Morgunblaðið - 07.07.2001, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 07.07.2001, Qupperneq 56
Ánægðir frum- sýningargestir: Hallgrímur Helgason og feðgarnir Þor- valdur Kristjáns- son og Kristján Þorvaldsson en Þorvaldur leikur einmitt í Wake Me Up í Borgar- leikhúsinu. uppi, eins og sagt er, studdur skrautlegri hljómsveit sinni Reiðu restinni. Það var og mál manna á frumsýningunni að þar hefði komið fram á sjónarsviðið full- skapaður leikari. Það er í það minnsta álit leiklistargagnrýn- anda Morgunblaðsins Sveins Har- GLAMROKKSÝNINGIN Hedwig eftir John Cameron Mitchell og Stephen Trask var frumsýnd í Loftkastalanum á fimmtudag. Eftirvæntingin sem vanalega ríkir á frumsýningum var vit- anlega til staðar en ekki er laust við að hún hafi verið enn magn- aðri en gengur og gerist. Mikil spenna ríkti nefnilega í kringum frumraun nýútskrifaðs leikara úr Leiklistarskólanum í atvinnuleik- húsi, Björgvins Franz Gíslasonar. Það er ekki lítið lagt á nýskap- aðan leikara að stíga fram á svið- ið í sínu fyrsta aðalhlutverki sem Austur-Þjóðverjinn Hans Schmidt er breytist í Hedwig Robinson, lán- og kynlausa hrapandi rokk- stjörnu. Björgvin Franz er í sviðs- ljósinu alla sýninguna, ber hana aldssonar sem segir að frammi- staða hans sé „í einu orði lýst meistaraleg“. Björgvin Franz og liðsmönnum Reiðu restarinnar var klappað lof í lófa að sýningu lokinni ásamt leikstjóranum Magnúsi Geir Þórð- arsyni, tónlistarstjóranum Jóni Ólafssyni og öðrum þungavigt- armönnum bak við tjöldin. Eng- inn var þó hylltur af meira kappi en Björgvin Franz því þetta var kvöldið hans – og Hedwig. Fullskapaður Björgvin Franz Reiða restin rokkaði feitt á frumsýningunni. Hedwig rokkar í rósrauðri ljósaveislu. Magnús Geir var að rifna af monti yfir frammistöðu Björgvins Franz og Ragnhildar Gísladóttur . Söngleikurinn Hedwig frumsýndur á fimmtudaginn Morgunblaðið/Sigurður Jökull 56 LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Dundee-leikur á vísi.is Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 250 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 249 FRUMSÝNING FRUMSÝNING Hann heyrði að það væri villt í LA. hann vissi ekki hversu villt! Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd kl. 3.45, 5.30 og 8. Vit 234 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr. 236.  strik.is  KVIKMYNDIR.is 1/2 Hugleikur Nýi Stíllinn Keisarans Sýnd kl. 2 og 3.45. Vit nr. 213Sýnd kl. 10.20. B. i. 16. Vit nr. 238 Fjögur súpermódel og ein venjuleg stúlka. Strákurinn í næsta húsi á ekki möguleika. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 242.Sýnd kl. 6, 8 og 9.30. Vit nr. 235. B.i. 12 ára PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Sýnd kl. 1.45. Íslenskt tal. Vit nr. 231 Dundee er mættur aftur, sprækari en nokkru sinni fyrr í þessari sprenghlægilegu gamanmynd um ævintýri Krókódíla Dundee. HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 4 og 10. B. i. 16. KEANU REEVES JAMES SPADER 2 vikur á toppnum í Bandaríkjunum. Keanu Reeves og James Spader eru fantagóðir í þessum frábæra spennutrylli í anda Seven Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 16 Hluti myndarinnar var tekinn upp á Íslandi Frábær hasarmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Stærsta ævintýri sumarsins er hafið Loksins ný mynd frá leikstjóra Fucking Ámal. Sænsk snilld og óborganlegur húmor sem kemur öllum í gott skap. Tékkið á þessari. TILLSAMMANS betra er að borða grautinn saman en steikina einn 1/2 Kvikmyndir.com  H.L. Mbl.  H.K. DV  Strik.is  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8. ÓHT Rás 2 RIEN SUR ROBERT Kínversk kvikmyndahátíð 5.-9. júlí Lótuslampinn kl. 4 Fullt Tungl kl. 6 Bréfberarnir kl. 8 Liðsandi kl. 10  SV Mbl Í leit að samhljómi (Looking for an Echo) D r a m a  Leikstjórn Martin Davidson. Aðal- hlutverk Armand Assante, Edoardo Ballerini. (94 mín.) Bandaríkin 1999. Skífan. Öllum leyfð. TÓNLISTARMYND þessi er gerð af Davidson, hinum sama og gerði Eddie and the Cruisers og Lord of the Flatbush, báðar tvær tónlistar-, klíkumyndir, sem sveipuðu 6. áratug- inn, rokkið, koppa- feitina, blæjubílana og leðrið rósrauð- um ljóma. Davidson þessi er augljóslega hald- inn fortíðarþrá á al- varlega háu stig í garð þessa tíma því í Í leit að samhljómi vísar hann enn til þeirra – nú doo-wop drengjasöng- sveitanna vinsælu. Assante leikur Vince, fyrrverandi forsöngvara Vin- nie and the Dreamers, sem var það al- vinsælasta á þessum tíma. Í samtím- anum er hann hins vegar beiskur, miðaldra einhleypur faðir sem vinnur fyrir sér sem þjónn. Yngri sonur hans (Ballerini) hefur fullan hug á að feta í fótspor pabba og þykir efnilegur mjög (af óskiljanlegum ástæðum). Þegar gömlu félagarnir í bandinu vilja endurreisa sveitina vakna upp misjafnlega sælar minningar og Vince verður að gera upp við sig hvort hann vill lifa í fortíð eða nútíð. Það versta við þennan vellulega róman er hversu hallærislegur hann er. Assante, sem annars á til að vera ágætur, ofleikur svakalega og sonur hans efnilegi er allra mest ósannfær- andi popparaefni sem ég hef séð. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Rammfalsk- ur róman

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.