Morgunblaðið - 14.07.2001, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
NÝTT OG BETRA
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Dundee-leikur á vísi.is
Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.10. Vit nr. 250
Hann heyrði að
það væri villt í LA.
hann vissi ekki hversu villt!
Geggjuð gamanmynd
frá leikstjóra Ghostbusters!
PEARL HARBOR
7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu.
Dundee er mættur aftur, sprækari en nokkru sinni fyrr í þessari
sprenghlægilegu gamanmynd um ævintýri Krókódíla Dundee.
Sýnd kl. 3.45 og 6. Vit 234
strik.is
KVIKMYNDIR.is
1/2
Hugleikur
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Vit nr. 236.
Sýnd kl. 1.45. Íslenskt
tal. Vit nr. 231
Sá snjalli er
bxunalaus!
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 242.
Kvikmyndir.com
Frumsýning
Hausverk.is
Nýi Stíllinn
Keisarans
Sýnd kl. 2 og 4. Vit 213
Heilsuviðvörun: Ef þú tekur upp lífshætti
Bridget Jones þá gæti það skaðað heilsu þína.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 249
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 243.
Sýnd kl. 8.15. Vit 235. B.i. 12.
Nýjasti rómantíski gamanmyndasmellurinn frá
framleiðendum Notting Hill & Four Weddings And
A Funeral. Með Renée Zelweger (Jerry Maguire,
Nurse Betty), Hugh Grant (Notting Hill, Four
Weddings And A Funeral) og Colin Firth
(Shakespeare in Love og Fever Pitch).
Kemur báðum kynjum í gott skap.
Kvikmyndir.com
HÁSKÓLABÍÓ
þar sem allir salir eru stórir
Hagatorgi sími 530 1919
Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16.
Keanu Reeves og James
Spader eru fantagóðir í
þessum frábæra spennu-
trylli í anda Seven
Keanu Reeves og
James Spader
Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16
Hluti myndarinnar var tekinn upp á Íslandi
Frábær hasarmynd sem fór
beint á toppinn í Bandaríkjunum
Stærsta ævintýri sumarsins er hafið
Loksins ný mynd frá
leikstjóra Fucking Ámal.
Sænsk snilld og óborganlegur
húmor sem kemur öllum í gott
skap. Tékkið á þessari.
TILLSAMMANS
betra er að
borða grautinn
saman en
steikina einn
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 12 ára.
Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12 á miðnætti. B.i. 12.
1/2 Kvikmyndir.com
H.L. Mbl.
H.K. DV
Strik.is
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 6.
RIEN SUR ROBERT
SV Mbl Vegna fjölda
áskorana verður
kínverska myndin
Vegurinn heim
sýnd í nokkra daga
Sýnd kl. 6.
Frumsýning
Nýjasti rómantíski gamanmyndasmellurinn frá
framleiðendum Notting Hill & Four Weddings And
A Funeral. Með Renée Zelweger (Jerry Maguire,
Nurse Betty), Hugh Grant (Notting Hill, Four
Weddings And A Funeral) og Colin Firth
(Shakespeare in Love og Fever Pitch).
Kemur báðum kynjum í gott skap.
Heilsuviðvörun: Ef þú tekur upp lífshætti
Bridget Jones þá gæti það skaðað heilsu þína.
Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12 á miðnætti.
Kvikmyndir.com
!"#
$! !% & !
!!!' !(! !)! * ($!+ ! *,
"#
! !
!!-
./ 0(1((% !
!2$3!0 #$% & $
*!(!4( 3 *
*!)!$
*!
!
5!6# !7
8!6#8!9%8!:%)!6 0(
8!:%)!;
8!:%)!<
8!4=)
(!4
!7 >
8!4=)!(!4
!4#8!2$#
!;
8!2)!;
8!2)!<
!
;
;
;
<
=>
*
?$
"
@$$
:=
4
#$>
A(!20%
B!10
4
6
! @
(0
<
!-
6(3!4
"((
C <7!@
$
#3 >*
?$
@$$
?$
?$
DE
F($.
F(
E
(
20
!-
1( %
%.0!4(
<
0(
!
$
!" #
$ % & ' (%
)( * %+!
* '( ,
-
#. #, -('' (
%"
,, (
% %/ )' %*
0(/
(
# 1
2 3
1% %
4 5 6.
6 / 7
!89:
;
1 )
;
-
. <
==,
> ? @ )'A
)B%"
%?
6
).
0
-
4*
(
%%*
;C*
6
6%' 6
!%*
#
> )
D
-(GH
2(
I
J
J
2(
2(
"!4
I
J4K
D
I
J4K
I
D
2)
-(GH
I
64F
2
I
I
J4K
64F
I
J4K
J4K
4
I
I
Í FYRSTA sæti
tónlistans
þessa vikuna
er safnplatan
Pottþétt 24 -
en ekki hvað?
Á henni er að
finna nýleg eða
nýjustu lög tón-
listarmanna á
borð við Jenni-
fer Lopez,
Robbie Will-
iams, Westlife,
Depeche
Mode, Ramm-
stein, Britney Spears, Írafár, Coldplay, Millj-
ónamæringana og Svölu.
Flest laganna hafa heyrst oft í útvarpi og sjón-
varpi og ættu því að vera öllum að góðu kunn.
Pottþétt plata!
Það eru kynbomburnar
í Destiny’s Child sem
eiga áttundu vinsæl-
ustu breiðskífuna á Ís-
landi þessa vikuna. Á
plötunni er meðal ann-
ars að finna lögin
„Survivor“ og „Indep-
endent Women“ og
eru þær örlagastöllur
iðnar við að flytja þann
boðskap að þær þurfi engan veginn á karl-
mönnum að halda og geti vel lifað án þeirra.
Það er annars að frétta af söngkonunni
Beyonce að hún er á leið í hljóðver með litlu
systur sinni til að hljórita lag fyrir teiknimynda-
seríuna The Proud Family sem Disney fram-
leiðir.
Aðdáendur geta einnig glaðst yfir því að á mark-
aðinn eru væntanlegar Destiny’s Child dúkkur
og þar með er jólagjöfin í ár fundin.
Lifa af!
Grallararnir í
Fóstbræðrum
hafa nú sent
frá sér plötu
með öllum lög-
unum sem
prýtt hafa Fóst-
bræðraþættina
vinsælu. Á
plötunni er að
finna smelli á
borð við Þriðju-
dagskvöld og Birgir auk laga Helga, per-
sónulega trúbadorsins, Mogo Jackets, Júlla
og dúettsins Platós.
Einnig má heyra vel valin atriði úr sjónvarps-
þáttunum á milli laga.
Nú hefur Stöð 2 nýlokið við að sýna sjöttu
þáttaröðina af Fóstbræðrum og þeir eru
hvergi nærri hættir.
Platan er í 16. sæti listans.
Fóstbræðrafjör
Hljómsveitina
Travis þarf vart
að kynna fyrir
landsmönnum.
Önnur plata
sveitarinnar,
The Man Who,
náði loks hylli
mann hér á
landi í fyrra og
í ár er það svo
The Invisible
Band sem heldur uppi heiðri Frans Healys
og félaga.
Healy sagði frá því í viðtali á dögunum
hvernig Paul McCartney hristi upp í Travis
með því að bjóða honum að syngja með sér
eitt lag á tónleikum. Trommari Travis,
Dougie, er nefnilega eitilharður McCartney-
aðdáandi og varð hálfskúffaður yfir því að
hafa ekki fengið að vera með.
Ósýnilega sveitin!