Morgunblaðið - 03.06.2001, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 03.06.2001, Qupperneq 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ MARGT af þeirri tónlist semtók sér bólfestu í græjun-um mínum hér áður fyrr þolir því miður ekki aðra hlustun í dag og rykfellur því aftast í rekk- anum. Ég get þó alltaf stólað á Throwing Muses-plöturnar mínar og það sem meira er, hef getað treyst því að hver ný plata frá Kristin Hersh, forsprakka þeirrar hljómsveitar, sé engu síðri að gæð- um en þær. Tónlist hennar hefur auðvitað breyst og þróast og stund- um saknar maður ótemjunnar frá fyrstu árunum, en það er líklega ekki hollt að fara öskrandi í gegn- um lífið. Throwing Muses leystist endanlega upp í kringum 1995 og Kristin Hersh gerðist þá sólósíld. Á fyrstu plötunum sem hún sendi frá sér undir eigin nafni hafði hún órafmagnaðan gítarinn einan að vopni en á Sky Motel (1999) reyndi hún sig við fleiri hljóðfæri og skap- aði fyllri og fjölbreyttari hljóm. Báðar þessar leiðir mætast á nýj- ustu plötu hennar, Sunny Border Blue. Kristin leikur á öll hljóðfæri sjálf og hefur sagt að hún hafi viljað reyna að ná Throwing Muses- hljómnum þótt hún hafi einnig þurft að taka tillit til þeirrar stað- reyndar að hún þarf að leika lögin ein á tónleikum. Sunny Border Blue er órólegri og klofnari en fyrri sólóskífur og ég er eiginlega óskaplega ánægð með það því hér fá mörg andlit Stínu að njóta sín. Það skiptast á blíð og órafmögnuð lög sem eru tær og ein- föld í útsetningum og margbrotnari smíðar þar sem Throwing Muses- hljómurinn er endurskapaður. Lög- in eru frumleg sem fyrr og eiga það til að taka óvæntar beygjur og hlið- arspor og stökkva í hinum og þess- um taktinum á leiðarenda. Textarn- ir eru einnig fullir af andstæðum og eru sérstæð blanda af viðkvæmni og óþægilegu raunsæi. Strax í fyrsta lagi plötunnar er tónninn sleginn, þar sem hún syng- ur (líklega um sinn kæra eigin- mann): „You’re so beautiful, you’re so rude...“ Kristin syngur um þá sem standa henni næst og setur engar bremsur á tilfinningar sínar, hvort sem þær eru myrkar eða bjartar. Stundum glittir í eitthvað sem ætti kannski ekki að fara út fyrir heimilisveggina. Eina mínút- una syngur hún af barnslegri ein- lægni um börnin sín, ást og ham- ingju en þá næstu er eins og henni sortni fyrir augum og reiði og ásak- anir taka við, eins og gerist í hinu frábæra lagi „Spain“. Það byrjar ósköp fallega á leti- legum gítarnótum sem framkalla sólríka stemmn- ingu en svo upphefst eitt allsherjar kaþarsis þar sem reiði og biturleiki fá óritskoðaða útrás. Í „Listerine“, mögnuðu lokalagi skífunnar, svífa ótrúlega fallegur rifinn gítar og orgel yfir hægum takti og kallast á við treg- ann í rödd Kristinar sem syngur um hljómsveitina sína og vonbrigðin sem fylgdu í kjölfar þess að hún hætti: „How did I trust a band who’d leave me one by one?“ Um leið viðurkennir hún að hún hafi sjálf átt upptökin. Önnur lög eru hugljúfari, eins og t.d. „Ruby“ sem væri næstum óbærilega sætt ef ekki kæmi til nokk- uð sýrukenndur millikafli. Það eru fáir veikleikar á þessari plötu, helst að mér finnist að hún mætti í sum- um lögum gefa meira í. Eitt lag á plötunni er ekki eftir Kristinu sjálfa heldur Cat Stevens („Trouble“) og það fellur mjög vel inn í þá tilfinn- ingaríku klippimynd sem Sunny Border Blue er. Kraftur plötunnar liggur í spennunni og togstreitunni sem einkennir hana. Og einlægn- inni. Kristin Hersh sækir lög sín og texta í sálardjúpið og færir okkur rjúkandi heitt á borðið. Lög hennar snerta mann því að hún er greini- lega að segja satt og hefur reynt sannleikann á sjálfri sér. ERLENDAR P L Ö T U R Steinunn Haraldsdóttir fjallar um Sunny Border Blue – nýjustu sólóskífu Kristin Hersh, fyrrum leiðtoga Throwing Muses.  