Morgunblaðið - 07.07.2001, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.07.2001, Blaðsíða 47
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2001 47 SKEMMTINEFND Flugfreyju- félags Íslands hélt flóamarkað á dögunum til styrktar krabba- meinssjúkum börnum. Á flóa- markaðnum seldu flugfreyjur og flugþjónar alls kyns varning, leik- föng, búsáhöld, fatnað o.fl. Fjölmargir lögðu leið sína í Borg- artúnið þar sem markaðurinn var haldinn og gerðu góð kaup. Alls safnaðist hálf milljón króna. Skemmtinefndin afhenti Benedikt Axelssyni, formanni stjórnar Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna (SKB), peningana fyrir skömmu. Þakkaði hann skemmtinefndinni fyrir hlýhug sem félaginu væri sýndur með framlaginu. Árlega greinast að meðaltali 10-12 börn með krabbamein hér á landi og er helsta verkefni SKB að styðja fjárhagslega og félags- lega við bakið á fjölskyldum þess- ara barna. Félagið er rekið nær alfarið fyrir styrki og fjárframlög einstaklinga og fyrirtækja. meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0–18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síðumúla 3–5, s. 530 7600 kl. 9–17. Kynningarfund- ir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16–18 í s. 588 2120. SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8–16. Herdís Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í umhverfinu í s. 552 4450 eða 552 2400, Bréfs. 562 2415, netfang herdis.storgaard@hr.is. SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2. Neyðars. 577 5777, opinn allan sólarhringinn. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562 6868/562 6878, fax 562 6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9–19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin kl. 9–13. S: 530 5406. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567 8055. STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsv. 588 7555 og 588 7559. fax 588 7272. STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30–18.30 562 1990. Krabba- meinsráðgjöf, grænt nr. 800 4040. TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐAR- STÖÐIN, Flókagötu 29–31. Sími 560 2890. Viðtalspant- anir frá kl. 8–16. TOURETTE-SAMTÖKIN: Hátúni 10b, 9. hæð, 105 Reykjavík. S. 551 4890. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐA KROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511 5151, grænt nr: 800 5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Laugavegi 7, Rvík. S. 552 4242, bréfs. 552 2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Hátúni 10B, 9. h., Reykjavík. Opið mið. kl. 9–17. S. 562 1590. Bréfs. 562 1526. Netfang: einhverf@itn.is UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið frá 16. september til 14. maí mán.–fös. kl. 9–17. Lau. kl. 9–17. Lokað á sun. S. 562 3045, bréfs. 562 3057. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ SUÐURLANDS: Breiðumörk 2, Hveragerði. Opið frá 15. sept. til 15. maí á virkum dögum kl. 10–17 og um helgar kl. 12–16. Sími 483 4601. Bréfsími: 483 4604. Netfang: tourinfo@hveragerdi.is UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ ÁRBORGAR / Tourist In- formation: Austurvegi 2, 800 Selfoss. Sími: 482-2422. Netfang: tourinfo@selfoss.is - Opið: virka daga 10-19, laugardaga 11-15. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN HELLU / Tourist Inform- ation: Suðurlandsvegi 1, 850 Hella. Sími: 487 5165. Net- fang: tourinfo@rang.is - Opið: virka daga 09-17, laug- ardaga 11-15. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN SÖGUSETRINU / Tourist Information: Hlíðarvegi, 860 Hvolsvöllur. Sími 487- 8781. Netfang: njala@islandia.is - Opið: alla daga 09- 18. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN VESTMANNAEYJUM / To- urist Information: Vestmannabraut 38, 900 Vest- mannaeyjum. Sími: 481-3555. Netfang: slorn@isholf.is - Opið: virka daga 09-17, helgar 13-17. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN VÍK Í MÝRDAL / Tourist Information: Bridebúð. 870 Vík. Sími: 487-1395. Net- fang: upplysingar_vik@hotmail.com - Opið: virka daga 11-19, helgar 11-19. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN KIRKJUBÆJAR- KLAUSTRI: Systrakaffi Klausturbraut 13. 880 Kirkju- bæjarklaustur. Sími: 487-4620. Netfang: skaftinfo@is- gatt.is - Opið; virka daga og um helgar. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldras. 581 1799, opinn allan sólarhringinn. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9–17, s. 511 6160 og 511 6161. Fax: 511 6162. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr. 800– 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. ÞJÓNUSTUSETUR LÍKNAFÉLAGA: Hátúni 10B. Opið alla virka daga kl. 13-17. Allar upplýsingar og minning- arkort félaga S: 551-7744. SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. LANDSPÍTALINN – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15–16 og 19–20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15–16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn- artími á geðdeild er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.