Vísir - 16.08.1979, Side 3

Vísir - 16.08.1979, Side 3
VISIR Fimmtudagur 16. ágúst 1979 W ’O'v 'o v 3 Bygg|a flmm ný hús vlO Kröflu Munu kosta um 200 mllllðnlr - á sama tíma er neitað um flármagn tll frekarl borana örn Erlingsson dregur út númer hinna tólf heppnu en meö honum á myndinni eru frá vinstri Páll Stefánsson augiýsingastjóri, Siguröur Pétursson dreifingarstjóri, og blaöamaöur. Vlsismynd ÞG. Dregio I Víslshappdrættlnu I gær: HVflBA 12 KRAKKAR FÁ FÆREYJAFEHB? 1 slöasta mánuöi hófust fram- kvæmdir viö byggingu 5 stöövar- varöahúsa viö Kröfluvirkjun er er áætlað aö þau veröi fullgerö næsta sumar. 1 samtali viö Visi sagöi Kristján Jónsson rafmagnsveitustjóri rikisins aö áætlaöur kostnaöur viö byggingu „LJOSIN" „Tónleikarnir I Ársölum leggjast ágætlega i okkur. Viö höfum veriö aö æfa talsvert undanfariö fyrir upptökur sem senda á > utan, þannig aö „bandiö á aö vera I góöu formi”, Sagöi Stefán S. Stefánsson einn liösmanna hljómsveitarinnar Ljósin I bænum I samtali viö Visi. Ljósin i bænum munu koma fram á tveimur skemmtunum sem haldnar veröa i tengslum yið Visis-ralliö, i sýningarhöll- inni Ársölum á Artúnshöföa. A föstudagskvöld munu þau halda hljómleika sem byrja klukkan 20:30ogá laugardag munu þau koma fram á óöals-diskó-stuð- samkomu sem hefst einnig klukkan 20:30. Þegar Visir ræddi viö Stefán var ekki búið að ákveöa hve dagskrá Ljósanna verður löng, en úr nógu er aö moöa aö hans sögn. húsanna væri um 200 milljómr á verðlagi dagsins i dag. Ekki mun hins vegar fjarri lagi aö áætla aö heildarkostnaöur viö þessar byggingar geti fariö I allt aö 275 milljónir króna ef gert er ráö fyrir sömu verölagsþróun og veriö hefur. í KVÖLD Sú breyting hefur orðiö á liös- skipan Ljósanna aö Jóhann Asmundsson hefur tekið sæti Gunnars Hrafnssonar bassa- leikara sem stunda mun nám i vetur. Kemur Jóhann i fyrsta skipti fram með Ljósunum á föstudagskvöld. Jóhann hefur áöur leikið með hljómsveitinni Piccasso, en einnig er hann fyrrverandi meðlimur Mezzoforte en sú hljómsveit var að mestu skipuö sama fólki og Ljósin i bænum. Þessa dagana er veriö aö undirbúa upptökur á hljómplötu með Mezzoforte sem ráögert er að hefjist i september næst komandi. Hljómlist Mezzoforte sagði Stefán aö mætti flokka undir svokallaö jassrokk og er hún eingöngu „instrumental” það er aö segja án söngs. Að sögn Kristjáns er ætlunin aö vinna fyrir um 70 milljónir króna við þetta verk i ár og verður það fé tekið af fjárveit- ingum til Kröfluvirkjunar sem nema alls 270 milljónum króna. Hvað varðar fjármögnun bygg- inganna á næsta ári sagði hann að gert væri ráö fyrir að þetta verk- efni yrði tekið inn á lánsfjár- áætlun fyrir 1980. Ennfremur kom fram i sam- talinu við Kristján Jónsson rafmagnsveitustjóra að fyrir eru við Kröfluvirkjun 5 stöðvarvaröa- hús, en til þessa hafa fimm fjöl- skyldur til viðbótar búið i bráða- birgðahúsnæði i Reykjahliða- hverfinu. Að sögn Kristjáns hefur Skútustaöahreppur veitt stöðu- leyfi fyrir þessi hús fram á haust, en hann sagðist vonast til að það leyfi yrði framlengt nú þegar framkvæmdir við endanlegt hús- næði eru hafnar. Að endingu má geta þess að kostnaður vegna þessara byggingaframkvæmda mun þegar allt kemur til alls verða litlu lægri, en sú fjárveiting sem