Morgunblaðið - 22.07.2001, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.07.2001, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 2001 47           LÁRÉTT 1. Sjaldséður jólasveinn dansar viki- vaka. (11) 6. Tími í Ögri. (9) 9. Fiskur unninn í happdrætti? (9) 10. Snjónum þelar (kyngir) niður þar. (8) 12. Vafstur við stíflaða tjörn reynist vera íslenskað heiti einnar af höf- uðborgum Evrópu. (12) 13. Æ, spránga með hreinsiefni. (8) 14. Safnið innheldur smá stykki. (6) 15. Blóm sem reynist börnum ekki vel. (6) 17. Ávöxtur moldar. (6) 19. Djöfullinn fékk öl, skilaði því svo. (6) 21. Blanda úr dreyra og fitu. (7) 22. Planta ópi þessa dýrs á sléttu. (8) 24. Dagblað sem kostar 100 aura. (9) 26. Langt í botn í henni líkt og í frægum hver. (9) 27. Ávöxtur blaut’r Sara bara nýtir í þetta. (14) LÓÐRÉTT 1. Fær doða af göldrum. (7) 2. Kaka andskotans. (11) 3. Þegar kuldi skaðar á sama hátt og hiti. (10) 4. Prófkjör dæma pot slíkt. (11) 5. Söngur Raul Julia. (4) 7. Toll er að finna í MR. (7) 8. Dá sömu náungana í ræðu. (7) 10. Ambátt og þræll sem eru saman mynda ósamstæða heild. (8) 11. Ótta ýr veldur áhyggjum. (8) 15. Skamm Elías! Finndu stólinn. (7) 16. Eyru kolls eru ekki góð til að heyra með. (9) 17. Náinn ættingi samþykkir allt. (8) 18. Faðir Óðins holaði. (6) 20. Skald var að tala. (8) 23. Útþvælt tyggigúmmí. (5) 25. Stúlka sem er önnur í erlendu staf- rófi. (4) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út föstudaginn 27. júlí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Tuktmeistari. 6. Iðjagrænar. 7. Gæt- inn. 9. Óhæfa. 11. Tágamura. 12. Vasilín. 14. Tómthús. 15. Heysáta. 17. Meinbugur. 20. Upp- tak. 21. Áflogahundur. 22. Naðurtunga. 24. Steppa. 25. Vetrarbraut. LÓÐRÉTT: 1. Taugalost. 2. Krítartímabil. 3. El- inóra. 4. Snjáldur. 5. Auglýsa. 8. Latínuletur. 10. Hásin. 13. Afkáraháttur. 15. Hrælog. 16. Auðnu- spor. 17. Múrinn. 18. Blaðra. 19. Grátur. 23. Alæta. Vinningshafi krossgátu 1. júlí Pálmey Gróa Bjarnadóttir, Brunnum 18, 450 Patreksfirði. Hún hlýtur bókina Tantra: Listin að elska meðvitað eftir Charles og Caroline Muir. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 15. júlí           VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvað heitir nýi kærasti Gwy- neth Paltrow? 2. Fyrir hvað komst tennisparið Andre Agassi og Steffi Graf í blöðin á dögunum? 3. Til hvaða stórborgar er Björk nýflutt? 4. Hvaða hljómsveit gaf út lagið „Með allt á hreinu“? 5. Hvaða íslenska söngkona hef- ur nýlokið tónleikaferð sinni um Bandaríkin ásamt Travis og Dido? 6. Hvaða leikari var á dögunum kærður fyrir kynferðislega áreitni af aðdáanda sínum? 7. Hvaða breska hljómsveit mun leika í Laugardalshöllinni 22. ágúst næstkomandi? 8. Hvaða nýskildi leikari og leik- kona hafa sést stinga saman nefjum að undanförnu? 9. Hvað heitir leikritið sem leikfélagið Ofleikur sýnir nú í Tjarnarbíói? 10. Hvaða leikstjóri hyggst leikstýra mynd sem byggð verður á ævi Alexanders mikla? 11. Hvers vegna kom Kevin Cost- ner fram í beinni útsendingu á Fox-útvarpsstöðinni í vik- unni? 12. Djasspíanistinn Agnar Már Magnússon gaf út disk á dög- unum, hvað nefnist gripurinn? 13. Hvaða harðkjarnasveit lagði upp laupana á dögunum? 14. Hvaða íslenska hljómsveit kem- ur saman á Eldborgarhátíðinni um verslunarmannahelgina eft- ir sjö ára hlé? 15. Hvaða leikkona fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Legally Blonde? 1. Luke Wilson.2. Þau eiga von á sínu fyrsta barni. 3. New York. 4. Stuðmenn. 5. Emiliana Torrini. 6. Don Johnson. 7. Coldplay. 8. Tom Cruise og Penelope Cruz. 9. Leikritið E. 10. Ridley Scott. 11. Til að neita orðrómi um að hann hefði sængað hjá eiginkonu vinar síns. 12. 01. 13. Earth Crisis 14. Jet Black Joe. 15. Reese Witherspoon. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.