–föstud. kl. 16–19.30, laugard. og sunnud. kl. 14–19.30 og e. samkl. LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525 1914. ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími. HRINGBRAUT: Kl. 18.30–20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15–16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30–20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14–21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30–20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn- artími kl. 14–20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla d. kl. 15–16 og 19– 19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn- artími a.d. kl. 15–16 og kl. 18.30–19.30. Á stórhátíðum kl. 14–21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv- ar Suðurnesja er 422 0500. SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar eru frá kl. 15.30–16 og 19–19.30. AKUREYRI – SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30–16 og 19–20. Á barnadeild og hjúkr- unardeild aldraðra Sel 1: kl. 14–19. Slysavarðstofusími frá kl. 22–8, s. 462 2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orku- veitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími 585 6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnarfjarðar bil- anavakt 565 2936 BILANAVAKT BORGARSTOFNANA: Sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. SÖFN ÁRBÆJARSAFN: - Minjasafn Reykjavíkur. Í júní, júlí og ágúst er safnið opið kl. 9-17 þriðjudaga til föstudaga. Um helgar er safnið opið kl. 10-18. Á mánudögum er Árbærinn og kirkjan opin frá kl. 11-16. BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 15: Sími: 563 1717, fax: 563 1705. Opið mán.–fimt. kl. 10–20. Fös- tud. kl. 11–19. Laug. og sun kl. 13–17. BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3–5: Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.–fimmtud. kl. 10– 20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13–16. BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553 9863. Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19. BÓKABÍLAR:Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553 6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. FOLDASAFN v/Fjörgyn:Sími: 567 5320, fax: 567 5356. Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19. SELJASAFN, Hólmaseli 4–6: Sími: 587 3320. Mánud. kl. 11–19, þriðjud.–föstud. kl. 11–17. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Má- nud.–fimmtud. kl. 10–19, föstud. kl. 11–19. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.–fös. 10–20. Opið lau. 10–16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3–5: Mán.–fim. kl. 10–21, fös. kl. 10–17, lau. (1. okt.–30. apríl) kl. 13–17. Lesstofan opin frá (1. sept.–15. maí) mán.–fim. kl. 13– 19, fös. kl. 13–17, lau. (1. okt.–15. maí) kl. 13–17. BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.–fim. kl. 20–23. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mán. til föst. kl. 10-16. S. 563 1770. Kliðmjúk ljóssins kröfuganga. Sýning um verkalýðsbaráttu á fyrri hluta 20. aldar á 6. hæð Grófarhúss Tryggvagötu 15. Sýningin er ókeypis og er opin 1.-21. maí, mán-fim kl. 10-12 og föst-sun kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10–18 til ágústloka. S: 483 1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, 1. júní–30. ág. er opið alla daga frá kl. 13– 17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní–30. sept. er opið alla daga frá kl. 13–17, s: 565 5420, bréfs. 565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní–30. ág. er opið lau.–sun.. kl. 13–17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9–17. BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30–16.30 virka daga. S. 431 11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð- inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13–17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eft- ir samkomulagi. FRANSMENN Á ÍSLANDI: Safn á Fáskrúðsfirði um veru franskra sjómanna á Íslandi. Opið daglega í sumar kl. 10.30-17. Sími 475 1525 og 864 2728. Netfang: alber- te@islandia.is FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13–17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9–19. GOETHE-ZENTRUM: Laugavegur 18, 3. hæð, Reykja- vík. Opið þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl. 15– 18. S. 551 6061. Fax: 552 7570. Sumarleyfi er frá 11. júní til 13. ágúst. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarð- ar opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Frá 21.5. til 19.8. er opið sem hér segir: mán.