Söngvar úr sál- ardjúpi Stínu Kristin Hersh opinberar allan tilfinninga- skala sinn á nýju plötunni. MIðasala í Hallgrímskirkju frá kl. 13-18 alla daga. Sími 510 1000. 4. júní - Kl. 20.00 Lokatónleikar Kirkjulistahátíðar „frá Tallin til Vancouver“ Mótettukór Hallgrímskirkju flytur mótettur eftir Pärt, Rautavaara, Jennefeldt, Nysted, Barber o.fl. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. 24. maí - 4. júní Sýnt í Gamla bíói (í húsi Íslensku óperunnar) Miðasala í síma 511 4200 og á Netinu - www.midavefur.is Hópar: Hafið samband í síma 511 7060. Fös. 1. júní kl. 20:00 - örfá sæti laus Fim. 7. júní kl. 20:00 - nokkur sæti laus Síðustu sýningar fyrir frí MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fös 15. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 16. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fös 22. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 23. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fim 28. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 29. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 30. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler MIÐASALA Á SÝNINGAR Í JÚNÍ Í FULLUM GANGI: Mán 4. júní kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI Fim 7. júní kl. 20 - UPPSELT Fös 8. júní kl. 20 - UPPSELT Lau 9. júní kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI Lau 9. júní kl. 22 - ÖRFÁ SÆTI Sun 10. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Fim 14. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fös 15. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 16. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Lau 16. júní kl. 22 - NOKKUR SÆTI Þri 19. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Sýnt á Stóra sviði í tilefni 19. júní, eftir sýningu flytur Ragnheiður Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur og kynlífspistla- höfundur, erindi tengt Píkusögum. ATH. ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýningin hefst. SÍÐUSTU SÝNINGAR Í SUMAR. Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið 3. hæðin Sími 551 5103H a n o B r y n d í s TANGO FYRIR BYRJENDUR Júní-námskeið                                               !  "##$ %# # &#! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00:     !"# #$ % & ' ()( ' ( * +)( ' ( ) ,)( ' (  -.)( ' ( * - )( ' (  -()( ' ( ' * ! ) +,#-  ' . ' (  -)( ' $  /)( ' $  .)( ' (  +)( / . ' $ * ,)( ' ) 012 &33 4  & 5  0    0 - )( ' (  -/)( ' $ * )( / . ' ) 3 6 012 &33 4  & 5 sýnt í Bíóhöllinni á Akranesi !) 7) 89: ) +,) '    .// - /1 2 )( 1)( 3  - - / #  &*  4  3  -1 %%%);' ") !" <;' ") :!  / ) =, ! '" ( !!'"   '" 0     !/)>? ) ) =@6=A( ! )6 ') ) =@>+,) B) 02 3 1 3C2  C 0D 552 3000 opið 12-18 virka daga HEDWIG FRUMSÝNDUR Í JÚNÍ 530 3030 Opið 12-18 virka daga Hádegisleikhús kl. 12 RÚM FYRIR EINN fös 15/6 nokkur sæti laus fim 21/6 nokkur sæti laus FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 ATH. Takmarkaður sýningarfjöldi! fim 7/6 nokkur sæti laus fös 15/6 nokkur sæti laus SÍÐUSTU SÝNINGAR Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar er hún opnuð í viðkom- andi leikhúsi kl. 16 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.