Morgunblaðið - 11.04.2001, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 11.04.2001, Qupperneq 67
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2001 67 Hálft í hvoru Vesturgötu 2, sími 551 8900 Í kvöld miðvikudag föstudaginn langa laugardagskvöld sunnudagskvöld Húsið oppnar á miðnætti  BÍÓSALURINN, Siglufirði: Dans- leikur með hljómsveitinni Sóldögg laugardagskvöld.  BREIÐIN, Akranesi: Papar leika og syngja föstudagskvöld. Hljómsveitin Land og synir leika frá kl. 23–3 laug- ardagskvöld. 18 ára aldurstakmark.  BROADWAY: Dansleikur með Sál- inni hans Jóns míns föstudagskvöld. Húsið opnar á miðnætti. Sýningin Nights on Broadway með Geir Ólafs- syni og stórhljómsveit undir stjórn Árna Sceving laugardagskvöld. Út- setjari er Þórir Baldursson. Gesta- söngvarar eru Eyjólfur Kristjánsson, Anna Sigríður Helgadóttir, mezzó- sópran og Jón Kr. Ólafsson. Hljóm- sveitin Lúdó Sextett og Stefán leikur fyrir dansi í aðalsal.  BÆJARBARINN ÓLAFSVÍK: Diskórokktekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur leikur miðvikudags- kvöld. Miðaverð 500 kr.  C’EST LA VIE, Sauðárkróki: Hljómsveitin Sódögg leikur föstu- dagskvöld.  CAFÉ 22: Úrslitakvöld á Herra Breakbeat is sunnudagskvöld. Í dóm- nefnd eru Páll Óskar, Hrönn Sveins- dóttir og Elísabet Ólafsdóttir. Kynnir er Jón Atli. Eftir-partý verður síðan þar sem dj. Panik sér um tónlistina. Húsið opnað á miðnætti og hefst keppni kl. 00.30. Aðgangseyrir er 500 kr og 20 ára aldurstakmark.  CAFÉ RIIS, Hólmavík: Diskórokk- tekið og plötusnúðurinn Skugga-Bald- ur leikur föstudagskvöld. Miðaverð 500 kr.  DUBLINER: Dúettinn Nasistamell- urnar flytur þaulæfða skemmtidag- skrá frá kl. 24 miðvikudags- og föstu- dags- og sunnudagskvöld. Dúettinn skipa: Ingvar Valgeirsson og Stefán Örn Gunnlaugsson .  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Dans- leikur til kl. 3 miðvikudagskvöld. Rokk- og jazzklúbburinn á Nesi held- ur Bítlakvöld frá kl. 24–4 föstudags- kvöld. Húsið opnar kl. 23. Miðaverð 1. 500 kr. BogS í Stúkunni til kl. 3 . Að- gangur ókeypis laugardagskvöld. Buttercup leikur á 16 ára dansleik frá kl. 23–3. Miðaverð 2.000 kr. Hið árlega páskaball. Hljómsveitin Buttercup leikur sunnudagskvöld. 18 ára aldur- takmark. Miðaverð 1. 800 kr.  GAMLI BAUKUR HÚSAVÍK: Hljómsveitin Skytturnar skemmtir sér og öðrum föstudags- og laugar- dagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin Sóldögg leikur miðvikudagskvöld. Hljómsveitin Land og synir leikur fyr- ir dansi föstudagskvöld.  GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir.  GULLÖLDIN: Hljómsveitin Sælu- sveitin leikur miðvikudags- og laug- ardags- og sunnudagskvöld.  H-BARINN AKRANESI: Diskó- rokktekið og plötusnúðurinn Skugga- Baldur leikur sunnudagskvöld. Miða- verð 500 kr.  HÓTEL HÚSAVÍK: Hljómsveitin Sóldögg leikur sunnudagskvöld.  HÓTEL SELFOSS: Dansleikur með Sálinni hans Jóns míns sunnu- dagskvöld.  INGHÓLL, Selfossi: Hljómsveitin Á móti sól leikur miðvikudagskvöld.  KAFFI AKUREYRI: Páskatón- leikar Bubba Morthens. Tónleikarnir hefjast kl. 21 miðvikudags- og fimmtu- dagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur og syngur mið- vikudags- og föstudags- og laugar- dags- og sunnudagskvöld.  LOGALAND, Borgarfirði: Páska- dansleikur með hljómsveitinni Stuð- bandalaginu frá kl. 24–4 föstudags- kvöld.  MIÐGARÐUR, Skagafirði: Hljóm- sveitin SSSól leikur eftir tæplega 2ja ára hlé miðvikudagskvöld.  NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyr- ir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Hljóm- sveitin Papar heldur uppi stuðinu mið- vikudagskvöld. Reykjavíkurstofa – bar og koníaks- stofa: Söngkonan og píanóleikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur. Op- ið frá kl. 18.  ODD-VITINN, Akureyri: Stjörnud- ansleikur með hljómsveitinni BSG föstudags- og laugardagskvöld. Með- limir bandsins eru Björgvin Halldórs- son, Sigríður Beinteins, Grétar Örv- arsson og Kristján Svavarsson.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveit Rúnars Júlíussonar leikur fyrir dansi sunnudagskvöld.  