– fös. kl. 9–17, lau. 10–14. Sun. lokað. Þjóðdeild og hand- ritadeild lokaðar á laugard. S: 525 5600, bréfs: 525 5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga, kl. 14-17. Inngangur frá Eiríksgötu og Freyjugötu. Höggmyndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös. kl. 13–16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dag- skrá á internetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN REYKJAVÍKUR THE REYKJAVÍK ART MUSEUM Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu – 105 ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191 Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:lista- safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið fimmtudaga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19 Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 – 101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Net- fang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn- @reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstu- daga–miðvikudaga 11–18 Fimmtudaga 11–19 Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105 Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista- safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí–september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16 alla daga LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12–17 nema mán. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er op- ið alla daga nema mánudag kl. 14-17. Upplýsingar í s. 553 2906. LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla mið. kl. 12-18. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax: 563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst. kl. 10-16. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið er opið á sun., þri., fim og laug. kl. 13-17. MENNINGAMIÐSTÖÐIN GERÐUBERG: Sýningatími í sumar er kl. 12-19 virka daga. Lokað um helgar. Sími 575-7700. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið alla daga frá 1. júní til 15. sept. kl. 11-17. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg- um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11– 17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverksmun- um. Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang mi- naust@eldhorn.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S. 567 9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S. 462 3550 og 897 0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16. NESSTOFUSAFN. Opið laugardaga , sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13-17. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17. Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán. Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17. Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16. Sími 551–7030, bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is – heima- síða: hhtp://www.nordice.is. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn- arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17 fram til 30. september. Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa, Lyngási 7, 210 Garðabær, sími 530 2200. Netfang: sjominjasafn- @natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S. 581 4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 483 1165, 483 1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10– 18. S. 435 1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suð- urgötu. Handritasýning opin:1. júní - 25. ágúst mánu- daga - laugardaga kl. 11.00 - 16.00 STEINARÍKI ÍSLANDS, Görðum Akranesi: Opið alla daga kl. 10–18. Opnað fyrir hópa utan þess tíma. For- sýning á safni Landmælinga Íslands. Maríukaffi býður upp á gómsætar veitingar. Til sölu steinar, minjagripir og íslenskt handveerk. S. 431 5566. Vefsíða: www.isl- andia.is/steinariki SVEINSHÚS, KRÍSUVÍK: Opið fyrsta sunnudag í mánuði frá 3. júní til 2. sept. frá kl. 13-17. Áhugasamir geta pantað leiðsögn fyrir hópa á öðrum tímum. Uppl. í sím- um 861-0562 og 866-3456. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu lokaðar vegna endurbóta á húsnæði. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýn- ingar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga frá kl. 11–17. Sími 545 1400. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10– 19. Lau. 10–15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14– 18. Lokað mán. