Morgunblaðið - 03.06.2001, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
1. Hverjir hita upp fyrir
Rammstein í Laugardals-
höll?
2. Hvaða samtök stóðu fyrir
tónleikahátíðinni Popp-
frelsi?
3. Hvað á væntanlegur sonur
Fred Durst, söngvara Limp
Bizkit, að heita?
4. Hvaða bresku gamanmynd
sýndi Filmundur á dög-
unum?
5. Hvað heitir unnusti Emmu
Thompson?
6. Hvað hét grínistinn Groucho
Marx réttu nafni?
7. Á hvaða hárgreiðslustofu
starfar Nonni Quest?
8. Hvað heitir höfundur teikni-
myndasagnanna um Refs-
arann?
9. Nefnið einn framleiðanda
myndarinnar Beverly Hills
Cop?
10. Hvað heitir sigurvegarinn á
Stuttmyndadögum?
11. Hvað heitir söngvari Sepult-
ura?
12. Hver er fræga kærastan
hans Justin Timberlake úr
Ń Sync?
13. Hvernig tónlist leikur Lone
Catalyst sem hélt tvenna
tónleika á Íslandi um
helgina?
14. Hvaða frægu kvikmynda-
persónu þráir Robbie Will-
iams svo heitt að leika?
15. Fingraför hvaða söngvara verða boðin upp á næstunni?
1.Ham. 2.SÁÁ. 3.Dallas. 4.Janice Beard. 5.Greg Wise. 6.Julius Henry Marx. 7.Sebastian-tískuhúsinu í Moskvu. 8.Garth Ennis. 9.Jerry Bruckheimer eða Don Simpson. 10.Þorgeir Guðmundsson.
11.Derrick Green. 12.Britney Spears 13.Hipp-hopp eða rapp. 14.James Bond. 15.Elvis Presleys
Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
LÁRÉTT
1. Maður sem stal í ‘nistings’ kulda í
Sovétríkjunum. (10)
6. Passa sig á grænmeti. (5)
8. Villikisa úr steini? (11)
11. Ein speki er til sem oftar er kölluð
jóga. (8)
13. Flyðrur ká utan í skip. (9)
15. Áttundi mánuðurinn. (7)
16. Er þá klukkan alltaf 3? (11)
17. Svikull drykkur. (9)
18. Djöfull sem heyrist hátt í. (11)
19. Bygging sem er andstæða Sum-
arhúsa? (12)
21. Fugl sem finnst á vestasta odda
Afríku? (9)
24. Poki sem fólk klæðist. (10)
26. Langur vöðvi tryggir þolinmæði. (8)
28. „Tína“ striti í hátíð sem kemur á
eftir hvítasunnu. (10)
LÓÐRÉTT
1. Að halda á bókum Gróu á Leiti?
(10)
2. Faust lagar bók og finnur lög. (13)
3. Sínka. (5)
4. Eftir slot að urða er hann hættur.
(8)
5. Er Sonja karlmaður? (5)
7. Krakki á hreppnum? (11)
9. Skortur á heift er skipulagsleysi.
(10)
10. Á litinn eins og gimbur? Nei, dynt-
óttur. (10)
12. Að henda hluta fisks. (10)
14. Fögur ráð refa gefa lýsingu á yfir-
borði. (12)
16. Beittur ávöxtur. (8)
19. Heimilislaus en greinilega ekki á
götunni. (8)
20. Fínt heiti á kúasmala. (8)
22. Næra mikinn. (4)
23. Sjá jökul vísa á þann sem vill frek-
ar hita. (6)
25. Bundið af draugum. (5)
27. Skítur í handriti. (4)
K r o s s g á t u v e r ð l a u n
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðilinn með
nafni og heimilisfangi ásamt
úrlausninni í umslagi merktu
Krossgáta Dagskrárblaðsins,
Morgunblaðið, Kringlan 1, 103
Reykjavík. Skilafrestur á úr-
lausn krossgátunnar rennur út
föstudaginn 8. júní.
Heppinn þátttakandi hlýtur
bók af bóksölulista, sem birtur
er í Morgunblaðinu.
HEIMILSFANG
PÓSTFANG
NAFN
LÁRÉTT: 5. Nafli alheimsins. 9. Aldarvinur. 10.
Kjalsvín. 11. Latmæli. 12. Frankó. 14. Róðu-
kross. 18. Arseník. 20. Austurapar. 23. Glund-
roði. 24. Dragkista. 25. Sigurboginn. 26. Snerri-
lát. 28. Góðkunningi.
LÓÐRÉTT: 1. Gardína. 2. Flórsykur. 3. Panil. 4.
Englaryk. 6. Haustyrkja. 7. Makalaus. 8. Marg-
falda. 13. Langúðug. 15. Ófreskur. 16. Sauð-
naut. 17. Esperantó. 19. Sebrabraut. 20. Pens-
ilín. 22. Rogastans. 27. Ríkið.
Vinningshafi krossgátu 9. maí
Hjalti Þorleifsson, Reykási 10, 110 Reykjavík.
Hann hlaut í vinning frá Máli & menningu, 101
Reykjavík eftir Hallgrím Helgason.
LAUSN KROSSGÁTUNNAR 27. maí
VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA.