Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 13
13 VfSIR Fimmtudagur 16. ágdst 1979 VÍSIS-RALL - VÍSIS-RALL • VlSIS-RALL - VÍSIS-RALL - VÍSIS- RALL - VÍSIS-RALL Enn leggjum við af stað i rall- keppnl. Að þessu sinnl er farin lengrl leið en nokkru slnni fyrr. Víslsrallið sem nú fer í hönd er 2.852 km og er farið vítt og breltt um landið. Leiðin hefur verið valln með það fyrir augum að nota megi hana aftur én stórvægilegra breytlnga og að hún sé við hæfi I alþjóðlegri keppni sem haldin verður bráð- lega, sennilega sumarið 1981. Keppendurnir eru einvala lið ökumanna sem f lestir eiga langa reynslu að baki og við væntum því mjög harðrar og tvísýnnar keppni. Bifreiðaiþróttaklúbbur Reykjavíkur hefur allt frá stofnun 1976 fært út kvíarnar og loks nú er að rætast draumur sem lengi hefur búið með okkur I klúbbnum, sá draumur að halda loksins „grand" safarl rall- keppni á alþjóðlegan mæli- kvarða. Undirbúningur og vinna vlð slíka keppni er óhemju tíma- frek og kostnaðarsöm og má segja að Vlslr hafl gert klúbbn- um mögulegt að halda hana.með sinu tilleggi f samvtnnuna. Ég vil nota þetta tækifæri til að þakka öllum sem hafa lagt okkur lið á elnn eða annan hátt I sam- bandi við keppnina, bæði þeim fyrlrtækjum sem hafa lánað okkur tæki og útbúnað, aðstöðu og annað, og tímavörðum og öðru starfsfólkl, því án þessara manna værl rallkeppnin ófram- kvæmanleg. Arni Arnason, formaður Bifreiðaiþróttaklúbbs Reykjavikur. Keppnisstjórn þcssa Vlsisralls. Talift frá vinstri: ólafur Gubmundsson, Marfanna Friðjáhsddttir, Birgitta (sem á bö visu ekki sœti t stjörninni en hdn er dóttir Drafnar), Birglr Halldórsson, Arni Arna- son, formaöur, Höröur Mar, GuÖjón Jónsson, Dröfn Björnsdóttir og Siguröur Sigurösson, A myndina vantar Jóhann B.Jóhannsson. Visisntynd JA. VÍSIS-RALL - VÍSIS-RALL - VÍSIS-RALL 10% BENSINSPARIMAÐUR sanisvarar 31 krónu pr. Utra. Alllr sem fást vlð stilUngar bllvéla vlta, að benstneyðslan eykst um 10—25% mllU kveikjustllUnga. Eftir Isetnlngu LUMENITION kveikjunnar losna bllelg- endur algjörlega vlð þá eyðsluaukningu, sem sUtnar platln- ur valda, þvl I þeim búnaðl er ekkert, sem sUtnar eða breytlst. Með LUMENITION vinnur véUn alltaf etns og kvelkjan væri nýstillt. LUMENITION fylglr 3ja ára ábyrgð. HABERG h£ SIMI: 84788. GENGI 15/8 79 Kr. 48.000,-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.