Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 16. ágúst 1979
„EkKi end-
anlegt neiM
- seglr ráöuneytlsstjúrl
samgðnguráðuneytls um syniun
ð hækkun fargialda SVR
kostnaðarhækkunum i rekstri
og hins vegar spurninguna um
það hvort þessar hækkanir séu
það varanlegar að þær réttlæti
hækkun fargjalda.
„Ef SVR á að standa undir
öllum sinum kostnaði með far-
gjöldunum einum gefur það
auga leið að þau verða að hækka
i hlutfalli við hækkun rekstrar-
kostnaðar. Hins vegar eru
kannski aðrar leiöir til. Tima-
bundnar hækkanir verður fyrir-
tækið að taka á sig sjálft og enn
veit enginn hvort oliuhækkunin
er varanleg”, sagði Brynjólfur.
Samgönguráðuneytið hefur
einnig tilkynnt hafnarstjórnum
að synjað hafi verið beiðni
þeirra um hækkun hafnar-
gjalda, en stjórnir 90 hafna fóru
þess á leit nýlega að fá hækkun
þeirra gjalda. —Gsal
„Þetta er ekki endanlegt nei”,
sagði Brynjólfur Ingólfsson
ráðuneytisstjóri I samgöngu-
ráðuneytinu i samtali við VIsi i
morgun um neitun- á hækkun
fargjalda Strætisvagna Reykja-
vikur. Gjaldskrárnefnd, sem
fjallar um hækkun opinberrar
þjónustu, tók þá ákvöröun að
synja Strætisvögnum Reykja-
vikur að sinni um þá 28,3%
hækkun sem farið var fram á.
Samgönguráðuneytið til-
kynnti borgarráöi þessa niður-
stöðu og framkallaði hún harð-
orða bókun fulltrúa borgarráðs
þar sem sagt er m.a. að synjun-
in valdi óhjákvæmilega sam-
drætti I þjónustu SVR.
Brynjólfur Ingólfsson taldi á-
stæður synjunarinnar einkum
tvær, annars vegar spurninguna
um það hvernig mæta ætti
Þegar pýski togarinn var staðinn
að ólöglegum veiðum:
Eftirfðr verður
að vera órofin
- svo levfiiegt sé lyrlr varðskip að
lara á eftlr skipi út úr landhelginni
„Venjan er sú, þegar flugvél
stendur togara aö ólöglegum
veiöum, aö koma boöum til nær-
liggjandi varöskips og fylgjast
siöan meötogaranum þartil skipiö
kemur á vettvang, i þetta skipti
tókst þaö ekki þar sem viö misst-
um togarann úr sjónmáli I rúman
hálftima”, sagöi Þröstur Sig-
tryggsson hjá Landhelgis-
gæslunni i samtali viö VIsi.
Flugvél gæslunnar stóð vestur-
þýska togarann „Darmstaad” að
ólöglegum veiðum um fimm sjó-
milur innan við miöllnu milli Is-
lands og Grænlands á Dohrn-
banka um klukkan 14 á mánudag.
Varðskip kom að togaranum um
kl. 20.30 en i millitiöinni höfðu
flugvélaskipti orðið þar eö elds-
neytisbirgðir fyrri vélarinnar
höfðu þrotið. Við flugvélaskiptin
rofnaði eftirförin en til að leyfi-
legt sé að fara á eftir skipi út úr
Námskeið
fyrlr
grunnskðla-
kennara
Kennaraháskóli íslands
gengst i sumar að venju fyrir
mörgum námskeiðum fyrir
starfandi grunnskólakennara.
A öllu landinu eru um 3000
kennarar starfandi á grunn-
skólastigi, þriðjungur þeirra
sækir endurmenntunarnám-
skeið i sumar.
Nýlokið er námskeiöi I
dönsku og ensku. Nú standa
yfir námskeið I kristnum
fræðum, námskeiö fyrir æf-
ingakennara, námskeið I sjó-
vinnu og námskeið um breytta
starfshætti I skólum vegna
kennslu i blönduöum bekkj-
um, samkennslu árganga og
samþættingar. 1 byrjun næstu
viku hefjast námskeið i stærð-
fræði og samfélagsfræði i
Reykjavik og námskeið i is-
lensku sem haldið verður á
Hallormsstað.
landhelgi og taka það verður eft-
irförin að vera órofin.
Þröstur sagði aö slæmt skyggni
og ishrafl hefði tafið feröir varð-
skipsins og þar sem ekki væri
unnt að standa á þvi fyrir rétti aö
eftirförin hefði veriö óslitin hefði
að samráði við ákæruvaldið verið
horfið frá þvi að handtaka togar-
ann.
Þegar flugvélin kom aö togar-
anum var reynt aö kalla togarann
upp og jafnframt gefið stöðvunar-
merki, en þvi var ekki sinnt. Tog-
arinn hifði vörpuna upp og hélt út
fyrirmiðlinuna og hóf veiðar á ný
Grænlandsmegin. Þegar varð-
skipið kom að togaranum neituðu
Þjóðverjarnir að hleypa varð-
skipsmönnum um borð. Varð-
skipið hætti siðan eftirförinni um
hádegisbilið á þriðjudag.
—Sv.G.
HÓTEL BORG ^
í fararbroddi í hálfa öld
I kvöld, fimmtudag, er
dansað til kl. 01.00
Föstudag dansað til kl.