Alþýðuflokksmenn komu i veg fyrir að veitt yrði til borana á svæðinu ekki alls fyrir löngu. ______________________— GEK Kynna sér til- raunarelllna I Seljahverfl Kynningarfundur um vinnu og framkvæmd deiliskipulags til- raunareita i Seljahverfi, ásamt skoðunarferö, verður á dagskrá Reykjavikurvikunnar i dag kl. 17- 19.30. I kvöld verða tónleikar að Kjarvalsstöðum, og kl. 20.30 leik- ur Brunaliðiö i Tónabæ. Æskulýðsráð verður með báts- ferðir i Nauthólsvik kl. 17-19 i dag. A morgun kl. 16 verður afhend- ing viðurkenningaskjala i Naut- hóisvik, og kl. 17-19 kynnisferð til Rafmagnsveitu Reykjavikur. Islandsmeistaramót i sigling- um i Nauthólsvik fer fram á laug- ardaginn og hefst kl. 14. Þann dag verða útihljómleikar á Miklatúni og kynnt verður þétting byggðar vestan Elliðaáa og skoðunarferð farin þangað. Þann sama dag verða afhent viðurkenningaskjöl m.a. fyrir fegurstu götu borgarinnar i ár. Llklega eru allir sölu- og blaða- burðarkrakkar Visis búnir að blða með óþreyju I allt sumar eft- ir deginum i gær, 15. ágúst.en þá var dregið I söluhappdrætti VIsis- krakkanna. Vinningar voru eins og kunnugt er ferð fyrir tólf krakka til Færeyja i fjóra daga i lok mánað- arins dagana 25.-28. ágúst. Voru þeir dregnir út i gær á skrifstofu blaðsins og gerði það sendill og allsherjar reddari Visis, Orn Erlingsson. Dregið var úr 11000 miðum sem Visiskrakkar' unnu sér inn fyrir góða sölu eða óað- finnanlega dreifingu. Númerin sem örn dró eru eftir- farandi: 3659, 1424, 9875, 5028, 824, 9534, 10695, 1137, 10838, 9903, 6942 og 2892. Hinir tólf heppnu eru beðnir að hafa samband við afgreiðslu Visis Magnús Norðdahl og Marla G. Sigurðardóttir fengu heiðurs- verölaun bæjarstjórnar Kópa- vogs fyrir fegursýa garðinn i Kópavogi nú I sumar, en þau búa að Holtageröi 58. Það er fegrunarnefnd Kópa- vogs, sem veitir þessa viðurkenn- ingu, en forseti bæjarstjórnarinn- hiö fyrsta og geta börn úti á landi sem hafa dottið i lukkupottinn haft samband við umboðsmenn blaðsins I hverju byggðarlagi. Þeir hafa siðan samband við af- greiðsluna. Vinnendur verða þó að hafa samband ekki seinna en 21. ágúst, þvi ef svo skyldi fara að öll númerin skiluðu sér ekki i tima, verður að draga aftur. Eins og áður sagði verður lagt af stað i ferðina laugardaginn 25. ágúst og komið heim aftur þriðju- daginn 28. ágúst. Farið verður i skoðunarferðir um eyjarnar m.a. i tvær siglingar, en gist verður á farfuglaheimili i Þórshöfn. Allar ferðir, gisting og matur kvölds og morgna er krökkunum að kostn- aðarlausu, en annan eyðslueyri verða þau að útvega sjálf. ar afhenti viðurkenninguna við sérstaka athöfn. Auk þessa var veitt viðurkenn- ing fyrir fagran og skemmtilegan garð til nokkurra aðila, og sömu- leiðis fyrir störf, snyrtingu og fegrun bæjarins, fyrir utanhúss- skreytingu, litaval á ibúðarhúsi og fyrir snyrtilegar endurbætur utanhúss. -GEK Sú breyting hefur oröið á Ljósunum að Jóhann Ásmundsson hefur tekið sæti Gunnars Hrafnssonar bassaleikara sem stendur lengst til vinstri á myndinni. Sýningahöllln Arlúnshölða: -HR Hoitagerði 58 var vallnn legursll garður Kðpavogs lltsala í 2 daga, föstudag og mánudag Jakkafðt, staklr jakkar, sumar- og sportfatnaður

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.