Morgunblaðið - 03.06.2001, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 03.06.2001, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 2001 61 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. Ástin hefur aldrei verið svona ógnvekjandi! Frábær hrollvekja sem heldur þér á sætisbrúninni fram á síðustu stundu með ofurskutlunni Denise Richards (James Bond: The world is not enough) í aðalhlutverki. Sýningartímar gilda sunnudag og mánudag Nýjasta myndin um Pokemon er komin til Íslands! Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Þri. kl 3.50. Vit nr. 169 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Þriðjud. kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr 236. Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 223 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Þriðjud. kl 4 og 6. Vit nr. 231 Undrahundurinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy Sá snjalli er buxnalaus! Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Ástin hefur aldrei verið svona ógnvekjandi! Frábær hrollvekja sem heldur þér á sætisbrúninni fram á síðustu stundu með ofur- skutlunni Denise Richards (James Bond: The world is not enough) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. Sýningartímar gilda sunnudag og mánudag Strik.is HL.MBL Tvíhöfði SG DV Sýnd kl. 6 og 8.30. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. Jane vantaði herbergisfélaga en það sem hún fékk var meiri maður en hana hafði órað fyrir! Frábær rómantísk gamanmynd um hegðun karlmanna og það sem kemur þeim til. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Þriðjudagur kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Þriðjudag kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Þriðjudagur kl. 6, 8 og 10. Frumsýning Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim! 3 vikur á toppnum í USA Sannir spæjarar...bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Þriðjudag kl. 6. kirikou og galdrakerlingin Sýnd kl. 6, 8 og 10. Þri. kl. 8 og 10. B. i. 12. STEGGJAPARTÝIÐ ER HAFIÐ! Sýnd kl. 10. Innritun nýnema í Menntaskólann við Hamrahlíð fyrir haustönn 2001 Tekið verður við umsóknum um skólavist í næstu viku (5.-8. júní) milli kl. 11 og 18. Nemendur þurfa að leggja inn afrit einkunna úr 10. bekk, útfyllt umsóknareyðublað mennta- málaráðuneytisins og minnt er á fylgiseðil sem þeir fengu með einkunnum samræmdra prófa. Æskilegt er að sem flestir nemendur og/eða forráðamenn þeirra komi í skólann á þessum tíma og veiti ítarlegri upplýsingar en almenna umsóknareyðublaðið gerir ráð fyrir. Á heimasíðu skólans www.mh.is eru upplýsingar um viðmiðunarreglur MH vegna innritunar nýnema. Við innritum á eftirfarandi námsbrautir: Félagsfræðabraut, málabraut, náttúrufræðabraut og IB-braut sem er 3 ára námsbraut til alþjóðlegs stúdentsprófs. Vakin er athygli á að tónlistar- nám tilheyrir nú kjörsviðum annarra brauta. Rektor. NICOLE Kidman neyddist á dög- unum til þess að falast eftir að- stoð laganna varða, til að fá frið fyrir Matthew nokkrum Hooker, sem hún segir að hafi ofsótt sig og börnin sín undanfarnar vikur. Í kjölfarið skipaði dómari Hooker að halda sig fjarri stjörnunni úr Moulin Rouge í framtíðinni. Hooker, sem kallar sig skáld, varð bálreiður yfir þessum fárán- legu ásökunum og sagði þær með öllu ósannar. Hann áréttaði einn- ig að hann iðraðist einskis og myndi ekki láta af þrotlausri við- leitni sinni til að vinna hug ein- hverrar fagurrar Hollywood- stjörnu: „Ég geng ekki út frá því að hinar séu eins miklir lygarar og Kidman.“ Þess má geta, að Hooker þessi hefur þegar verið ávíttur fyrir að ónáða Claudiu Schiffer og hefur í hyggju að bjóða sig fram til for- seta Bandaríkjanna. Kidman á vafasaman aðdáanda Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Nicole Kidman við frumsýningu Moulin Rouge í Cannes.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.