03.00 ^
Laugardag opið allan
daginn, dansað til kl.
03.00.
★
Sunnudag opið allan
daginn, dansað fram
eftir nóttu.
★
Mánudag opið allan
daginn
Borðið-búiö-dansið
á Hótel Borg,simi 11440
iHQílSáí
3-20 75
LÆKNIR-i-VANDA
WALTER MATTHAU
GLENDA JACKSON
ART CARNEY
RICHARD BENJAMIN
"House
Calls”
A UNIVERSAL PICIURE • TECHNIC010R® @1
©'•'•UNIVCRSAl CITV STUOIOS. INC (íWV,
*U BIOHTS RiSCBVCO 'VJfjíí’
Ný mjög skemmtileg banda-
risk gamanmynd með úr-
valsleikurum I aðalhlutverk-
um. Myndin segir frá mið-
aldra lækni, er verður
ekkjumaður og hyggst bæta
sér upp 30ára tryggð i hjóna-
bandi. Ekki skorti girnileg
boð ungra og fagurra
kvenna. Isl. texti.
Leikstjóri: Howard Zieff.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
a 1-89-36
Frumsýnir í dag stórmynd-
ina
Varnirnar rofna
(Breakthrough)
tslenzkur texti
Hörkuspennandi og við-
burðarik ný amerisk, frönsk,
þýsk stórmynd i litum um
einn helsta þátt innrásar-
innar i Frakkland 1944.
Leikstjóri. Andrew V.
McLaglen. Aðalhlutverk
meö hinum heimsfrægu leik-
urum Richard Burton, Rod
Steiner, Robert Mitchum,
Kurt Jurgens o.fl. Myndin
var frumsýnd i Evrópu og
vlöar i sumar.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Hettumorðinginn
(Bærinn sem óttaðist sólset-
ur).
Hörkuspennandi bandarisk
litmynd byggð á sönnum at-
buröum.
Isl. texti, bönnuö innan 16
ára.
Endursýnd kl. 5-7-9 og 11.
IheTiimingpointi
Á krossgötum
Islenskur texti.
Bráðskemmtileg ný banda-
risk mynd með úrvalsleikur-
um i aöalhlutverkUm. 1
myndinni dansa ýmsir
þekktustu ballettdansarar
Bandarikjanna.
Myndin lýsir endurfundum
og uppgjöri tveggja vin-
kvenna siðan leiðir skildust
við ballettnám. Onnur er
orðin fræg ballettmær en hin
fórnaði frægöinni fyrir móð-
urhlutverkiö.
Leikstjóri: Herbert Ross.
Aðalhlutverk: Anne
Bancroft, Shirley MacLaine,
Mikhail Baryshnikov.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
ÆÆJARBið*
1 - Simi 50184
Hvíti visundurinn
Hörkuspennandi mynd með
Charles Bronson i aöalhlut-'
verki.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Ég vil það núna
(I will, I wiil. for now)
Bráðskemmtileg og vel leik-
in ný bandarisk gamanmynd
i litum með úrvalsleikurum i
aðalhlutverkum.
Aðalhiutverk: Elliot Gould,
Diane Keaton.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FYRST „1 NAUTSMERK-
INU” OG N(J:
I sporðdrekamerkinu
(I Skorpionens Tegn)
Sprenghlægileg og sérstak-
lega djörf, ný, dönsk gaman-
mynd i litum.
Isl. texti. Stranglega bönnuö
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.15
Nafnskirteini
MÁNUDAGSMYNDIN:
Eins dauði er annars
brauð
(Une Chante — l’Autre Pas
L)
Nýleg frönsk litmynd er
fjallar á næman hátt um
vináttusamband tveggja
kvenna.
Leikstjóri: Agnes Varda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
25
lonabíó
‘2F3-1 1 -82 i
„GATOR"
,s“GATOR”
i
(osi^-.«gJACk W£STON IAUREN HUlTON JERRY REED m.c,»
'ILUAMNORTON D..«iHm,BURTREYN0L6S c.*.Hi*,JULESVLEVY,"dARTMURGAf
(ARLESBERNSTEiN T0D0A03S s,...e.c.i'(\oN,«Vs.,B-r! UnitedAl t
Sagt er að allir þeir sem búa
i fenjalöndum Georgiu fylkis
séu annaðhvort fantar eða
bruggarar.
Gator McKlusky er bæði.
Náðu honum ef þú
getur.....Leikstjóri: Burt
Reynolds
Aðalhiutverk: Burt Reyn-
olds, Jack VVeston, Lauren
Hutton.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Q 19 000
— tolurÁ—
Verðlaunamyndin
HJARTARBANINN
tslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað
verö.
Læknir i klípu.
Sprenghlægileg gaman-
mynd.
Isl. texti.
Sýnd kl. 3.
solur
B
Rio Lobo
Hörkuspennandi „vestri”
með sjálfum „vestra” kapp-
anum.
JOHN WAYNE
Bönnuð innan 12 ára
Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05-
9.05-11.05.
•salur
Þeysandi þrenning
Spennandi og skemmtileg
litmynd um kalda gæja á
„tryllitækjum” sinum, með
NICK NOLTE — ROBIN
MATTSON
Islenskur texti
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10-
9.10 og 11.10
solur
Árásin á Agathon
Hörkuspennandi
grisk-bandarisk lit-
mynd.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11