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní – 1. sept. Uppl. í s. 462 3555. NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar frá kl. 11–17. ORÐ DAGSINS Reykjavík s. 551 0000. Akureyri s. 462 1840. OA (Overeaters Anonymous) eru samtök fólks sem á við sameiginlegt vandamál að stríða – matarfíkn. Sam- tökin starfa á sama grundvelli og AA- samtökin og eru opin öllum þeim sem vilja hætta hömlulausu ofáti. „Um helgina verður haldin á Bif- röst alþjóðleg OA-ráðstefna sem ber yfirskriftana „Vanmáttug gagnvart mat“. Auk íslenskra matarfíkla verða á ráðstefnunni á þriðja tug erlendra OA-félaga. Af þeim sökum mun ráð- stefnan að mestu fara fram á ensku þó einhverjir fundir verði á íslensku ef þörf er á. Ráðstefnan er ætluð fólki sem er haldið matarfíkn, hvort sem það er starfandi í OA eða ekki. Á sunnudeg- inum verða hins vegar tveir opnir fundir þar sem allir áhugasamir eru boðnir velkomnir. Kl. 11.00 er fundur þar sem heil- brigðisstarfsfólk er sérstaklega boðið velkomið, en hann fjallar um OA og heilbrigðiskerfið. Lokafundur ráð- stefnunnar er kl. 13.00 þar sem er- lendur OA-félagi deilir sögu sinni með fundargestum og aðrar ofætur fá tækifæri til að tjá sig. Frekari upplýs- ingar um OA og ráðstefnuna má finna á heimasíðu samtakanna: www.oa.is,“ segir í fréttatilkynningu frá OA. SKÁTALAND verður opnað í Hljómskálagarðinum í dag, laugar- dag, kl. 13 og munu borgarfulltrúar R- og D-listans í heilbrigðis- og um- hverfisnefnd keppa og þannig opna formlega Skátaland sem er skemmti- garður fyrir alla fjölskylduna. Það er Skátasamband Reykjavík- ur sem rekur Skátaland og verður það opið allar helgar í júlí, laugar- daga og sunnudaga, frá kl. 13 til 17. Skátaland samanstendur aðallega af uppblásnum leiktækjum fyrir alla aldurshópa en einnig eru seldar veit- ingar á svæðinu, s.s. íspinnar, pitsur, gosdrykkir og sælgæti. Svæðið er öllum opið en aðgangur að leiktækj- unum er seldur vægu verði. Öllum ágóða af rekstri Skátalands verður varið til uppbyggingar barna- og unglingastarfs skáta í Reykjavík. Skátaland opn- að í Hljóm- skálagarðinum SUNNUDAGSFERÐ Útivistar þann 8. júlí er gönguferð yfir Leggjabrjót, gömlu þjóðleiðina milli Þingvalla og Hvalfjarðar. Brottför er kl. 10.30 og ekið að Svartagili í Þingvallasveit og geng- ið þaðan í Botnsdal. Fararstjóri er Kristján Helga- son. Um er að ræða 5 – 6 klst. göngu. Allir eru velkomnir í Útivistar- ferðir en félagar greiðar lægra fargjald, kr. 1.700, en aðrir greiða kr. 1.900. Brottför er frá BSÍ og stansað við Select, Vesturlands- vegi. Miðar eru seldir í farmiða- sölu BSÍ. Útivistar- ganga yfir Leggjabrjót SUNNUDAGINN 8. júlí verður fjöl- breytt dagskrá í Árbæjarsafni. „Kl. 13 aka félagar í Fornbílaklúbbi Íslands aka á safnsvæðið á glæsivögn- um sínum. Bílunum verður stillt upp víðs vegar um safnsvæðið, félags- menn verða á staðnum, sýna bílana og spjalla við gesti. Einnig verður hand- verksfólk í húsunum, úrsmiður spjall- ar við gesti á úrsmíðaverkstæðinu og gullsmiður vinnur víravirki á gull- smíðaverkstæðinu. Í Árbæ býður húsfreyjan gestum upp á nýbakaðar lummur en á baðstofuloftinu verður prjónað og saumaðir roðskór,“ segir í fréttatilkynningu frá Árbæjarsafni. Fornbíladagur í Árbæjarsafni „VEGNA aukins álags eftir upplýs- ingum og þjónustu hefur Götusmiðj- an opnað þjónustusíma. Þar verður hægt að fá upplýsingar og viðtal hjá fjölskylduráðgjafa. Einnig er hægt að hitta ráðgjafa í Foreldrahúsinu, Vonarstræti 4b, á fimmtudögum milli kl. 13 og 16,“ segir í fréttatilkynningu frá Götusmiðjunni. Götusmiðjan opnar þjón- ustusíma Á MORGUN gengst Ferðafélag Ís- lands fyrir göngu eftir Ketilstíg sem er forn leið milli Seltúns og Móhálsa- dals. Um 3 – 4 klst. ganga. „Gengið er frá Móhálsadal upp á Sveifluhálsinn um Ketilinn og Ketilstíg. Á þessum slóðum er mikil ummyndun eftir jarð- hita, talið er að Sveifluhálsinn hafi orðið til á síðasta jökulskeiði að mestu og myndast upp frá sprungugosi und- ir jökli. Fararstjóri er Jónatan Garð- arsson. Verð er 1.700 kr. en 1400 kr. fyrir félaga F.Í. Brottför er frá BSÍ kl. 10:30 með viðkomu í Mörkinni 6. Ketilstígur genginn SKAGAFJARÐARRALL Esso verður haldið í dag, laugardaginn 7. júlí. Keppnin er þriðja umferð íslandsmeistaramótsins í ralli og er haldin af Bílaklúbbi Skagafjarð- ar. Rallið er tileinkað minningu tveggja fyrrverandi meðlima Bíla- klúbbsins, þeirra Árna Jónssonar og Jódísar Hönnu Einarsdóttur. Eknar verða sérleiðir um Mæli- fellsdal, Þverárfjall og Nafir en síðastnefnda sérleiðin er innan bæjarmarka á Sauðárkróki. 20 keppendur eru skráðir til leiks. Keppnin verður ræst kl. 8 frá Árbæ, Esso-stöðinni á Sauðár- króki, og þangað koma keppendur í endamark kl. 18. Skaga- fjarðarrall Alþjóðleg OA- ráðstefna um matarfíkn á Bifröst Flugfreyjur styðja krabbameinssjúk börn Skemmtinefnd Flugfreyjufélags Íslands afhendir ágóðann af flóamarkaðnum sem nefndin hélt til styrktar SKB. Frá vinstri Berglind Sigurðardóttir, Þórheiður Einarsdóttir, Benedikt Axelsson, formaður SKB, Páll Ge- orgsson, Jóna Lárusdóttir, Margrét Jónsdóttir, og Bryndís Sigurðardóttir. Á myndina vantar Björn Johnson. Sölusýning handverksfólks FÉLAG handverksfólks í Mosfellsbæ og nágrenni er með sýningu og sölu á munum sínum í Handverkshúsinu, Háholti 24, við gamla þjóðveginn. Op- ið er frá klukkan 14 til 18 alla helgina. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.