Morgunblaðið - 22.07.2001, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.07.2001, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 2001 51 ÞAÐ ER greinilega ekki tekið út með sældinni að vera rokkari. James Hetfield, söngvari risa- eðlanna í Metallicu, hefur nú lát- ið innrita sig á meðferð- arstofnun til að reyna að vinna bug á áfengisvanda sínum og fikti við „aðrar fíknir“, að því er fram kemur á heimasíðu hljóm- sveitarinnar. Í fréttatikynningunni, sem kemur beint frá hljómsveitinni, segir einnig: „James vinnur nú hörðum höndum að því að öðlast bata. Við treystum því að aðdá- endur geri sér grein fyrir hvað málið er viðkvæmtog virði einkalíf hans á þessum erfiðu tímum.“ Vegna vandamála Hetfields hefur Metal- lica neyðst til að slá upptökum á nýjustu breiðskífu sinni á frest en þær hófust í apríl. Það má með sanni segja að skammt sé stórra högga á milli hjá liðsmönnum Metal- lica því stutt er síðan bassaleikarinn Jason Newsted fann sig knúinn til að segja skilið við hljómsveitina. Ástæðan fyrir brottförinni var „sálartjón“ sem hann hefði orðið fyrir við það að leika með hljómsveitinni. Metallica slær upptökum á frest Hetfield í meðferð Hetfield og Hammett á Hróarskelduhátíðinni 1999. Reuters betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6. Mán kl. 6. B.i. 12 Sýnd kl. 10. Mán kl. 10. B.i. 16 Sýnd kl. 6 og 8. Mán kl. 8.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Sýnd kl. 4. Mán kl. 6. EÓT Kvikmyndir.is Dýrvitlaus og drepfyndinn Sýnd kl. 4, 8 og10 Mán kl. 8 og 10. Með Rob Schneider úr Deuce Bigalow: Male Gigolo Frá höfundum Big Daddy Keanu Reeves og James Spader Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl. 10. www.sambioin.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mán kl. 8 og 10. Vit nr 243. Kvikmyndir.com  strik.is Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. FRUMSÝNING Græna tröllið SHREK hefur allstaðar heillað heimsbyggð alla og nú er röðin komin að Íslandi. Sjáið eina skemmtilegustu og stærstu kvikmynd ársins. Með íslensku og ensku tali. Dýrvitlaus og drepfyndinn Sýnd kl. 2, 4 og 6.. Mán kl.8. Ísl tal. Vit nr. 245 Kvikmyndir.com Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 2. og 6 . Mán kl. 6 Vit nr 249. Sýnd kl. 4, 8og 10. Mán kl. 8 og 10 Vit nr 243. Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl. 8 og 10. Vit nr 243. Kvikmyndir.com  strik.isÁ þessum hraða eru það eðlishvötin sem ráða! Frábær kappakstursmynd í leikstjórn Renny Harlin (Die Hard 2, Cliffhanger, Deep Blue Sea) Spenna á yfir 380 km hraða! FRUMSÝNINGFRUMSÝNING Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. Sýnd kl. 2, 4 og 6 . Mán kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 245 Kvikmyndir.com MAGNAÐ BÍÓ  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd.2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8, 10. Dýrvitlaus og drepfyndinn Með Rob Schneider úr (Deuce Bigalow: Male Gigolo.) Framleitt af hinum eina sanna Adam Sandler Sýnd.2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8, 10. Óvissusýning í kvöld kl. 10 Miðasala opnar kl. 13.15 Ath! myndin gæti verið ótextuð. Á undan myndinni verður sýnt úr stórmyndum eins og Final Fantasy, Planet of the Apes, Rush Hour 2, Spider Man og nýjasta sýnishornið úr Lord of the Rings. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. www.laugarasbio.is Framleitt af hinum eina sanna Adam Sandler Dýrvitlaus og drepfyndinn Sýnd kl. 2, 4 og 10. B. i 12 ára. Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. FRUMSÝNING Græna tröllið SHREK hefur allstaðar heillað heimsbyggð alla og nú er röðin komin að Íslandi. Sjáið eina skemmtilegustu og stærstu kvikmynd ársins. Með íslensku og ensku tali. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Ísl tal Sýnd kl. 6, 8 og 10. enskt tal Kvikmyndir.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.