Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 2
vtsm Fimmtudagur 16. ágúat 1979 Hvort aðhyllist þú frekar einkarekstur eða rikisrekstur i atvinnulif- inu? Hanna Si gu rft a rd d tt ir : Einkarekstur auðvitaö, helduröu aö ég sé einhver fáviti eöa hvaö? Sjöfn Sigurbjörnsdéttir: Rtkis- rekstur aö sjálfsögöu, þd þarf maöur engar dhyggjur aö hafa, eöa hvaö? Umsjén; Anna Heiöur Oddsdéttir og Gunnar E. Kvaran. „Mér finnst matvBÍaeftlrlltlö vera komlö út I öfgar", aegir Guöjén Guöjémion, verslunaratjéri Slátur- félags Suöurianda i Glœsibæ, Guöjén heldur hér á sýnishorni dr bannfæröu sendlngunni. inni ætti aö koma þvi svo fyrir, aö varnlngurinn só stöövaöur 1 toll- inum, ef ekki er allt meö felldu, Best væri, aö helldsalarnir fylgd- ust meö þessu sjálfir, og siuöu úr þær vörur, sem ekki eru boölegar neytendum. Viö höfum alla tiö átt góðá samvinnu viö helidsalana, Þeir taka oröalaust viö gölluöum vörum aftur, og bæta okkur upp tjóniö, En hagkvæmara væri, aö slikar vörur kæmu aldrei i verslanirnar, Nýlega fengum viö sendingu af kartöfiumús i pökk- um frá Bandarikjunum, og var hluti hennar kominn fram yfir siðasta söludag þegar hún barst versluninni, Þetta er aö sjálf- sögöu mjög bagalegt”. Ekki dauður enn „Annars tel ég óliklegt aö þess- ar sardinur hafi verið skemmdar, Eftir aö Matvælarannsóknir höföu samband við okkur borðaöi ég innihaldiö úr einni dós, og varð ekki meint af. Reynir Armanns- son, formaöur Neytendasamtak- anna, kom i heimsókn skömmu selnna, og sagöi, aö sardinurnar væru bráödrepandi, en ég benti honum d, aö ég hlyti þá aö vera dauður. Einhver sagöi mér um daginn, aö niöursoöna vöru, eins og til dæmis umræddar sardinur, mætti „Dðsirnar öhrjálegar. sjúskaðar og ryðgaoar ólafur Sigurösson: Einkarekstur tvImælalaust.Einkarekstur hefur synt sig vera hagkvæmari. Hafiteinn Björnison; Einkarekstur, hann er hagkvæm- ari á allan hátt. Dagfriöur Halldéridéttir: Ég treysti mér ekki til aö svara þvi, bæöi er þetta pólitisk og persónu- ieg skoöun sem ég kýs aö hafa fyrir mig sjálfa. - soglr (nlöurstöðum rannsðknar ð sardlnudðsum úr Slðturlðlagl Suðuriands Matvælarannsóknir rikisins gerðu nýlega at- hugun á sardinudósum frá Sláturfélagi Suður- lands i Glæsibæ, vegna ábendingar eins við- skiptavina verslunarinnar, sem leist eitthvað ó- björgulega á varninginn. Niðurstaða rannsókn- arinnar var sú, að dósirnar, sem eru frá 1976, væru ósöluhæfar vegna tæringar. Sagöi i skýrslu matvælarann- sókna, aö dósirnar væru ryögaöar á viö og dreif, sjúskaöar og óhrjá- legar, en hins vegar engin merki um aö þær væru bólgnar. Innihald dósanna heföi ekki veriö gerla- rannsakaö. Fiökin, sem eru niðursoðin væru fremur tætings- leg, en lyktin af þeim eölileg. Loks var gerö athugasemd vib, ab öll merking væri á erlendum mál- um, Viö höföum samband viö versl- unavstjórann i Glæsibæ, Guöjón Guöjónsson, og bárum þetta und- ir hann, Guöjón sagöi, aö send- ingin, sem dósirnar væru úr, heföi veriö tekin úr umferö eins og hún lagöi sig, eftir aö versluninni var tilkynnt niöurstaðan. ,,Ég var einmitt hjá Þórhalli Halldórssyni, formanni Heilbrigöiseftirlits Reykjavikurborgar, i gær, og ræddum viö málið fram og aft- ur”, sagöi hann. „Matvælarann- sóknir athuguðu ekki innihald dósanna, en um daginn komu starfsmenn frá þeim hingað i