Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 10
10 Hrúturinn 21. mars—20. april A þessu stigi vikunnar skaltu láta hugann reika, vegna þess aö i' næstu viku verður mjög mikið að gera og hætt er við að þú megir ekki vera að sliku. Nautið 21. april-21. mai Þú ættir að ganga I eitthvert félag I hverfinu þinu. Það þarfnast hjálpar þinnar og þú munt hljóta umbun erfiðis þins. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þetta virðist vera ágætur dagur, en erfitt er að Utskýra hvernig hann muni koma að sem bestum notum. Kvöldið er heppilegt til ihugunar. Krabbinn 21. júni—23. júli Óvenjuleg manneskja, eins og þú ert, hlýtur aö verða fyrir barðinu á öfund éinhvern tima á llfsleiðinni. Það er betra að vera öfundaður en að öfunda. Wík Ljónið 24. júli—23. ágúst Þú reynir ekkindgá hugmyndaflug þitt. Það er þér að kenna, þú veröur að biðja um verkefni sem eru meira krefjandi. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Það upplýsist i dag að þú hefur alls ekki fylgst með gangi mála upp á síökastiö. Þú ættir aðbæta þetta og einnig að lappa svo- lltið upp á menninguna I huga þinum. Vogin 24. sept. —23. okt. Þú neyöist til að taka á þig aukna ábyrgð á fjölskyldusviðinu. Taktu því vel, þvi að hjá þvi verður ekki komist. Drekinn 24. okt,—22. növ. Frábær dagur I alla staði. Persónu- töfrar þinir og aðdráttarafl I besta lagi. Þú þarft að nota þér þennan tima eins vel og hægt er. . Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Nýir möguleikar opnast á mörgum sviðum, einnig á þeim sviðum sem eru þér hjartfólgnust. Athugaðu stöðu þlna vandlega áöur en þú ákveður þig. Steingeitin 22. des.—20. jan. Vertu á varðbergi I allan dag. Það eru margir hlutir til aö varast. Tilfinning- arnar eru þandar og einhver ruglingur liggur í loftinu. Vatnsberinn 21.—19. febr. Mikill taugaóstyrkur gerir vart við sig. Reyndu aðhalda þér I skefjum, vertu ekki með neinn óþarfa kjaft og varaðú þig á skapsmununum. Fiskarnir 20. febr,—20. mars Flýttu þér hægt, segir máltækiö. Þetta er ekktrétt timabil til að gera neitt að óathuguðu máli, hvort sem er I einka- málum eða á viðskiptasviðinu. Tccrzan Fimmtudagur 16. ágúst 1979 vtsm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.