamt hverfa- bundnu samstarfi, eykur líkur á að hægt sé að aðstoða fjölskyldur í erf- iðleikum fyrr en áður og á þeirra for- sendum. Samstarf við íbúa- og hagsmuna- samtök tryggir aukna upplýsinga- gjöf um þá þjónustu sem veitt er og þjónustuþarfir í hverju hverfi og eykur þar með líkur á leitað sé eftir þjónustu og hún veitt í samræmi við þarfir og við hæfi hvers og eins. Mikilvægt er að gott aðgengi sé að þjónustunni, hún sé skjótvirk og sveigjanleg. Til að auka aðgengi og viðbragðs- flýti þeirrar þjónustu hefur, eins og áður er komið fram, verið tekin ákvörðun með viðbótar opnunartíma borgarhlutaskrifstofanna á miðviku- dögum til kl. 18.00 þar sem veitt verður öll almenn þjónusta. Þessi breyting tók gildi 1. apríl sl. Áfram verður haldið þeirri stefnu að færa þjónustuna út fyrir veggi stofnunarinnar þar sem þess er þörf. Löng hefð er fyrir vitjunum til ein- staklinga og fjölskyldna en einnig hefur í meira mæli verið boðið upp á upplýsingar og ráðgjöf til ákveðinna hópa í samstarfi við hinar ýmsu stofnanir, nefna má vikulega opna viðtalstíma í Miðstöð nýbúa, reglu- bundna upplýsingafundi í nokkrum fangelsum og að fyrirhugað er sam- starf við Hitt húsið um ráðgjöf til ungs fólks sem fram fer í Hinu hús- inu. Mikilvægt er að koma til móts við þarfir hópa/einstaklinga sem ætla má að eigi erfiðara en aðrir með að nálgast þjónustuna af ýmsum ástæðum, s.s. vegna ónógra upplýs- inga og einnig til þeirra sem vitað er að mikilvægt er að ná til með upplýs- ingum og ráðgjöf í fyrirbyggjandi skyni og verður áfram lögð áhersla á þennan þátt þjónustunnar. Þá er gert ráð fyrir að komið verði upp einu útibúi á hverri borgarhluta- skrifstofu frá árinu 2001 til 2004, þannig að um verði að ræða skrif- stofu í hverju hverfi borgarinnar. Leitast verður við að ná samkomu- lagi við aðrar borgarstofnanir um að veita þar samþætta þjónustu eða í hið minnsta reka hverfabundið sam- starf. Fyrst um sinn er ekki gert ráð fyrir að útibúin verði sjálfstæðar starfseiningar heldur lúti fjárhags- legri stjórnun borgarhlutaskrif- stofanna. Ef áætlanir ganga eftir mun útibú í vesturbæ taka til starfa á árinu 2001. Þar er gert ráð fyrir að reka hverfabundið samstarf með Fræðslumiðstöð, Leikskólum Reykjavíkur og Íþrótta- og tóm- stundaráði. Höfundur er framkvæmdastjóri ráðgjafarsviðs. UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2001 37 annan hvern miðvikudag Skeifunni 17, 108 Reykjavík Furuvöllum 5, 600 Akureyri OPIÐ VIRKA DAGA KL. 8 -19 • LAUGARDAGA KL. 10 -16 998,- – ekki bara s tundum!Alltaf ód ýrir Sími 550 4100 790.- Verð hjá Pennanum Leitz gatari 26% hærra verð hjá Pennanum! j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.