verslunina, og tóku prufur af öii- um kaviar I túpum. Hann reynd- ist vera i góöu lagi, en engar merkingar voru á islensku, og megum vib þvi ekki selja hann samkvæmt reglum Heilbrigöis- eftirlits rikisins. Ég verö aö játa, aö mér finnst þetta eftirlit vera komiö út I öfgar. Heilbrigöiseftir- litiö hér gerir strangari kröfur i þessum efnum en gerðar eru á hinum Norðurlöndunum, og fyrir- tæki erlendis hafa enga ástæöu tii aö prenta islenskar merkingar á umbúðir. Ég kem heldur ekki auga á þörfina fyrir þaö. Viö Is- lendingar erum aö minu viti ekki ómenntaðri en svo, aö viö getum lesið merkingar á ensku eöa Noröurlandamálunum. „Varninginn ætti að stöðva i tollinum” „Koma þyrfti á laggirnar nefnd, þar sem ættu sæti fulltrúar frá Heilbrigöiseftirliti rikis og Reykjavikurborgar, Neytenda- samtökunum, Kaupmannasam- tökunum og Félagi isienskra stór- kaupmanna, til þess aö kanna þær vörur, sem eru á markaðn- um, og setja reglur af einhverju viti”, hélt Guöjón áfram, „Þaö þýöir ekkert aö vera að setja regiur, sem ógerlegt er aö fara eftir. Meö þessu áframhaldi end- ar meb þvi, aö vöruúrvalið veröur ekkert i verslunum", Guöjón sagbi, ab sardinudós- irnar heföu veriö keyptar af framleiðanda I Marokkó, „I raun- selja allt aö tveimur árum eftir pökkun. Dósirnar hjá okkur voru frá 1976, og þvi of gamlar. Þvi miöur er allt á huldu um, hvaöa aöili á aö sjá um aö framfylgja regíunum. Sifellt er verið ab gefa út nýjar reglugerðir og ekki á færi venjulegs fólks að fylgjast meö þeim öllum. Sé siöasti söludagur stimplaöur á umbúöir, fylgjumst viö meö þvi að varan sé ekki seld eftir að hann rennur upp, og einnig höfum viö auga meö þvi að dósir séu ekki bólgnar, enda er þaö greinileg visbending um skemmd. A hinn bóginn getum viö ekki verib ab eltast viö ástimplaöan pökkunar- dag, þvi að okkur er ekki kunnugt um, hvert er geymsluþoi hverrar vörutegundar. Þess vegna er bráðnauðsynlegt, aö allir, sem hafa meö þessi mál aö gera, setj- ist niöur til umræöna um, hvernig þeim skuli háttaö. Þaö er i allra þágu aö komist veröi til botns i hringavitleysunni, Mikilvægast er, aö viöskiptavinurinn geti ver- iö ánægöur”. —AHO Gelr um yflrlýsingar Rússa I Jan Mayen-múlinu: Jyrsl og tremst gerðar í eigintiagsmunaskyni” ..Þessar yfirlýsingar Sovétmanna eru vita- skuld fyrst og fremst gerðar i eiginhagsmuna- skyni, en ekki til að þjóna fiskveiðihagsmunum, eða öðrum hagsmunum, okkar íslendinga”, sagði Géir Hallgrimsson, formaður Sjálfstæðisflokks- ins, þegar Visir spurði hann álits á þeirri yfirlýs- ingu Sovétmanna sem birt er i heild á blaðsiðu 3 hér i blaðinu. „Ég tel aö tslendingar og Norðmenn séu fullfærir um aö setja sln deilumál niöur sjálfir og hvort sem litiö er til lengri eöa skemmri tima, eru þaö hagsmunir tslendinga og Norö- manna að hafa sameiginlegt vald yfir þvi hvort abrir aöilar fái heimild til aö nýta auðlindir hafsins, eða aöra aöstööu, á þessum slóöum”, sagöi Geir ennfremur. „Ég er að sjálfsögöu ánægöur meö hverja þá þjóö, sem skilur mikiléægi þessa máls fyrir okk- ur tslendinga, en þá veröa menn jafnframt aö vera vib þvi búnir aö íslendingar nýti þessi svæöi á þann hátt sem þeir telja best pjóna sinum hagsmunum", sagöi Kjartan Jóhannsson sjávarútvegsráöherra um yfir- lýsingu Sovétmanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.