Morgunblaðið - 03.06.2001, Page 60

Morgunblaðið - 03.06.2001, Page 60
60 SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýningartímar gilda sunnudag og mánudag Sýnd kl. 2, 4, 5.30, 8 og 10.30. Þriðjudagur kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 234 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 240. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 237 Þriðjud. kl 8 og 10.10. Jane vantaði herbergisfélaga en það sem hún fékk var meiri maður en hana hafði órað fyrir! Frábær rómantísk gamanmynd um hegðun karlmanna og það sem kemur þeim til. Memento Sýnd kl. 10.05. B.i.14 ára. Vit nr. 220 Sýnd kl. 3.50, 5.55 og 8. Þri. kl 3.50 og 5.55. Vit nr. 207 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Þriðjud. kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 236. Sá snjalli er bxunalaus! Undrahundurinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy SWEET NOVEMBER Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 233 Pottþétt gamanmynd frá strákunum sem gerðu There´s Something About Mary og Me Myself & Irene. Pokemom 3 Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Vit nr. 231 Nýi Stíllinn Keisarans Sýnd kl. 2 og 4. Þriðjud. kl 3.50. Vit nr. 213 El Dorado Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit nr. 183 Risaeðlurnar Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit nr. 169 FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS Á ÍSLANDI ER KOMIN Fyrsti sumarsmellur á Íslandi. Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar. Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum. LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM.  strik.is 1/2 Hugleikur 27 þúsund áhorfendur HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 eftir Þorfinn Guðnason. Lalli Johnslli Sýnd kl. 8 og 10.30.  Hausverk.is  Mbl Sýnd kl. 3 og 5.45. Þriðjudag kl. 5.45. Sýnd kl. 8 og 10.30. Yfir 7000 áhorfendur Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 14 Sá snjalli er buxnalaus! Undrahundurinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy Loksins alvöru tryllir sem fær hárin til að rísa. Með hinum magnaða Morgan Freeman (Kiss the Girls, Seven). Hér er komið sjálfstætt framhald myndarinnar Kiss the Girls. Rafmögnuð spenna frá byrjun til enda. Hefur verið líkt við Seven og Double Jeopardy. Aðrir leikarar: Monica Potter (Con Air, Patch Adams) og Michael Wincott (Romeo Is Bleeding, Alien: Resurrection). Leikstjóri: Lee Tamahori (The Sopranos, Once Were Warriors). Leikurinn er rétt að byrja. FRUMSÝNING-Svikavefur Frumsýning Sýnd kl. 2, 5.30, 8 og 10.45. Þriðjudagur kl. 5.30, 8 og 10.45. kirikou og galdrakerlingin Sýnd kl. 2 og 4. Ekki sýnd á þriðjudag. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Þriðjudagur kl. 6. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Þriðjudagur kl. 5.30, 8 og 10.30. FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS Á ÍSLANDI ER KOMIN 27 þúsund áhorfendur  strik.is 1/2 Hugleikur Umsóknarfrestur er til 20. júní Snyrtiskóli Íslands www.snyrting.is sími 561 8677 Á LAUGARDAGSKVÖLDsáum við félagarnir úr Propellerheads um að þeyta skífur,“ upplýsir Alex. „En í kvöld ætla ég svo að spila á píanó og syngja. Félagi minn leikur und- ir með mér á trommur. Þetta verða einskonar órafmagnaðir Propell- erheads,“ bætir hann við og hlær. „Ég mun spila ný lög og sum af þeim verða á næstu plötu okkar. Við tökum líka önnur lög í bland, lög sem aðrir hafa sungið inn á plötur hjá okkur,“ segir Alex að- spurður um tónlistarvalið fyrir tónleikana. „Þetta verður mjög at- hyglisvert og það sem meira er, fyrsta og trúlega eina skiptið sem við spilum eins og við ætlum að gera á sunnudagskvöldið. Áhorf- endur eru því bæði heppnir og óheppnir allt eftir því hvernig þeim finnst takast til.“ Spenntastur að sjá Sigur Rós Propellerheads hefur spilað tvisvar sinnum áður á Íslandi, en þetta er í fimmta sinn sem Alex kemur hingað til lands. Hann seg- ist kunna mjög vel við sig hér og segist halda mikið upp á Ísland. „Ég bý í New York og kem stundum við á Íslandi á leið minni til London,“ segir Alex. Hann segist vera spenntastur fyrir að sjá Sigur Rós á komandi tónleikum því hann hafi aldrei séð þá á sviði. Hann segist mjög hrif- inn af tónlist Sigur Rósar en kann ekki að nefna fleiri íslenska tónlist- armenn, sem hann hefur heyrt í. „Öll sú íslenska tónlist sem ég hef heyrt býr yfir svo mikilli orku og er sérstök, ólík allri annarri tónlist sem ég hef heyrt. Íslenskir tónlistarmenn hafa sinn eigin stíl ,sem er mjög gott að mínu mati.“ En mega aðdáendur Propeller- heads búast við nýju efni frá köpp- unum á næstunni? „Já, trúlega bráðum. Við höfum verið að vinna að plötu í talsverðan tíma. Málið er að í hvert skipti sem við klárum, þá viljum við brátt gera aðeins betur. Við erum svo hræddir við endurtaka okkur. En platan verður góð þegar hún loks- ins kemur,“ bætir Alex við og hlær. Að lokum segist Alex vera mjög upp með sér að hafa verið beðinn um að koma hér og spila. „Við selj- um fleiri plötur hér miðað við höfðatölu, en nokkurs staðar ann- ars staðar í heiminum. Það er ótrú- legt!“ segir Alex hinn kátasti. Tónleikarnir hefjast bæði kvöld- in klukkan 20. Auk Gifford koma fram á tónleikunum í kvöld Sigur Rós, Hljómar, Gras. Miðaverð er 2.500 krónur og aldurstakmark 16 ár. Ísland í uppáhaldi Alex Gifford, annar helmingur Propeller- heads, er eini tónlistarmaðurinn sem mun troða upp bæði kvöld upprisuhátíðar Hljómalindar. Birta Björnsdóttir ræddi við hann um tónlist, Ísland og Sigur Rós. Morgunblaðið/Arnaldur Alex Gifford sáttur á Íslandi. Alex Gifford úr Propellerheads leikur á Reykjavík mini-festival í kvöld birta@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.