Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 16. ágúst 1979 vísm Coe-man-go!! — Þetta hrópa enskir mikift þessa dagana, þegar hlaupa- gikkurinn Sebastian Coe er á feröinni og viröist þaö hafa góö áhrif. Alla vega hefur kappinn nú sett þrjú heimsmet á þremur vikum. SEBASTIAN COE MEÐ HEHSMET! - Nú 11500 metra hlaupi og er hann fyrstl maöurtnn sem ú helmsmetln I ooom, miluhlaupl og 1500 m hlaupl Enski millivegalengdahlaup- arinn Sebastian Coe vann i gær- kvöldi það einstæða afrek að verða fyrsti maðurinn til að eiga heimsmetin i 800-1500 og mTlu- hlaupi, öll i einu en þá setti hann nýtt heimsmet i 1500 metra hlaupi á alþjóðlegu móti i Zurich i Sviss. Coe hljóp vegalengdina á 3.32.10 Valsmenn vinna nií að þvi' að útvega æfingaleik eða leiki gegn sterkum félagsliðum fyrir siðari leik Valsmanna i Evrópukeppni meistaraliða i knattspyrnu, en i fyrstu umferðinni mæta Vals- Fuiit að gera hjá goilurum Hin árlega Chrysler-golfkeppni fer fram á velli GR við Grafarholt á laugardaginn. Er það 18 holu keppni fyrir kylfinga með 13 og hærra i forgjöf og hefst hún kl. 9,00 á laugardagsmorguninn. Þeir, sem ætla að vera meö i þessu móti, verða aö hafa skráð sig fyrir kl. 17,00 á föstudag. Er það samkvæmt ágætri reglu sem GR-ingar hafa tekið upp við skráningar i mót, en samkvæmt henni á ekki að vera hægt að skrá sig f opið mót hjá klúbbnum eftir kl. 17.00 daginn fyrir leikdag. Kylfingar okkar hafa úr mörgu að velja nú um helgina. Sam- kvæmt skrá GSÍ um opin mót verður fyrir utan Chrysler Open 36 holu öldungakeppni hjá Golf- klúbbi Suöurnesja. Á sama staö verður F1 sveitakeppni unglinga -27 holur- og Afrekskeppni F1 veröur um helgina á Nesvell- inum. Kvennamót eru hjá GR á laugardaginn og GK á sunnu- daginn og svo opið 18 holu mót I Borgarnesi á laugardaginn... min. og bætti met Tansaniu- mannsins Filbert Bay um 1/10 úr sekúndu. Annars beindist athygli manna á mótinu einkum að keppninni i 100 og 200 metra hlaupunum, en þar var keppt i svokölluðu „gold- en sprint” hlaupi. Var saman- lagður árangur beggja hlaupanna menn vestur-þýsku meisturunum Hamburger SV. Þeir leika fyrri leikinn hér heima gegn Hamburger SV þann 19. september, en siðari leikurinn verður ytrahálfum mánuði siðar, eða 3. október. Þarna myndast þvi hálfsmán- aðar fri hjá leikmönnum Vals, og er Nemes þjálfari þeirra ekki nógu ánægður með það. Vill hann að þeir fái einn eöa fleiri leiki á þessu timabili til að geta haldið sér i góöri leikæfingu. Kannað hefur verið með leiki i Hollandi, þar á meðal viö Twente Enchede, sem Nemes lék með á sinum tima. Einnig munu Vals- menn hafa áhuga á að kanna möguleikana á .. leik I Englandi, og er trúlegt að það verði ofan á ef af þessu verður hjá þeim. -K.L.P. TVÖ löp hjá West Bromwlch West Bromwich Albion tapaði 1:0 fyrir Honved frá Ungverja- landi i keppni um 3. sætið I „Teresa Hererra” golfkeppninni i La Coruna á Spáni i gærkvöldi. Þetta var annar tapleikur West Brom i mótinu. 1 fyrrakvöld tap- aði liðið 1:0 fyrir Sporting Gijon, frá Spáni.sem mun leika til úr- slita við Real Madrid i þessari keppni. lagður saman, og sigurvegari varð James Sandfort frá Banda- rikjunum sem hljóp 100 metrana á 10.15 sek. og 200 metrana á 20,39 sek. Annar varð Allan Wells frá Bretlandi sem hljóp 100 metra á 10,22 sek. og 200 metrana á 20,42 sek. Margir frægir kappar tóku þátt i hlaupinu, og má nefna nöfn eins og Steve Riddick, Harvey Glance, Clancy Edwards, Steve Williams og Houston McTear frá Bandarikjunum og Don Quarris frá Jamaica. Af öðrum úrslitum á mótinu má nefna að heimsmethafinn i kringlukasti, Wolfgang Schmidt frá A-Þýskalandi,sigraöi i sinni grein, kastaði 67,90 metra, og Knut Hjeltnes frá Noregi varð annar með 66,86 metra. — 1 kúlu- varpi sigraði Wolfgang Schmidt einnig, kastaði 20,25 metra og A1 Feuerbach Bandarikjunum varð annar með 20.06 metra. En heimsmet Sebastians Coe bar hæst i keppninni i gærkvöldi. Margir búast við að hann verði ósigrandi i millivegalengda- hlaupunum á Olympiuleikunum I Moskvu að ári, en sjálfur hefur hann hugsanlega i hyggju að skipta nú yfir i lengri hlaup.og leggja þá áherslu á 5000 metra. En hann segist enn ekki hafa gert upp hug sinn i þvi máli. gk - Úrslit l Bretiandl 1 gærkvöldi var leikiö i Deilda- bikarkeppninni i knattspyrnu, bæði i Englandi og Skotlandi, og urðu úrslit leikjanna þessi: Þar sem tölur eru i sviga er um að ræða samanlögö úrslit leikja liðanna: England Southend-Brentford 2:1 Crewe-Huddersfield 1:3 (2:5) Exeter-Hereford 2:1 (5:2) Millwall-Northampton 2:2 (3:4) Reading-Oxford 2:1 (7:2) Tranmere-Port Vale 1:0 (3:1) Wigan-Stockport 0:0 (1:2) Skotland: Aberdeen — Abroath 4:0 Dumbarton —St. Johnstone 1:1 East Stirling — Albion R. i:i Forfár—BerwickR. 3:2 Kilmarnock —Alloa 2:1 Stranraer —Dunfermline 0:0 SPILA VALS- í ENGLANDI? ÍSLANDSMÓTID 1. DEILD íkvöld leika á Laugardalsvelli Kl. 19.00 VÍKINGUR - KR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.