PRÓFASTURINN, Vestmannaeyj- um: Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns leikur miðvikudagskvöld.  RIVE GAUCHE – VINSTRI BAKKINN: Sváfnir Sigurðarson og Arnar Halldórsson leika fyrir gesti miðvikudagskvöld. Leikin verða gömlu góðu lögin í bland við ný og fersk. Staðurinn fagnar fjögurra ára afmæli sínu um þessar mundir.  SJALLINN, Akureyri: Hljómsveit- in Land og synir leikur fyrir dansi frá kl. 24–4 miðvikudagskvöld. 18 ára ald- urstakmark. Hljómsveitin SSSól leik- ur eftir u.þ.b. 2ja ára hlé föstudags- kvöld. Hljómsveitin Papar leikur í banastuði laugardagskvöld. Hljóm- sveitin Sálin hans jóns míns leikur sunnudagskvöld.  SKUGGABARINN: Dj. Nökkvi í búrinu miðvikudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Miðaverð 500 kr eftir kl. 24. 22 ára ald- urstakmark.  SKÚLI FÓGETI, Aðalstræti 10: Bjarki Sigurðsson sér um tónlistina miðvikudagskvöld. Hljómsveit Rún- ars Júlíussonar sér um fjörið fram eft- ir nóttu föstudagskvöld. Opið frá kl. 24. Dúóið Túkall í banastuði. Opið frá kl. 24 sunnudagskvöld. 25 ára aldurs- takmark. Snytilegur klæðnaður.  STAPINN, Reykjanesbæ: Land og synir leika í banastuði frá kl. 24–4 sunnudagskvöld. 18 ára aldurstak- mark.  VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM: Hljómsveitin Á móti sól leikur fyrir dansi föstudagskvöld.  VIÐ ÁRBAKKANN, Blönduósi: Diskórokktekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur leikur laugardags- kvöld. Miðaverð 500 kr.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Kusk leikur miðvikudags- kvöld. Hljómsveitin Karma með Ólaf „Labba“ Þórarinsson í broddi fylking- ar leikur föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld.  VÍKIN, Höfn: Hljómsveitin Á móti sól leikur fyrir dansi laugardagskvöld. Frá A til Ö ÞRJÁTÍU manna hópur af Akra- nesi brá undir sig betri fætinum um fyrri helgi og heimsótti Guðjón Þórðarson knattspyrnuþjálfara í Stoke-On-Trent á Englandi, þar sem hann þjálfar sem kunnugt er 2. deildarlið Stoke City sem nú er að stærstum hluta í eigu íslenskra fjárfesta. Í hópnum sem hélt utan voru margir fyrrverandi samherjar Guðjóns í Skagaliðinu, fyrrverandi stjórnarmenn og aðrir sem tengj- ast knattspyrnunni í bænum. Hópurinn fór út á föstudeginum, fylgdist síðan með sigurleik Stoke, 4:1, gegn Bristol Rovers á Britt- annia-leikvanginum á laugardegi og svo fór allur hópurinn saman út að borða um kvöldið. Þangað, og á leikinn, var einnig boðið ekkju Ge- orges Kirbys og syni, Peggy og Thomas, en George þjálfaði Akra- nesliðið á sínum tíma með mjög góðum árangri en hann lést í fyrra. Guðjón ávarpaði þessa fyrrum félaga sína á veitingastaðnum um kvöldið og sagði þeim í stuttu máli út á hvað starf hans hjá félaginu gengi. Guðjón komst þá m.a. þann- ig að orði að hann hefði ekki þurft á aðstoð Guðs að halda í leik dags- ins fyrst þessi fríði flokkur hefði verið mættur. „Við ætlum okkur að spila í Cardifff 26. maí og ég held það sé rétt fyrir ykkur að fara panta ferð þangað strax,“ sagði Guðjón og vísaði til úrslitaleiks um þriðja lausa sætið í 1. deild næsta vetur. Um það sæti keppa liðin í þriðja til sjötta sæti 2. deildar, en Stoke er sem stendur í sjötta sæti. Skagamenn heim- sóttu Guðjón í Stoke Þórður Guðjónsson, fyrrverandi leikmaður Akraness, ræðir við Þorvarð Magnússon, Guðjón Guðmundsson, Gunnar Sigurðsson og Matthías Hallgrímsson. Guðjón Þórðarson ásamt Peggy Kirby, ekkju Georges Kirby, og Thomas syni þeirra. Kirby þjálfaði lið ÍA við góðan orðstír á árum áður en lést í fyrra. Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, var ekki lengi að draga upp gít- arinn þegar komið var á veitingastað á laugardagskvöldinu. Guðjón Guðmundsson alþingismaður og Sigurður Ólafsson syngja með. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Hluti Skagamannanna ásamt feðgunum Guðjóni Þórðarsyni og Þórði Guðjónssyni, sem nú leikur með Derby County í Englandi og kom til móts við hópinn, fyrir utan veitingastaðinn La Bella Napoli á laugardagskvöldinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.