Morgunblaðið - 28.07.2001, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.07.2001, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 2001 39 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6. B.i. 16 Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 8.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Dýrvitlaus og drepfyndinn Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og „hljóðið mun ólaga á þér hárið-sýning“ kl. 12 á miðnætti. Frumsýning Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr 243. Kvikmyndir.com Hugleikur strik.is Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 245 Frumsýning Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 2. Vit nr 249. Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr 243. Kvikmyndir.com strik.is Hugleikur Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 245 Sýnd kl. 4, 8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 244. Sýnd kl. 10. Vit nr 243. Powersýning Powersýning kl. 12. Vit nr 257. MAGNAÐ BÍÓ  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Sýnd. 4, 6, 8 og 10. Frumsýning Sýnd. 4, 6, 8 og 10. Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Meira miskunnarleysi. Meiri ósvífni. Myndin sem manar þig í bíó Framleitt af hinum eina sanna Adam Sandler Dýrvitlaus og drepfyndinn Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. Strik.is Kvikmyndir.com  DV Mbl www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. B. i 12. l Frumsýning Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Meira miskunnarleysi. Meiri ósvífni. Myndin sem manar þig í bíó Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. RÁÐAMENN hjá CBS-sjónvarps- stöðinni staðhæfa að raunveru- leikaþættir eins og Big Brother, Temptation Island og Survivor séu áhættunnar virði. Mikið hefur verið rætt um siðferðið á bak við þátta- gerð af þessu tagi en í þætti af Big Brother – þar sem fólk er lokað inni í húsi í þrjá mánuði og fylgjast myndavélar með því dag og nótt – ógnaði einn þátttakandinn öðrum með hnífi. Forseti CBS, Leslie Moonves, við- urkenndi að þættirnir fælu í sér áhættu en séu þó viðleitni í átt til þess að gera eitthvað nýtt, á fundi með sambandi sjónvarpsgagnrýn- enda vestur í Bandaríkjunum. Í áðurnefndum þætti lagði þátt- takandi að nafni Justin Sebik hníf að hálsi eins kvenkyns meðspilarans og sagði: „Yrðir þú reið ef ég myndi drepa þig, bara sísona?“ Sebik var vikið úr þætttinum en forathugun CBS á hugsanlegum skuggahliðum keppenda klikkaði, en komið hefur í ljós að hinn 26 ára gamli Sebik hef- ur sætt handtöku fyrir líkamsárás. „Þetta var óheppilegt en þetta er einfaldlega áhættan sem þú tekur,“ er haft eftir Nancy Tellem, forseta afþreyingardeildar CBS. Moonves staðhæfði svo að sjón- varpsstöðin ígrundaði hverja þátta- röð vel og vandlega og legði sig í líma að sýna ábyrgð. Hann vildi aft- ur á móti ekki tjá sig um það hvort stöðin hefði hætt við framleiðslu þáttanna hefði komið til líkams- árásar í kjölfar hótunar Sebiks. Nýir raunveruleikaþættir eins og Fear Factor, sem sýndur er á NBC, þykja grimmúðlegir og gagnrýn- israddir spyrja hversu langt stöðv- arnar hyggjast ganga í leit að arð- bæru skemmtiefni. „Þetta er allt saman spurning um smekk. Við gerum það sem við telj- um hæfa,“ sagði Moonves. „Jeff Zucker (forseti afþreyingardeildar NBC) gerir það sem honum þykir hæfa.“ Áhættunnar virði Associated Press Upptaka í gangi í þættinum Survivor. Rætt um raunveruleikasjónvarp BÍTILLINN Ringo Starr sagði í við- tali á dögunum að miklar líkur væru á því að þeir George Harrison og Paul McCartney gæfu út aðra safnplötu með lögum Bítlanna. Hinir eftirlifandi Bítlar gáfu út safnplötuna 1 síðasta haust og varð hún metsöluplata um allan heim. Það þykir því tilvalið að fylgja velgengninni eftir með því að gefa út plötuna 2. Starr sagði þó að ýmis verkefni biðu þeirra félaga og að ekki yrði ráðist í gerð safnplötunnar fyrr en í fyrsta lagi í október. „Það verður ekkert gefið út fyrr en á næsta ári,“ sagði Starr. „Við ætlum að koma saman í október og taka þá ákvörðum um framhaldið. Ég veit að viljinn er fyrir hendi, allir vilja fá plötu númer tvö.“ Starr notaði einnig tækifærið og vísaði á bug sögusögnum um að félagi hans, George Harrison, lægi fyrir dauðanum. „Ég hitti George fyrir þremur vikum og hann hafði það fínt. Ef það hefði eitthvað verið að angra hann hefði hann sagt mér það,“ sagði Starr. „Ég tek þessar fréttir aðeins trúanlegar ef annaðhvort George eða Paul hringja í mig og segja mér hvernig í málunum liggur.“ Númer tvö á leiðinni Bítlarnir ódauðlegu. Bítlar enn í safnplötugírnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.